1.3.2007 | 21:37
7. þáttur aþjóðlegu lopasápunnar um dularfullu bloggverjana
Vélstýran situr við skrifborð sitt hjá Orkuveitunni og er þungt hugsi. Er rétti tíminn til að fljúga geimskipinu til Kópavogs?
Of mikið er þó í húfi fyrst Íslendingar trúa því að þetta sé bara skringilegt hús. Best að bíða þar til tölurnar koma frá Dodda.
Og hvað var Fararstjórinn að hugsa með því að senda baðsalt í umslagi til Hugarflugu?
Á sama tíma á Filippseyjum: Fannberg kemur upp úr sjónum, dauðþreyttur eftir sundið frá Íslandi. Ágúst tekur á móti honum með hressandi drykk og segir: Hvar eru skjölin? Fannberg tekur sér sopa, gengur til baka út í sjóinn og segir þreytulega: Ég gleymdi þeim á Þingeyri, sæki þau ... kem að vörmu sundtaki!
Á sama tíma á Þingeyri: Gerða hrukkar kynþokkafullt ennið á meðan hún talar í símann. Nei, Kleópatra, ég er ekki blóðmóðir þín, ég er þremur árum eldri en þú! Spurðu Skessu, hún veit allt um móðerni þitt.
Á meðan situr Halkatla og horfir á Nip Tuck. Hún fylgist vel með og skrifar niður glósur, alltaf gott að kunna lýtalækningar ef Guðmundur yrði svo óheppinn í fermingarveislunni hjá syni Gerðu og Braga að hitta Hólmgeir í stuði.
Dóttir Dodda er að verða gjafvaxta. Hann horfir heillaður á þennan gimstein sem líktist svo mjög Gunnu Pollýju.
Arna Hildur, dulbúin sem butler, kemur í dyrnar og segir Svövu að henni hafi fæðst sonur. Hva, ég átti ekki von á honum fyrr en í næsta mánuði, segir Svava drembilega en lítur undrandi á magann á sér.
Á sama tíma á Spáni: Zordís drekkur kaffi með Katrínu ríku. Þær velta fyrir sér hvort tími Kikku sé loksins kominn. Hvenær kemst Kleópatra í Laugatún? Þarf hún Saumakonuna í lið með sér til að geta skilað hálsmeninu til Elenu? Og fær Tiddi þá langþráðan koss frá Stínu?
Hvenær lærir Svana margföldunartöfluna? Er til of mikils ætlast af Ágústi að hann vaski upp þótt hann sé verkfræðingur? Hver af Önnunum er rétti morðinginn? Var Pétur tældur eða var Gua bara að ýkja? Ríkir Grafarþögn?
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 216
- Sl. viku: 641
- Frá upphafi: 1505932
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 516
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hahaha já hvernær ætlar svana að læra margföldunartöfluna, þetta er spurning sem brennur á margra vörum.. Og kossinn væri ég til í að rukka inn fljótlega bara. En maður stjórnar víst ekki stórskáldum á svona ferð....
Hrikaleg spenna og eins og síðasti ræðumaður, búinn að bíða í nokkra tíma eftir þessu....
TIDDI (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 22:02
Verst hversu auðtældur Pétur er, mikið hef ég hlegið sitjandi hér lesandi skrifin þín, þetta er frábært segi ég eina ferðina enn, keep on going girl.
Pétur Þór Jónsson, 1.3.2007 kl. 22:05
LOL LOL Þetta bjargaði alveg ömurlegum degi.... þessi sápa kemur manni alltaf til að hlæja!
Saumakonan, 1.3.2007 kl. 22:16
Vúhú !! Ég er með kynþokkafullt enni Æsispennandi eins og ávallt
Gerða Kristjáns, 1.3.2007 kl. 22:18
LOL snilld as always
Gunna-Polly, 1.3.2007 kl. 22:21
Bestu kveðjur.
Ágúst H Bjarnason, 1.3.2007 kl. 22:25
Bonka kaffið bregst ekki þótt Kvöldroði frá kaffitár sé best! Katrín hefur enn ekki sett út á handmalaðar Bonka baunir ..... Spurning hvort Grandið villi fyrir um bragðið ??
www.zordis.com, 1.3.2007 kl. 23:08
Stórkostleg snilld ... eins gott að fylgjast með ... dóttirin orðin gjafvaxta og beðið eftir tölunum ... þetta er æði!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 23:30
Vá maður má ekki skreppa í burtu þá fer eitthvað æsispennandi að gerast. Hversu langt aftur í tímann þarf ég að fara til að fylgjast með frá upphafi?
Guðrún Eggertsdóttir, 1.3.2007 kl. 23:48
Auðvitað ríki ég á Holtinu, hvað annað. Var meira að segja kosin í sóknarnefnd á sunnudaginn ásamt einum vinnufélaga Önnu og framsóknarþingmanni. Ekki seinna vænna en að fara að grafa fyrir kirkjunni
Sigríður Jósefsdóttir, 2.3.2007 kl. 00:13
sko ég og ólafur höldum að þú gurrí mín og eða mamma séu með eitthvað plott um að aðskilja okkur en við bara erum svo innilega ástfangin í sápuóperuheiminum að ekkert fær okkur aðskilið ekki einu sinni blóðskyldleiki ... hehe
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 01:58
Ég get ekki sagt þér hvort ég hef lært margföldunartöfluna fyrr en ég veit að hægt er að treysta þér. Veggirnir hafa eyru...
Svava S. Steinars, 2.3.2007 kl. 02:26
spennan er að fara með mig.....
Ólafur fannberg, 2.3.2007 kl. 08:11
titringur og ofsahlátur af Suðurnesjum
kikka (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 08:22
Hver af Önnunum? Allavega ekki sú sem er kennd við guð....(hver svo sem hann eða hún nú er....)
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 2.3.2007 kl. 22:07
Nú er sápan að koma ... það var gott að horfa á X-Factorinn á meðan
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.3.2007 kl. 22:19
hahahaha - ég hef aldrei kommentað jafn mikið samfleytt á einu bloggi - þetta er snilld
halkatla, 2.3.2007 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.