26.2.2008 | 12:14
Af hryllingsbók og kynfræðslu ...
Það gengur bara vel að lesa hryllingsbókina eftir Dean Koontz. Sagan gerist í klaustri og þegar fjórðungur er búinn af henni er aðeins búið að myrða einn munk. Ekkert annað í sögunni minnir þó á Nafn rósarinnar. Finnst mjög líklegt að tala fallinna eigi eftir að hækka nokkuð ef ég þekki minn mann rétt. Það er orðið svo bjart að hægt er að lesa í strætó á leiðinni heim og það notfærði ég mér óspart í gær á heimleið. Kann ekki við, svona eftir að Spölur lækkaði gangnagjaldið um heilar 100 krónur, að fara fram á meiri lýsingu þar, svona hliðarlýsingu í göngunum. Það væri samt snjöll hugmynd. Svo gæti ég slökkt á þeim með hugarorkunni ef ég vildi dorma ... Odd Thomas er skemmtileg sögupersóna, ungur maður sem býr yfir hæfileikum/náðargáfu sem örfáir í klaustrinu vita um. Hann sér meira en aðrir og veit alltaf þegar hætta er á ferðum. Hann sér "dedd pípúl" og einn af þeim sem hann sér reglulega er Elvis, kóngurinn sjálfur. Jamm, hljómar undarlega. Eftir að Stephen King gerði trúverðugt í einni bóka sinna þegar gosdrykkjasjálfsali tókst á loft og myrti fólk er ég opin fyrir ýmsu. Það tengdist að vísu geimverum og þeim er fátt ómögulegt ...
- - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Þrír ungir piltar fengu lélegar einkunnir í kynfræðslu. Jói fékk D+, Gummi D- og Nonni fékk F.
Einn daginn fær tíkin sko að finna fyrir því, sagði Jói bálreiður og var að tala um Guðríði kennara.
Já, við náum henni og klæðum hana úr öllum fötunum, sagði Nonni.
Já, og svo skulum við sparka í punginn á henni, sagði Gummi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Menntun og skóli, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 634
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 512
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Guðrún Jóhannesdóttir, 26.2.2008 kl. 16:36
Ohh... svona bókmenntir, sögur og jafnvel bíómyndir - þar sem eitthvað tengt yfirnáttúrulegu - er mikið í mínum uppáhalds. Ég hef óhugnanlega gaman af öllu galdratengdu og yfirnáttúrulegum hlutum - í bókmenntum.
Auðvitað væri dásamlegt að geta gert sitt lítið af hverju með hugarorkunni eða patað í loftið með höndunum og *púff* leiðinlegi nágranninn er orðinn að froski... hehehe.
I am soooo sometimes - i know.
Tiger, 26.2.2008 kl. 18:21
Hvað er eiginlega að gerast í lífi þínu Guðríður?
Munkaklaustursmorð og mittisneðanbrandari!
Mig fer að gruna að þú sért hamingjusöm!
Magnús Geir Guðmundsson, 26.2.2008 kl. 19:09
hehehe góður brandari.
Helga skjol, 26.2.2008 kl. 20:17
já það væri laglegt ef gosdrykkjasjálfsalar færu að missa sig útum allan bæ í morðhug.
ætti gummi ekki að fá F ?
Hulda (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 20:19
Góður brandari Gurrý, segi eins og Magnús, það er hamingja í spilunum.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.2.2008 kl. 20:22
nohh!!! ...það eeer hamingja þarna ó já
Marta B Helgadóttir, 26.2.2008 kl. 21:07
jamms, hér ríkir eintóm hamingja ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.2.2008 kl. 22:14
Er það bullandi ást og hamingja ?
Kjartan Pálmarsson, 26.2.2008 kl. 23:26
Það er bullandi ást í gangi, samt bara föðurlandsást og svona! Sá ofboðslega stórheppni er ekki mættur á svæðið! Sumir (Magnús) þreytast þó ekki á því að finna handa mér menn úr hópi bloggvina. Sá sem kemst næst hjarta mínu er Þröstur ... hann er sem sagt í mestri nálægð, búsettur á Skaganum. Hef samt aldrei hitt þá elsku.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.2.2008 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.