3.7.2008 | 11:09
Ómannúðleg meðferð á flóttamanni! Hvað er í gangi á Íslandi?
Ekki hefur farið nógu hátt sú ákvörðun íslenskra stjórnvalda að reka nýbakaðan föður úr landi og aðskilja hann og fjölskyldu hans, konu og 3 vikna son. Hann hafði sótt um hæli á Íslandi sem pólitískur flóttamaður og ekki fengið svar við því, heldur var hann sóttur á heimili sitt í gær, skellt í fangelsi og sendur heim með flugvél í morgun. Mennirnir sem hlupu út á flugbrautina gerðu það til að mótmæla þessum ómannlega verknaði yfirvalda! Þó svo maðurinn hafi millilent í Frakklandi, þurfti þá endilega að nýta glufuna í lögunum til að losna við hann og mögulega senda hann út í í opinn dauðann? Hvaða firring er í gangi hjá okkur?
Sjá nýjustu færslu jennýjar Önnu: www.jenfo.blog.is)
Ég er búin að senda tölvupóst til Ingibjargar Sólrúnar og Björns Bjarnasonar og hefði eflaust gert miklu fyrr en fréttaflutningur hefði ekki verið svona lítill af þessu máli.
Mér er stórlega ofboðið, ég get ekki trúað því að við gerum svona!
Úr bloggi Jennýjar, hlekkir og fleira:
Hér er fyrri færslan mín um málið og hér er umfjöllun RÚV um manninn í gærkvöldi. Sjáið líka hér.
Hlupu út á flugbrautina á Keflavíkurflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 216
- Sl. viku: 641
- Frá upphafi: 1505932
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 516
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Nú megum við skammast okkur
Hólmdís Hjartardóttir, 3.7.2008 kl. 11:13
Jesús... hvernig er þetta hægt?
Hvað er að þessum fávitum??? Greyið maðurinn, ég vorkenni honum - hvar er réttur hans?
I I (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:17
finnst það svo dásamlegt hvernig við látum, fallegust, hreinust, ríkust, hamingjusömust, hjálpsömust.... við erum alltaf að telja upp hvað við erum góðhjörtuð og frábær..... en svo sendum við pólitískan flóttamann út í opinn dauðan með konu og nýfætt barn á íslandi, við kunnum ekki að skammast okkar... trúi ekki hvernig ríkisstjórnin kemur fram við almenning.
Íris (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:18
Hvert er vandamálið ?
Fransman (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:34
Svo erum við að flytja inn flóttafólk frá austurlöndum! Gaf þessi ekkert credit?
Sigfús (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:39
Hvar var þessi nefnd sem allt varð vitlaust út af í fyrra vegna tengdadóttur Jónínu Bjartmarz? Þessi Kenýamaður er greinilega ekki nógu merkilegur penni að þeirra mati til að skoða málið að því er virðist skv. fréttinni. Er fólk á Alþingi og hjá Utanríkisráðuneytinu að gleyma sér í reglugerðarkjaftæði? Það er nokkuð ljóst að það er bara ekki sama hvort það er Jón eða Séra Jón.
Linda Björk Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:41
Kom ólöglega og fer nú úr landi. Gott mál bara. Við erum með lög í þessu landi sem ná líka yfir útlendinga
óli (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:41
Gurrý - Hefur þúkynnt þér málefni Ásu Hjálmarsdóttur eða heyrt viðtalið við hana og son hennar á Útvarpi Sögu hjá Ásgerði Flosadóttur? Talandi um mannúð
Helga Guðmundsd (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:51
Það eiga margir bágt. Miljónir og aftur miljónir. Eiga þeir allir að koma hingað? Þið eruð svo mikil börn þetta vinstra vælukjóa lið!
óskar (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:55
Því miður Gurrý þá millilenti hann ekki í Frakklandi, því þá væri von um miskunn. - Nei, hann millilenti á Ítalíu, og þar er nú hlutirnir svona og svona. -
Þarna er því miður brotið á þessum einstaklingi sem hefur sama rétt og allar mannveru í heiminum, að sæki hann um pólitískt hæli, segja Íslensku lögin að Stjórnvöldum beri skylda til þess að umsókn hans sé tekin til meðferðar hjá réttum aðilum. - Hans umsókn hefur aldrei verið tekin til meðferðar. -
Svo þið kjánar sem skrifið undir nöfnunum Óskar og Sigfús það er ekki nema von að þið skiljið ekki um hvað málið snýst. Þar sem ljóst er að greindarvísitala ykkar er ekki hærri en skónúmer ykkar.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.7.2008 kl. 12:54
Hver er réttur fjölskyldunnar?
