23.2.2007 | 08:48
Öskureiðir strætófarþegar á Akranesi
Fara átti tilraunahraðferð í morgun með Reykjavíkurstrætó og við biðum spennt við íþróttahúsið eftir að komast fljúgandi í loftinu í Ártún á örskotsstundu!
Við biðum og biðum og fimm mínútum of seint, miðað við í gamla daga (í gær), kom gamall hjöktandi vagn eftir Garðabrautinni.
Bílstjórinn þar sagði okkur að hraðferðin væri löngu farin í bæinn og hefði hvergi stoppað á leiðinni ... ekki einu sinn á Akranesi. Bílstjórinn tók jú upp farþega á endastöðinni (við kaffihúsið Skrúðgarðinn). Sætt af honum.
Mikið held ég að hraðferðarbílstjórinn (Geðvondi en samt ágæti bílstjórinn) sé hamingjusamur núna, honum var alltaf svo illa við að stoppa í Mosfellsbæ. Nú getur hann keyrt og keyrt án þess að þurfa að hleypa fólki inn í vagninn.Og þarf ekki einu sinni að garga á farþegana lengur.
Já, og annað, þetta var ekkert auglýst!!! Ég var komin út á ranga stoppistöð í morgun, vissi ekkert, enda búin að vera veikur eymingi í nokkra daga! Sigþóra sagði mér að dreifibréf hefði gengið um vagninn í gær en hún fékk ekkert. DÖHHH!
Við vorum eins og óttaslegnar kindur á réttardaginn ... höfnuðum Reykjavíkurhægferðinni fyrst, gengum út úr vagninum og sögðumst ætla að bíða eftir hraðferðinni. Svo kom innanbæjarstrætó sem kemur þessu ekkert við og við hoppuðum inn í hann við mikla skelfingu bílstjórans... þetta var svo mikið rugl í morgun. Svo hoppuðum við upp í höktandi vagninn aftur. Aumingja bílstjórinn var hundskammaður fyrir þetta rugl sem er auðvitað ekkert honum að kenna.
Ég var nú svo vitlaus að ég hélt að bæta ætti þjónustuna við farþega, ekki draga úr henni. Ef ég vil komast í hraðferðina þarf ég að labba alla leið niður í bæ til að ná henni! Til hvers var þá verið að breyta? Nú þarf stór hluti bæjarbúa áfram að labba langar leiðir til að ná strætó, það er bara búið að skipta um uppáhaldshverfi! Í gær var það fólk í grennd við Skútuna, í dag rúlar miðbærinn! Einn sem sat við hlið mér í strætó sagði að það væru svo margar lausar íbúðir í 101 Akranes að eitthvað þyrfti að gera til að laða að kaupendur. En hæga, hjakkandi ferðin kom mér á óvart!!! Við vorum ekki nema c.a. sex mínútum seinni en hraðferðin og ég náði leið 18 með því að hoppa út af við Vesturlandsveginn! Þannig að fátt hefur breyst hjá mér með tilkomu hraðferðarinnar.
En kannski var þetta bara alvörutilraunaferð þessi hraðferð og þá er vissulega betra að hafa vagninn tóman!
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 221
- Sl. viku: 641
- Frá upphafi: 1505932
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 516
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
kveðja frá lejre, til þín og akrans
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.2.2007 kl. 09:14
innlitskveðja
Ólafur fannberg, 23.2.2007 kl. 09:57
Ja hérna, pínu fyndið mína kæra Gurrí. Í og úr strætó :-)
En fólk vissi greinilega ekki mikið um þessa breytingu í morgun.
Skrúðgarðskonan kveður
María (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 10:02
Mér finnst ekki sniðugt að þurfa að hlaupa alla leið niður í Skrúðgarð til að ná hraðferðinni, heldur ekki körlunum við Jörundarholt, á sætukarlastoppistöðinni, þeim var ekki skemmt í morgun, en sætir voru þeir!!!
Þetta er eins og tilfærsla á Skútunni (á miklu betri stað reyndar) en áfram þarf stærstur hluti Skagamanna að fara langt til að ná vagninum og það eru færri bílastæði í miðbænum en við Skútuna!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.2.2007 kl. 10:22
Mér hugnast lítt þessi strætóbílstjóri á myndinni. Er hann ekki búinn að fá sér öllara?
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 10:23
Það er ekki að spyrja að þjónustunni hjá strætó. Viðskiptavinirnir eru alger hörkutól að halda tryggð við fyrirtækið!
Guðrún Eggertsdóttir, 23.2.2007 kl. 10:25
Heheheh, þeir eru svo stabílir þessir bílstjórar okkar, aldrei fullir, held ég!!!
Ég bind allar vonir mínar við að þetta hafi verið undarleg tilraunaferð í morgun og engra farþega óskað!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.2.2007 kl. 10:44
Þegar það er talað um hraðferðir, þá hélt ég að það væri ekki í bkóstaflegri merkingu. Ætli hafi stoppað hann á hraðferðinni og því engin orðið var við hann fyrr en á endastöðinni. Ja.... maður spyr sig.
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna), 23.2.2007 kl. 11:33
Hvað er þetta með strætóbílstjóra, fá þeir geðvonskupillu með kaffinu sínu á morgnana ? eða kannski fá þeir bara ekkert kaffi, það er kannski málið
Karolina , 23.2.2007 kl. 20:13
... það er reyndar bara einn sem er pínkugeðillur stundum, með svona attitjúd, hinir eru fínir!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.2.2007 kl. 20:26
jæja Gurrý mín svona fór með sjóferð (hraðferð) þá sem við ætluðum að nota en hraðferðarbílstjórinn þurfti sko að stoppa í MosóE því einn farþeginn sem ætlaði í hægferðina slapp í hrapferðina En mér heyrist það vera dagskráin (sá blaðið í dag) að hraðferðin fari bara frá Skrúðgarði og í Ártún eins og krúttið okkar sá káti sagði í dag þegar ég kom heim. Sá að þú náðir 18 og þá var ég glöð fyrir þína hönd elskan
Hafðu það gott um helgina og láttu þér ekki verða kalt
kv Sigþóra (strætó vinur)
Sigþóra Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.