13.2.2008 | 12:17
Þegar Sverrir Stormsker kyssti Evu frænku ...
Myndi örugglega ekki falla í yfirlið þótt David Beckham kyssti mig, held ég, færi kannski eftir hárgreiðslunni hans. Ekki leið yfir hörkukvendið mig þegar aðalgæinn í Uriah Heep kyssti mig á kinnina eftir tónleikana á Hótel Íslandi 1987.
Mér finnst mun merkilegra að þegar Eva frænka var kysst af Sverri Stormsker féll hún í öngvit ... sjúkrabíll og allt! Þetta stafaði reyndar ekki eingöngu af kynþokka og dásamlegheitum Sverris, hann var bara ekki nógu sætur til að halda uppi blóðsykri hennar.
Féll í yfirlið við koss frá Beckham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 24
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 658
- Frá upphafi: 1506011
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 532
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Nei, kannski ekki við koss frá Beckham en möguleikarnir eru óendanlegir Gurrí mín, hvað með Gerard Butler, Clive Owen, Jason Stratham og fleiri og fleiri.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.2.2008 kl. 13:28
Ég veit að ef aðalgaurarnir í Status Quo mundu kyssa mig á kinn þá mundi ég kikna í hnjánum.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.2.2008 kl. 13:47
Aaaaahhhh, hversu margar féllu nú ekki í yfirlið og sprengdu í sér hljóðkútana umvörpum hér í "den" bara við að SJÁ Bítlana eða Rollingana!?
Þetta hefur bara borið viðkomandi ofurliði að hitta "Dillibossaboltastrákin"!
Annars held ég að u.þ.b. 32% meiri líkur væri á að ég félli í yfirlið við að kyssa þig Gurrí, en öfugt!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.2.2008 kl. 14:14
Kannski - og bara kannski - var Davíð svona hrikalega andfúll.....
Markús frá Djúpalæk, 13.2.2008 kl. 14:22
En þetta með Uriah Heep, þá merku sveit, þig og "aðalgæjan"?
VArstu að rembast við að leika "Grúppíu"?
Og ef ég reyni nú að reikna út þennan "aðalgæja", þá hlýtur það að hafa verið hinn dvergsmái, en jafnframt síbrosandi yfirskeggur Mick box gítarleikari, Hensley garpurinn var nú örugglega hættur þarna!?
Magnús Geir Guðmundsson, 13.2.2008 kl. 14:29
Nei, Magnús, ég hamaðist við að vera ekki grúppía, stóð við sviðið og klappaði á meðan allir hinir reyndu að taka í höndina á honum. Svona græddi ég nú á því að vera ekki uppáþrengjandi aðdáandi. Eftir það hef ég látið eins og ekkert væri þótt ég hafi t.d. hitt Dustin Hoffman (New York), Valgeir Guðjónsson (Washington DC) og Björk (Reykjavik, Iceland) á förnum vegi.
Markús, örugglega!!!Og stelpur mínar efst, jú, ég myndi kikna í hnjáliðunum ef t.d. Jason Statham kyssti mig, hann er flottur ... og fleiri og fleiri ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.2.2008 kl. 14:33
Og eitt enn, því já, ég er í smá stuði núna.
Skil mætavel og rúnlega það að Dísu húsvísku í DAlakofanum á Selfossi, skuli dreyma um kossa frá "Sjarmörunum" Rick Parfitt, Francis Rossi og Co. Þeir svo myndarlegir, að ef hún fengi þó ekki nema svona einn lítin "smell" á vinstri kinnina, þá nægði það til að hún dytti alveg út og kæmist varla aftur til fullrar meðvitundar!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.2.2008 kl. 14:37
Eins og Þórð og Ahh bú! Það eru sígild lög, algjörlega frábær!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.2.2008 kl. 15:58
Það er svipur með þeim?
tanta
tanta (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 23:27
Hej ertu að segja mér að karlinn hafi kysst þessa íðilfögru mær. Ég er guðslifandifegin að hún vaknaði aftur til lífsins eftir þau ósköp.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2008 kl. 10:24
Verður kannski komin út bók í vor sem heitir: Heitir kossar og afleiðingar í stuttu máli? Höfundur Gurrí? Bara að koma hugmyndinni að.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 14.2.2008 kl. 17:44
Ég las einhverstaðar í viðtali við Evu ég held í Vikunni að hún væri eldheitur aðdáandi Sverris Stormskers þannig að ég held að þetta hafi örugglega verið meira en bara blóðsykurskortur úr því að leið yfir hana ákkúrat um leið og Sverrir kyssti hana. Þetta getur ekki hafa verið tilviljun frekar en með stelpuna sem Beckham kyssti. Vinkona mín hefur lent í þessu sama og það var ógeðslega fyndið.
Hanna (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.