18.10.2008 | 12:22
Hefnd hryðjuverkaþjóðar í norðri
Ég sat sæl við tölvuna í gærkvöldi þegar Celine Dion hóf upp raust sína og söng lagið All by myself í fjarstýringarlausu sjónvarpstækinu í bókaherberginu. Fyrsta hugsun mín var sú að erfðaprinsinn væri að reyna að drepa mig (hann var á fjarstýringunni í stofunni) en svo mundi ég eftir ættgengri óbeitinni á CD og vissi að hann hefði sofnað í leisíboj . Ég nennti ekki að standa upp og slökkva þótt líðan mín versnaði hratt. Ég var í spennandi net-lúdói ... og ákvað að afplána lagið, guði sé lof. Ég fann nefnilega hvernig illskan, grimmdin og mannvonskan náði tökum á mér smám saman og fylltist sturlaðri bræði yfir meðferð Evrópu á okkur, litla sæta landinu sem er í rjúkandi rúst og það yfir nokkrum skitnum þúsundum milljarða. Á meðan Celine veinaði í svona þúsund mínútur fæddist snilldarhugmynd sem þýðir að við gætum slegið milljón flugur í einu höggi! Ég set hana hér fram og spyr þjóðina mína: Hvernig væri ef við tækjum okkur til og hreinlega sigruðum í Evróvisjón-söngvakeppninni næst?
Ég á reyndar eftir að útfæra þetta aðeins betur en sé fyrir mér fallegt ungmenni með Bamba-augu syngja fyrir hönd Íslands hrærandi lag um einsemd þjóðar, blankheit, einelti, afleiðingar hryðjuverkalaga og sár vonbrigði vegna örugga sætisins í öryggisráðinu þangað til annað kom í ljós. Viðlagið gæti verið: We are so sorry, we are so sad! Djöfull verður gaman að sjá evrópska áhorfendur grenja úr sér augun.
Ég veit að fæstir Íslendingar munu hafa efni á því að vera með síma næsta vor þannig að við yrðum að hafa dómnefnd. Hún á að sjálfsögðu að gefa Bretum 12 stig, Dönum 10 stig, Hollendingum 8 stig og svo framvegis, bara til að sýna hversu stórhuga og full fyrirgefningar við værum. Það yrði líka sem salt á sárin hjá þessum fyrrum vinaþjóðum okkar.
Svo þegar við höldum Evróvisjón í Laugardalshöllinni vorið 2010 þá getum við nýtt okkur alíslensk efnavopn. Mér dettur í fljótu bragði í hug að hafa eingöngu þorramat og mysu til sölu í sjoppunni í Höllinni og skreyta salinn með opnum harðfiskpokum.
Annað: Allir útlendingar kaupa lopapeysu og við getum undirbúið þetta ef við byrjum strax, og hvert og eitt okkar prjónað peysu úr illgirni* og djöfull* (*Halldór frændi).
Þegar síðan sigurvegarinn frá síðasta ári, 2009, kæmi svo fram á sviðið til að syngja gamla vinningslagið myndi hann svipta af sér listavel gerðri grímunni (Össur hf?) og í ljós kæmi ... Silvía Nótt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 32
- Sl. sólarhring: 227
- Sl. viku: 724
- Frá upphafi: 1505731
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 585
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Gott plott
Sigrún Jónsdóttir, 18.10.2008 kl. 12:38
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2008 kl. 12:53
hehehe....alltaf jafn góð Gurrí mín.
Góða helgi og hafðu það sem best.
Kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 18.10.2008 kl. 13:51
Þú ert bara snillingur.
Svona pennar eiga að vera á ofurlaunum við að skrifa fréttir þessa dagana. Það er einmitt svona "fréttaflutningur" Sem yljar hjartarætur á þessum síðustu og verstu tímum
Eigðu ynidlegan dag
Guðrún Elsa (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 17:41
Hahaha takk fyrir þetta :) Þetta er virkilega gott plan! Þarf samt bara að redda mér meiri illgirni, ætla sko að prjóna fleiri en eina! ;)
Ellen frænka (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 18:16
Alveg sé ég að CD hefur gífurlega góð áhrif á sköpunargáfu þína og ráðasnilld....
(Ég er í CD hatarafélaginu líka .... )
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 18.10.2008 kl. 23:37
Veit ekki hvort það er hægt að koma ill-girninu og djöf-ullinni í lopaform. Eins og þú eflaust manst þá er þetta efnið í minni andlegu hempu.
Halldór E. (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 23:45
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.10.2008 kl. 01:44
góð hugmynd,haltu áfram að vinna við hana eigðu góðan dag
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 19.10.2008 kl. 10:47
Rosalega var ég lengi að fatta núna! Hugsaði fyrst með mér: "Hvað hefur Gurrí og fjölskylda á móti geisladiskum (CD)?"
Ég var búin að koma þrisvar og lesa jafnoft þegar ég fattaði hvað CD þýddi í þessu tilfelli!
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.10.2008 kl. 12:16
Tíhíhíhí ... Celine Dion var það heillin. Svo bið ég Jón Arnar innilega afsökunar á því að hafa lagt nafn Evróvisjón við hégóma.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.10.2008 kl. 12:31
Guðrún Jóhannesdóttir, 19.10.2008 kl. 13:52
Sigríður Þórarinsdóttir, 19.10.2008 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.