Ekki gott að koma ólöglega inn í landið en ég hefði haldið að hvert mál væri skoðað á óháðan máta. Hef því miður ekki kynnt mér þetta mál og óska þess að móðir og barn geti hitt viðkomandi á nýjan leik. Ef ekki á Íslandi þá á betri stað!
www.zordis.com, 3.7.2008 kl. 12:56
Takk Gurrí fyrir að vekja athygli á málinu. Nú er að vona að sem flestir láti í sér heyra.
Menn eins og Sigfús og Óli eru sem betur fer í dásamlegum minnihluta er ég viss um.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2008 kl. 13:04
Er að fylgjast með þessu á ýmsum bloggum. Mér dettur helst í hug að það séu róbotar sem fjalla um þessu flóttamannamál, ekki fólk með sál og hjarta.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.7.2008 kl. 13:21
Þetta er til háborinnar skammar og ekkert annað.
Helga Magnúsdóttir, 3.7.2008 kl. 13:28
Er ekki hægt að safna undirskriftum og biðja þessum manni griða, jafnvel á þeim forsendum að fórna megi nokkrum "plönkum" til útflutnings í staðinn?
Kolbrún Sig (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 15:21
thettad er nu ekki gott ad fretta svona af Islandinu bara sorglegt.
Ásta Björk Solis, 3.7.2008 kl. 16:18
Sorglegt mál
Yfirvöldin okkar eru snögg að senda sakleysingjana úr landi ef þeir tilheyra ekki ESB en þurfa nauðug viljug að halda hlífiskildi yfir glæpaliðinu. Er ekki kominn tími til þess að henda út þessum Schengen og EES samningum?
Kolbrún Sig (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 17:04
Eftir síðustu heilaþvottarárás á íslensku þjóðina er gerð var í kjölfar flóttamannamálsins á akranesi virðast flestir hafa snúist á þá línu að Ísland sé flóttamannaparadís og við séum illmenni ef við höfnum þeim sem vilja fá hæli hér á landi. Velferð Íslendinga skiptir þetta fólk alltaf minnstu máli.
Johnny Rebel (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 19:34
Ég hef fylgst með þessum fréttum í dag, að mestu með tárin í augunum. Þvílík helvítis skrifræðisómannúðarþjóð, maður blygðast sín fyrir þjóðernið. Það segi ég satt og það er í fyrsta sinn á 45 árum sem ég hef gert það
Ragnheiður , 3.7.2008 kl. 20:29
Rebel, hálf þjóðin er komin með fjöldainnflutning útlenskra ESB farandverkamanna plús ótaldra glæpamanna upp í kok.
Flest okkar eru þó góðhjörtuð og vildum gjarnan geta hjálpað þeim sem virkilega þurfa á aðstoð að halda, svo sem eins og þessu Kenyafólki að ógleymdum palenstínsku flóttakonunum með börnin sín. En því miður virðist fyrrnefndi hópurinn æskilegri hérlendis..
Kolbrún Sig (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 20:34
Rétt hjá þér Kolbrún en munurinn er sá að Íslendingar hafa reynslu af því fyrrnefnda en voru ekki komnir með upp í kok þegar þetta byrjaði.
Eftir einhver X ár verður því eins farið með flóttamennina.
Johnny Rebel (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 21:31
Ekki hlakkar mig til þeirrar stundar þegar Íslendingar þurfa hjálp erlendis frá. Það gæti reyndar verið stutt í það.
Hrannar Baldursson, 3.7.2008 kl. 21:49
Eftir ad hafa buid a Islandi med breskri konu minni og tveim bornum sem ekki toludu islensku kemur thessi afstada stjornvalda mer ekki a ovart. Vid gafumst upp a ad reyna ad verda hluti af islensku thjodinni og thad hefur tekid langan tima ad baeta thau salraenu sar sem bornin okkar urdu fyrir vegna skolakerfisins og annarra stofnanna auk hins almenna utlendingahaturs sem vidgengst a islandi. Islenska thjodin er mjog vingjarnleg og allir eru velkomnir ... svum uppro lengi sem their reyna ekki ad setjast ad. Eg flutti til Islands til ad kynna bornin min fyrir uppruna theirra ... i stadin laerdi eg um raunverulegan uppruna minn, og var ekki stoltur. Sem islenskur rikisborgari skammast eg min fyrir ad velja Bretland (sem tho er ekki oruggur stadur til ad ala upp born) fram yfir mina eigin thjod. Eg vona ad rikid sjai ad ser og ad thessi madur fai aftur ad hitta konu og born og eg vona svo sannarlega ad Islendingar verdi ekki med thad a samviskunni ad madurinn lati lifid og ad litla barnid hans verdi fodurlaust. Thad vaeri omurlegt.
