16.7.2008 | 10:03
Ógreiddi maðurinn horfinn!
Nýi bílstjórinn kom okkur óvenjumörgumfarþegum-miðaðviðaðþaðersumar heilu og höldnu í Mosó. Einhver gæfa er yfir mér, ég vann heima í gær og slapp algjörlega við 11 manna beygluna sem var víst notuð í gærmorgun og rétt dugði undir fólkið. Alvörudrossía kom í dag, eða venjulega rútan. Þegar ég fór inn í leið 18 við Ártún áttaði ég mig á því að ógreiddi maðurinn er að öllum líkindum horfinn úr lífi mínu.
Heilsan var mun skárri í gær en undanfarið en þá átti ég einmitt pantaðan tíma hjá dr. Sigríði, alveg týpískt, og svo í morgun vaknaði ég stokkbólgin, heit viðkomu og eins og hamstur í framan. Prófarkalesararnir mínir hér í vinnunni vilja að ég fari á slysó og ég sagði "jájá" til að róa þær. Ég fer ekki rassgat á slysó með óþægindi í andliti eftir sólbruna fyrir 9 dögum. Mér yrði fleygt öfugri út ... en líklega vegna útlits (leðurfés) sem vinnur gegn mér þessa dagana og hræðir lítil börn og gamalmenni.
Þeim DV.IS-mönnum tókst að plata mig svolítið, eins og kannski einhverjir hafa rekið augun í, og standa flutningar fyrir dyrum með tíð og tíma. Heiða skessa sagði orðrétt að það yrði nú "soldið mál að dröslast með allt þetta bold, strætóana, Tommana og kisurinar yfir á díví". Það er rétt hjá henni, það verður líklega eitthvert mál! Fyrirgef Reyni Trausta seint en hann setti Ý í nafnið mitt í DV í gær, Gurrí á það að vera og ég fyrirgef nokkrum bloggvinum alveg þótt þeir ruglist á þessu en ef ég snappa einn góðan veðurdag vegna þessa þá verður það gagnvart Reyni. Óttist eigi.
Megi dagurinn ykkar verða æðislegur og frábær ... mæli svo um og legg á!
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 221
- Sl. sólarhring: 264
- Sl. viku: 913
- Frá upphafi: 1505920
Annað
- Innlit í dag: 179
- Innlit sl. viku: 745
- Gestir í dag: 172
- IP-tölur í dag: 166
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
What!
Hvað ertu að fara að flytja? Boldið, bloggið, Himnaríki, vinnuna eða hvurn fjandan. Sko þú ferð ekkert af Skaganum kona.
Þröstur Unnar, 16.7.2008 kl. 10:55
Ég vissi að þetta væri bara skrök og lygi. Ég prófarkalas ekki greinina um þig því vitanlega hefði ég sett í í nafnið þitt. Þú getur bara rétt ímyndað þér.
Ég þarf að koma í skoðunarferð og sjá hamsturinn.
Helga Magnúsdóttir, 16.7.2008 kl. 11:03
Neibbs, Þröstur, vona að ég flytji aldrei af Skaganum, heldur yfir á bloggið á dv.is sem er að breytast í voða skemmtilegt blogg, sýnist mér, enn verið að vinna í því.
Fer heim á hádegi, Helga! Fæ far alla leið, lucky, lucky!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.7.2008 kl. 11:09
blessuð frænku baby.
Var fyrir norðan um helgina ásamt pabba og flestum afkomendum hans. Fórum út í Flatey. Það var rosa gaman en mikil breyting á eyjunni frá því ég var þarna síðast á seinni hluta seinni aldar.Það er verið að endurgera mörg hús þarna og þar á meðal er verið að gera upp Uppibæ sem afi og amma áttu.
annars annað láttu nú ath.með andlitið á þér það er ekki eðlilegt að vera með sólbruna í 9 daga. kveða tanta
tanta (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 12:42
Skil ekki af hverju þú vilt flytja þig yfir á DV!!! DV?
Ég vil bara hafa þig hér - þekki þig ekki neitt en les bloggið þitt reglulega en DV skoða ég ekki, hvorki á vef né á prenti - einhver prinsipp verður maður að hafa í lífinu!
Held að þú fáir ekki fleiri innlit þar - en kannski er þér sama en ég er náttúrulega bara að hugsa um sjálfa mig!
Soffía (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 14:06
Ég er dyggur lesandi gurrí, og mun fylgja þér yfir til dv.is er einhver sérstök slóð til að finna síðuna þína þar??
Eigðu æðislegan dag sömuleiðis
Skagaskarfur (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 14:40
Soffía: Alltaf gaman að breyta til! DV.is fólkið er að gera góða hluti og mér líst vel á breytingarnar á síðunni hjá því. Þetta er fólkið sem ég borða með í matsalnum og fíla í ræmur!
Skagaskarfur: Ég er ekki flutt enn en mun skilja eftir hlekk.
Tanta: Það hefði verið gaman að vera með ykkur, hef ekki farið út í Flatey í tæp 45 ár og man ansi lítið eftir dvöl minni þar, enda var ég svo lítil. Vona að þú hafir tekið myndir og svona til að sýna frænku.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.7.2008 kl. 14:51
Gurrí veit ekki hvort þetta verði fyrirgefið.
En eru mogga menn ekkert að reyna að halda þér. Eru ekki tilboðin um gull og háar öldur í gangi á báðum stöðum? Þarftu kannski að fá þér umba?
Haha ég lét púkann lesa yfir. Hann vill hafa Ý í nafninu þínu. Mogginn er kannski búinn að hafna þér......
Ólöf Anna , 17.7.2008 kl. 10:37
Mogginn bæði hafnar mér og móðgar með því að vilja hafa Ý í Gurrí. Veit hvern ég tala við ef ég þarf umboðsmann.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.7.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.