28.4.2008 | 18:09
Gas, felgur, rottweiler og smávegis bold
Glæsilegur rauður sportbíll (10) beið mín við stoppistöðina (1) á Garðabraut eftir að Gummi bílstjóri (60) hafði skutlað okkur, hópi glæsilegra Skagamanna, heim úr Mosfellsbænum núna seinnipartinn. Ungur, stórhuggulegur maður (28) sat undir stýri á sportbílnum og bauð mér far á bókasafnið (152). Bíllinn er kominn á sumardekk og flottari felgur þannig að meira stuð en vanalega ríkti í bílnum. Held að ungar heimasætur á Skaganum hljóti að vera óhressar með að hafa séð stútungskerlingu (49) í farþegasætinu. Gömlu felgurnar (10) höfðu það náðugt í aftursætinu en dekkin (10) eru komin í dekkjahimnaríki. Sími (1/2) erfðaprinsins öskraði Gas, gas! en það er nýjasti tískuhringitónninn á landinu. Svo fékk ég senda slóðina á nýjasta rapplagið með xxx Rottweiler-hundum og þar leikur gas-öskrið veigamikið hlutverk í viðlaginu. Flott lag. Fyrir 1. maí ætla ég að láta bólusetja mig við meis-úða og piparspreii og síðan fríka út með mótmælaspjaldið mitt. Ef völvunni okkar á Vikunni skjátlast ekki verða stjórnarskipti fyrir áramót. Hún spáði réttilega fyrir um ólguna í ráðhúsinu í Reykjavík og borgarstjórnarskiptin.
Taylor reynir að viðurkenna að hafa ekið á Dörlu en Thorne skilur ekkert. Stefanía og Sally fá fréttirnar af slysinu ... jamm, ég var búin að steingleyma því hvað handritshöfundar draga alla atburðarás á langinn í boldinu, ég löngu búin að skúbba því að Darla lifi þetta ekki af. Spara með því tíma fyrir fólk sem getur þá skúrað eða eitthvað á meðan. Held að það taki alla vega viku að drífa þetta af. Eini sökudólgurinn er skepnan sem keyrði á Dörlu og skildi hana eftir í blóði sínu, segir Thorne og Taylor fríkar út. Hector löggu grunar eitthvað, en hann segist elska hana heitt og vilja vernda hana. Listen carefully, segir hann við Taylor, þú ert ekki með ökuréttindi eftir að hafa keyrt full og þótt þú fengir besta lögmann í heimi yrðir þú samt sett í fangelsi. Ég vil játa, ég vil játa, veinar Taylor, alltaf svo heiðarleg. Ég missti þig einu sinni, mamma, ég get ekki misst þig aftur, æpir Phoebe, annar tvíburinn, sem var vitni að þessu öllu saman. Sæti læknirinn, bróðir Hectors, kemur inn á sjúkrastofuna með góðar fréttir í sambandi við Dörlu ... sjúr, þetta mun taka langan tíma. Næstu þættir verða án efa mjög átakanlegir og fullir af gömlum klippum af Dörlu. Já, og hugsandi um aðra sem hafa hætt í boldinu ... ég fékk fréttir í kommentakerfinu nýlega um að Amber sé komin í aðra sápuóperu, systursápu boldsins, Young and the Restless.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:00 | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 48
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 686
- Frá upphafi: 1505977
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 553
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Gurrý, hefur þú séð Stellu í orlofi? Vesalingsmaðurinn sem gargar gaaasssss minnir mig svo á kellingarherfuna sem var að selja egg í myndinni. Ég er klikkuð, ég veit.
p.s Er alltaf á leiðinni að sækja myndina til þín, það fer að verða einfaldara og fljótlegra að senda hana með pósti, dæs
Harpa (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 18:24
Hmmm, Harpa, ég þarf að fara að gramsa í dótinu mínu og finna hana, býrðu ekki enn á sama stað? Gæti bara skutlað henni til þín fljótlega. :)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.4.2008 kl. 18:31
Heyrðu, er enn á Traðó,
Harpa (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 18:36
hehe myndbandið gott.
Eru dekkin og felgurnar 10 ára?
Jóna Á. Gísladóttir, 28.4.2008 kl. 19:40
Já, ég held það ... jafngömul bílnum ... annars hef ég lítið vit á bílum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.4.2008 kl. 19:47
Þú heppin að fá far með ungu glæsimenni á rauðum sportbíl. Ég má láta mig hafa það að aka um með 47 ára karli í bláum slyddujeppa. Já, gæðum heimsins er sko misskipt.
Helga Magnúsdóttir, 28.4.2008 kl. 19:48
ég er samála því að þetta er flottur bíll, er þetta ekki Honda?
með bold and the beutiful að ég horfði á þetta hérna fyrir nokkrum árum og þá var einhver strákur þarna bara kornabarn og síðan kom ég inn í þáttinn eitthvað um 2 sirka árum síðar og þá var hann orðinn unglingur. það fannst mér gróft. Nágrannar eru samt frábærir. horfi alltaf á þá.
ég horfði á þetta myndband og ég get ekkert af því gert en mér finnst þessir tónlistarmenn albveg hræðilega leiðinlegir. úff. en mindbandið er mjög flott, einn kunningi minn sem er þarna handtekinn.
mbk.
Sigrún Sigmars
Sigrún S. (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 21:44
Adda bloggar, 28.4.2008 kl. 23:42
Sæl bloggvina.Þetta er svartur blettur á þjóðfélaginu og þessi átök fóru úr böndum hjá öllum.
Guðjón H Finnbogason, 29.4.2008 kl. 00:00
Þeir (lögreglan) fá einhvernveginn smá löðrung þarna, tvöfaldan eiginlega. Maður hefur pínu á tilfinningunni að hálft þjóðfélagið sé að hlæja að þeim...... nenni eiginlega ekki að tjá mig aftur um hvort það er verðskuldað eður ei.....
En flottur bíll
Lilja G. Bolladóttir, 29.4.2008 kl. 00:29
Mikið djö..... er þetta óhugnanlega flott myndband. Takk fyrir þetta.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 29.4.2008 kl. 01:38
Varstu að lesa Séð og Heyrt?(97)
Einar Indriðason, 29.4.2008 kl. 08:23
xxxRottwailer eru með puttann á púlsinum eins og fyrri daginn.
Georg P Sveinbjörnsson, 29.4.2008 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.