Thorarinn Freysson (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 22:11
Afhverju er maðurinn að sækja um dvalarleyfi sem pólitískur flóttamaður? Ef hann á konu (Íslenskan rískisborgara) og barn, þá er auðvelt að fá dvalarleyfi sem maki. Sjá http://www.utl.is/
Það hlýtur að vera eitthvað meira um þetta sem ekki hefur komið fram. Það væri gaman að fá meiri upplýsingar.
Júlíus Loftsson (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 03:05
Þetta er til háborinnar skammar!! Íslensk stjórnvöld enn og aftur að skíta í buxurnar.....!!!
Lilja G. Bolladóttir, 4.7.2008 kl. 07:59
Takk kærlega fyrir frábær komment. Vonandi breytist þetta attitjúd einn góðan veðurdag og við getum sem þjóð farið að sýna fólki sem á bágt einhverja mannúð. Þá er hægt að verða stoltur af þjóðerni sínu aftur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.7.2008 kl. 13:01
7: Kom ólöglega og fer nú úr landi. Gott mál bara. Við erum með lög í þessu landi sem ná líka yfir útlendinga
óli (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:41
Eftir því sem ég hef lesið og fylgst með, þá rann löglega 3 mánaða dvalarleyfið hjá honum/þeim út á meðan umsóknin hjá honum/þeim dagaði upp í kerfinu og það finnst mér til háborinnar skammar. Svo var ég að velta því fyrir mér, er strákurinn ekki Íslenskur ríkisborgari ? hann fæddist á Íslandi.
Sævar Einarsson, 4.7.2008 kl. 13:25
Og eitt enn til að svara Óla: lög eru lög mikið rétt, og lög eru þannig gerð að þau eiga að virka í báðar áttir, ekki eftir hentugleika.
Sævar Einarsson, 4.7.2008 kl. 13:27
Jú, barnið hlýtur að vera það, Sævarinn, það ætti að reyna leita allra leiða til að bjóða þessum hjónum ríkisborgararétt hérna en ekki reyna að finna allar glufur til að brjóta á réttindum hans sem manneskju. Setjum okkur bara í spór hans, hvernig ætli honum líði núna? Eða konunni hans?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.7.2008 kl. 13:55
Ég hélt það, og ef svo er þá er ríkið að brjóta á réttindum barnsins, ég er ekki lögfróður drengur en einhverstaðar minnir mig að ég hafi lesið að það sé ólöglegt samkvæmt barnasáttmála að aðskilja foreldra frá barni.
Sævar Einarsson, 4.7.2008 kl. 14:26
Hvernig á maður að túlka þetta ? stendur einhverstaðar þarna eða er hægt að túlka það að fæðist barn á Íslandi öðlist það ekki íslenskt ríkisfang við fæðingu?
Sævar Einarsson, 4.7.2008 kl. 14:39
Það öðlast ekki íslenskan ríkisborgararétt við fæðingu af því hvorugt foreldranna er íslenskur ríkisborgari"
"1. gr. [Barn öðlast íslenskt ríkisfang við fæðingu:
1. ef móðir þess er íslenskur ríkisborgari,
2. ef faðir þess er íslenskur ríkisborgari og kvæntur móðurinni. Þetta gildir þó ekki ef hjónin voru skilin að borði og sæng á getnaðartíma barnsins.
Barn, sem fundist hefur hér á landi, telst, þar til annað reynist sannara, vera íslenskur ríkisborgari.]1)"
http://www.althingi.is/lagasofn/nuna/1952100.html
(Meir að segja sínist manni að þó að faðirinn væri íslenskur ríkisbrgari hljóti barn ekki sjálfkrafa ísl ríkisborgararétt ef hann er ekki giftur konunni)
Þetta er bara svo hroðalegt mál. Nú er séffinn hjá ÚTL að spinna upp eitthvað rugl í Kastjósi.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 4.7.2008 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.