3.2.2021 | 19:40
Stóra sloppamálið
Fyrir nokkrum árum, átakanleg reynslusaga:
Eftir tæplega klukkutíma ferðalag í flottum bíl með enn flottari vinkonu gekk ég inn í hús við Skógarhlíð til að sækja mér lífsnauðsynlega heilsutengda þjónustu sem fram að því hafði verið veitt á Akranesi. Ég hafði verið svo heppin að fá tíma um leið og bílandi vinkonan af Skaganum.
Í afgreiðslunni lét ég vita af mér og stefndi svo á klefa til að fara þar úr að ofan og klæðast sloppi. Jamm, brjóstaskimun. Konan kallaði á eftir mér: Þú átt að fara í gulan slopp! Ég þakkaði fyrir og gerði eins og hún sagði.
Í klefanum hékk áberandi skilti með leiðbeiningum um stærðir á mislitum sloppunum - sem ég skoðaði þó ekki fyrr en ég var komin í risastóran sloppinn sem var eins og gult sirkustjald utan um mig. Minn litur var blár!
Þessi kona hefði seint komist í rannsóknarlögregluna eða á vinsældalista hjá mér eftir þetta, ég var sármóðguð. Konan var þó mögulegs að gera rannsókn á móðgunargirni miðaldra kvenna. Ég sagði ekki orð en ætlaði að gera það næst ef þetta endurtæki sig, en nú eru liðin mörg ár án þess að ég hafi komist í skimun, ég sem pantaði alltaf tíma strax og ég fékk boð í denn.
En stóra sloppamálið er nú samt algjört aukaatriði, meira til gamans en gefur þó sjaldgæfa innsýn í kvenlegar hremmingar ... djók.
Ég er samt ekki eina læsa konan sem er vanþakklát fyrir þessa óumbeðnu þjónustu.
En aðalmálið er:
GRÍÐARLEG VONBRIGÐI með að brjóstaskimun verði áfram í Skógarhlíðinni. Hér áður fyrr þegar skimun fór fram á Akranesi var alltaf hrikalega góð mæting þessa tvo daga á ári eða annað hvert ár, enda til fínustu færanlegar mymdavélar og aðstaðan á Akranesi til fyrirmyndar. Ég veit að frændi minn heitinn gaf Krabbameinsfélaginu tvær svona vélar (kostuðu húsverð) í minningu konu sinnar, fyrir ekki svo mörgum árum og til að nota í þessum tilgangi. Að finna meinið hjá fleiri konum í tíma ...
VIÐBÓT: Eftir meiri leit á netinu sá ég að brjóstaskimun flytur í gömlu Templarahöllina eftir einhvern tíma - en ekkert virðist komið á hreint með skimun á okkur landsbyggðartúttum. Ég leyfi mér að vona það besta.
Það var alveg vitað mál að okkur fækkaði við þetta (örugglega ekki bara Skagakonum), það segir sig sjálft. Frekar vil ég borga miklu meira og sleppa þá við strætóferð, leigubíl frá Mjódd og til baka, og að missa dag úr vinnu - en hef ekki val um það.
Ástæða þess að skimum var færð alfarið í Skógarhlíðina, eða sú sem Regína bæjarstjóri fékk fyrst, var sú að það vantaði lækna til að lesa úr myndunum - eitthvað sem þeir gera nú bara fyrir framan tölvu í Reykjavík. Ef það er skortur á læknum, þarf vitanlega að fækka brjóstamyndum, ekki satt? Margar konur sem ég þekki hér á Akranesi hafa sagt mér að þær fari ekki lengur reglulega í skimun, svo þetta tókst!
Þetta er mikil skammsýni, til lengdar verður þetta dýrara á allan hátt, meinið uppgötvast seinna og er þá hættulegra - og þetta er alls ekki umhverfisvænt heldur. Fleiri þúsund konur á bíl á leið í bæinn eða til Akureyrar sem er hinn staðurinn ... þær sem eiga bíl. Hættan er að þegar maður fer að fresta þessu verði það til þess að það líði allt of langur tími ... eins og hjá mér, mörg ár. Tíminn flýgur!
Þetta er þjóðfélagslega óhagkvæmt og bara ferlega lélegt hjá heilbrigðisyfirvöldum að hugsa þetta ekki til enda. Vonandi er þetta bara til bráðabirgða.
MYNDIN er af hinum dásamlega Mosa.
Svo verð ég að fara að bolda - það er allt að verða vitlaust þar.Dæmi: Barn sem Hope elskar en veit ekki að það er hennar ... hvernig er það hægt? Jú, lesið bloggið mitt.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 25
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 659
- Frá upphafi: 1506012
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 533
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.