20.2.2007 | 21:14
Davíð og Björn!
Þeir hafa verið nokkuð samstiga í lungnaveseninu Björn Bjarnason og Davíð frændi, nema Davíð er bara tæplega 18 ára og lá á Barnadeild Hringsins þar til í gær! Til hamingju, báðir tveir með batann!
Verst að önnin í skólanum er ónýt hjá Davíð og ekki í fyrsta sinn. Mikið er ég fegin að hann er bara með tvö lungu. Tveir stórir uppskurðir með fjögurra mánaða millibili!
Dóttir skólastráksins míns og Klöru Hreggviðs hér á Skaga, hún María, var ein af hjúkkunum hans Davíðs og sá um að bæði andleg og líkamleg heilsa væri sem best, svona eins og hægt er!
Þótt ég telji mig vera ansi hreint ópólitíska, alla vega ekki tilheyra neinum flokki, þá hefur mér alltaf fundist mikið varið í Björn Bjarnason. Hann tók okkur Hirti Howser svo dásamlega vel einu sinni þegar við spjölluðum við hann (og fleiri frambjóðendur) eitt árið og spiluðum viðtalið síðan í útvarpsþætti okkar. Það þarf oft ekki meira til að uppskera virðingu og aðdáun. Ég hefði átt að hlæja meira að erfðaprinsinum þegar hann lét Árna Sigfússon kaupa sig með tveimur pylsum í borgarstjórnarkosningum einu sinni.
Ég er oft ósammála Sjálfstæðismönnum, líka Samfylkingunni og hinum. Ég er líklega þessi hallærislega manneskja sem tek mannfólkið fram yfir málefnin. Þess vegna myndi ég eflaust ekki þrífast í neinum flokki ... nema ég fengi að velja mér samherja úr öllum flokkum.
Ég get varla bloggað, ég er svo spennt í leik Lille og Manchester United. Held með MU fyrir erfðaprinsinn, enda hef ég alist upp með Giggs og þessum gaurum þótt ást mín hafi meira beinst að þeim liðum sem Íslendingar leika með.
Já, og hvað er að mér, ég held auðvitað með West Ham!!! Mágur minn hér á Akranesi er formaður aðdáendafélags West Ham og við eigum West Ham!
Við erfðaprins spáum 2-0 fyrir MU; held að það sé óskhyggja, Lille eru allir að koma til! Rooney og Giggs skora mörkin.
Björn Bjarnason útskrifaður af sjúkrahúsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 634
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 512
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Jú, Davíð frændi er einmitt harður púllari og ég held pínku með Liverpool fyrir hann! Mig langar svolítið að fara að verða harður aðdáandi einhvers liðs ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.2.2007 kl. 21:22
Ég hélt með Man Ut þegar ég var 12 og held bara með öllum strákunum í dag .... læri, læri tækifæri! Hins vegar heldur Íris mín Hadda með Barcelona þar sem Eiður Smári leikur þar ......... enda passlegt aldursbil á milli þeirra / eða þannig
www.zordis.com, 20.2.2007 kl. 21:23
Og svo til að falla ekki alveg inn í sjálfan sig .... vona að Davíð frænda þinum vegni vel, lugnasjúkdómar eru erfiðir og sárir!
www.zordis.com, 20.2.2007 kl. 21:24
UNITED vann, mínir menn, næstum eins góðir og Framarar, ertu ekki sammála kæra vinkona, nú fáum við okkur einn öllara.
Pétur Þór Jónsson (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 21:43
Takk, takk. Jú, Pétur, þetta táknar hátíð! Ég hafði næstum rétt fyrir mér, vantaði bara Wayne með annað mark!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.2.2007 kl. 21:47
Blíðar heilsanir.
bara Maja..., 20.2.2007 kl. 21:54
Úff ... þetta var ekki sanngjarn sigur .... ólöglegt mark ... ! :-)
Mínir menn í Liverpool keppa á morgun ... úff - það verður spennandi. Ég ætti bara að þegja þangað til er það ekki?
Annars er frænka mín og maðurinn hennar harðir United aðdáendur (skil það ekki ... ) og í fyrra tapaði ég bjórkassa í veðmáli um hvort liðið endaði ofar á töflunni, og sannfærður um að ég myndi vinna hann til baka i ár ... sýnist það ekki gerast ... æ æ
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 23:29
Kæri Doddi minn, ég skal halda með Liverpool á morgun, ekki bara fyrir Davíð frænda, heldur líka þig!!! Hvað gerir maður ekki fyrir systurson og bloggvin?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.2.2007 kl. 23:36
ég hef heyrt marga segja að Björn sé mjög traustur maður ef maður kynnist honum eitthvað, og að hann standi við orð sín. Mér finnst hann líka gera það svona almennt en er yfirleitt aldrei sammála honum um neitt pólitískt, svo að mín vegna mætti hann alveg gera eitthvað annað en vanalega, hehe. Ég hef heldur enga ástæðu til þess að rengja fólk sem þekkir hann, og BB á vissulega til að vera dáldið svalur á sinn hátt. Hann er amk alveg einstakur náungi.
frábært að heyra um batann hjá frænda þínum
halkatla, 21.2.2007 kl. 00:15
Takk, vona að hann verði fljótur að ná sér. Miðað við það sem á undan er gengið verður hann þrítugur þegar hann lýkur stúdentsprófi ... garrrggggg!
Þetta er víst ansi sársaukafullt þegar lungun falla svona saman og líka stórhættulegt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.2.2007 kl. 00:19
Batakveðjur til Davíðs
Guðrún Eggertsdóttir, 21.2.2007 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.