9.10.2008 | 23:25
Þjóðlegt skal það vera ...
Í hádeginu ákvað ég að standa með þjóð minni og borða saltkjöt og baunir í matsalnum. Getur það verið þjóðlegra? Ég var búin að fussa og sveia yfir þessum matseðli dagsins (pasta sem grænmetisréttur). Þegar samstarfsfólk mitt, hið sama kannski og úðaði í sig reyktu ýsunni um daginn, kom úr matsalnum með gleðiglampa í augum og strjúkandi vömbina ákvað ég að hætta þessu mótmælasvelti og sá ekki eftir því.
Lenti í spjalli að vanda eftir matinn og heyrðist á mönnum að þjóðfélagið myndi skjótt snúast við. Nú létu menn sér ekki nægja að þiggja smávinninga í peningakössum Háspennu, heldur tækju þeir bara kassann. Nokkrir ungir menn gerðu sér víst lítið fyrir í gær og reyndu að ræna einn spilakassavinningshafa þegar hann kom út af sódómugómorrustaðnum þar sem hann hafði grætt eitthvað smá. Skelltu poka yfir hausinn á honum og bjuggu sig undir að ræna hann. Vinningshafinn reif pokann af hausnum og kýldi gaurana, enda hraustur Ísfirðingur.
Svo voru einhverjir sem pældu í því hvort sáttmálar fyrri alda væru ekki enn í gildi og við gætum þá t.d. gert kröfu í olíulindir Norðmanna ... Lengi lifi konungurinn!
Við heimkomu setti ég sem snöggvast á Sky News. Aðalfréttin var ömurlegt attitjút Íslendinga, öllu heldur ráðamanna. Ég er mjög hrifin af Bretum og skil alveg að þeir séu grútspældir út í suma auðmennina okkar og viðbrögð ráðamanna okkar. Er ekki þannig í heiminum núna að hver hugsar um sig, líka Evrópusambandsþjóðirnar? Spennandi að vita hvernig þetta fer. Ábyggilega kalt stríð eitthvað áfram.
Ég ætlaði eldsnemma í rúmið en nýtt og spennandi verkefni bættist óvænt við ... og hef setið við tölvuna og unnið í allt kvöld, horft m.a. á Prison Break með öðru, en nú er það bað og síðan bólið. Eins og ég er með girnilegar bækur til að lesa verð ég að geyma þær til helgarinnar.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 232
- Sl. sólarhring: 303
- Sl. viku: 855
- Frá upphafi: 1524687
Annað
- Innlit í dag: 205
- Innlit sl. viku: 728
- Gestir í dag: 201
- IP-tölur í dag: 200
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Tjallarnir eru tjúllaðir.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.10.2008 kl. 01:12
Njóttu dagsins og í dag er örgla steik í mötuneytis.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2008 kl. 08:12
hæ hæ ekki get ég skilið það því miður að auðmenn þeir er hafa haft þjóðina af leiksoppum muni vera látnir bera ábyrgð, ekki hefur Breska né sú 'Islenska tekið ákvörðun um að frysta eigur þessara manna, hvort heldur bankareikninga þeirra né eigur veraldslegar. Held því miður að Íslenska Þjóðin sé núþegar búin að missa sjálfstæði sitt nú þegar, og við verðum innlimuð í annað ríki, vonum að verði ekki Rússland. Þá verður hvorki Kjötsupa né ´kjöt í karrý sem er nú æðislega gott. Ertu búin að prufa grautin úr bankabygginu? með eplum eða perum.
getur þú ráðið daum er mig dreymdi í nótt. Mig dreymdi 3 hvíta Savani sem skiptust á að velta á undan sér gulleggi, þeir fóru afar varlega með eggið.
Bestu kv siggi
siggi (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 08:57
Ja, ég náði nú samstundis að toppa þetta með "Eyvindi með hor", hm.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 12:20
Rússarnir eru flottir!
Brúskí karamba!!!!
Einar (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 12:28
MMMM saltkjöt og baunir
Einar Örn Einarsson, 10.10.2008 kl. 18:55
Við biðjum innilega vel að heilsa og óskum ykkur innilega góða ljúfa helgi og knús knús og bestu kveðjur til ykkar

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.10.2008 kl. 21:54
Eigðu góða helgi ljúfust
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 10.10.2008 kl. 23:35
Góða helgi, ég ætla að koma við hjá Elfu í bakaleiðinni frá Nínu.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.10.2008 kl. 20:45
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 11.10.2008 kl. 22:07
Kjötsúpa, kjöt í karrí, fiskibollur með bleikri, ýsa með hömsum, soðið slátur með rófum, reykt ýsa með feiti (var það ekki annars kallað "feiti"?) - allt hollt og gott og er einhverra hluta dregið mikið upp sem kreppumatur....!!!! Margir virðast uplifa fortíðina sem allsherjar hallæriskreppu. Við nostalgíufíklarnir vitum nú betur.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 12.10.2008 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.