18.9.2008 | 17:22
Aðgerð KRÍA og tímamótakvikmynd úr bloggheimum
Afar myndarlegur maður á Stöðvar 2-útsendingarbíl (Sýn) stoppaði hjá mér seinnipartinn þar sem ég beið eftir Ástu fyrir neðan Hálsaskóg og spurði hvort ég væri að fara á Skagann. Hann bauð mér far en ég gat ekki hugsað mér að svíkja Ástu sem sat föst á Miklubrautinni, beið eftir að komast fram úr biluðum strætisvagni og var á leiðinni að sækja mig. Maðurinn var á leiðinni á leikinn ÍA-KR ... eða KRÍA sem er leyniorð okkar Skagamanna yfir aðgerðina Rústum Landsbankadeildinni á síðustu stundu.
Lára Hanna er alltaf með bíómyndir á bloggsíðunni sinni, ég vil ekki vera eftirbátur hennar og er með eina glænýja og æsispennandi hér að neðan. Ég lét nefnilega taka upp bloggvinafund sem haldinn var nýlega og með falinni myndavél að sjálfsögðu. Vona að mér takist að setja þetta tímamótaverk inn og að þið fáið notið þess.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 48
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 686
- Frá upphafi: 1505977
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 553
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þetta myndband er hreinasta snilld. Þú ferð alveg með mig.
Helga Magnúsdóttir, 18.9.2008 kl. 17:26
Erum við ekki sæt? Hehehhehehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2008 kl. 17:33
Klám klám klám.
Krefst lögbanns. Þú áttir að vera búin að skila kjólnum.
Þröstur Unnar, 18.9.2008 kl. 18:07
Hahaha alveg frábært myndband.
Mér finnst Þröstur taka sig sérlega vel út svo ég tali nú ekki um ykkur hinar.....en það er eitthvað við Þröst :) kannski flottasti kjólinn veit ekki.
Sigga (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 18:08
snild þið eru svo miklar Dúllur þröstur þú leynir á þér
Brynja skordal, 18.9.2008 kl. 18:10
Ég er í kasti. Ég dey, haahahahaha, þú drepur mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.9.2008 kl. 19:23
Ég er eins og Jenný... í kasti! Þvílík fótafimi - Þröstur er greinilega LANGflottastur!
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.9.2008 kl. 20:02
Frábært og Jenný í bleikum kjól (ok, með svörtu ívafi)
Sigrún Jónsdóttir, 18.9.2008 kl. 20:25
Hvernig er hægt að vera svona fyndinn... ´mér er spurn
Einar (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 21:54
Hahahahah, frábært alveg :D Getur þú hjálpað mér að dreifa sögunni um litla drenginn ? Hann var ekki sóttur á leikskólann fyrr en kortér í fimm í dag, er bara með vistun til 4. Foreldrarnir urðu að koma og sækja hann, hittu á bílstjórann sem var með dónaskap og sagði þeim að yfirmaður hans hefði vitað um morguninn að ekki væri hægt að ná í hann í tíma!! Er búin að skrifa umboðsmanni barna og er að fara að skrifa félagsmálaráðherra og bæjarstjóra Mosó Mamma hans er að hugsa um að hætta að vinna í örvæntingu sinni!
Svava S. Steinars, 18.9.2008 kl. 22:53
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 00:32
SNILLD!!!...nú má Lára Hanna passa sig. Hún hefur verið númer eitt í myndbandagerð hingað til.
Haraldur Bjarnason, 19.9.2008 kl. 00:59
Hahaha! Hvítu nærbuxurnar! Siðsamlegt en ...
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 19.9.2008 kl. 01:26
Mig langar að biðja afsökunar á að vera með sjálfa mig tvisvar sinnum ... en mig hefur alltaf langað að vera tvíburi, helst eineggja (áhrif frá Lísu eða Lottu-bókinni sem ég las í æsku?) og þetta er eina tækifærið sem hefur gefist til þess. Hhahahaha
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.9.2008 kl. 09:06
Æjji ég get ekki opnað þetta hjá mér, prufa þegar ég kem heim úr vinnunni :(
Elín (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 09:16
Snilld.....tær snilld...hahahahahahaha !!!
Eín Íris (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 18:18
Þetta er gargandi snilld
Svo þökkum við KR ingar fyrir okkur mikil eftir sjá af Skagamönnum úr deildinni
Kjartan Pálmarsson, 19.9.2008 kl. 23:54
ferlega fyndið hjá þér...hahahaha!!!
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 20.9.2008 kl. 00:46
Aðgerð KRÍA er ekkert leyndarmál þetta er notað yfir leiki sem KR er að leika við ÍA í vesturbæ hér í tjöruborg ÍAKR er allt annað og stormasamar á þessu vindskeiði þarna á Skaganum.
Ég vann hjá Þresti en fékk aldrei að sjá þessa leyndu hæfileika.........hvort það er gott eða slæmt læt ég ekki fylgja með hér.
Sverrir Einarsson, 25.9.2008 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.