19.10.2022 | 14:07
Sjokk í strætó og ýmis átakanlegheit ...
Endirinn nálgast hraðar en ég átti von á ... Í hádeginu í dag var mér boðið sæti í innanbæjarstrætó - í fyrsta skipti á ævinni sem einhver stendur upp fyrir mér. Ég móðgaðist ekki út í minnst 20 árum yngri uppistandarann, en mótmælti harðlega, benti á að ég væri nánast upp á dag jafngömul Madonnu sem væri örugglega enn að hlaða niður börnum og halda tónleika en ljúfa konan af leikskólanum Garðaseli, gaf sig ekki. Kannski sá hún að mér var illt í bakinu og vont að standa, ég hugga mig við það. Á meðan ég spjallaði við leikskólabörnin sem fylltu vagninn (um kisur aðallega) leiddi ég eðlilega hugann að útför minni, og þá helst tónlistinni. Til að viðstaddir springi úr harmi og tárapollar myndist um allt, held ég að þessi tónlist sé bara sérdeilis fín:
-Is it true?
-For Heavens Sake (Wu-Tang Clan)
-Ertu þá farin?
-Wish you were here
-Uprising
-Tears in Heaven
-Nothing compares 2 you
-Final Countdown
-Það brennur
-Gangstas Paradise
Til vara: Sálumessa Mozarts í heild sinni.
Svo getur þetta allt breyst ...
- - - - - - - - -
En áfram í þessu harmþrungna ... hér er átakanlegt æviágrip sem ég sá á Facebook, mikið sem sumt fólk þarf að þola:
Þegar ég var lítill drengur hélt pabbi fram hjá mömmu og sýndi fjölskyldunni litla væntumþykju. Seinna skildu þau og ekki löngu eftir það lenti mamma í bílslysi og dó. Við bróðir minn urðum að flytja til ömmu, í gamla húsið hennar. Öll fjölskyldan lifði á ömmu. Síðar giftist bróðir minn leikkonu og kom sér á brott. Nokkrum árum seinna dó amma. Nú þarf pabbi, 73 ára gamall, að vinna í fyrsta skipti á ævinni til að sjá fyrir fjölskyldunni. Ógæfan virðist elta okkur. :( Vilhjálmur prins
Talandi um ógæfu en allur þessi harmur rifjaði upp fyrir mér að um áramót fjölgar endurvinnslutunnum við hvert hús á Akranesi og þá fara pappír og plast ekki lengur í sömu tunnuna, eins og var og eitthvað fleira bætist við líka. Vona bara að hægt verði að senda drenginn, ruslamálaráðherra Himnaríkis, í þjálfunarbúðir um jólin. Og ég gæti þurft að endurhugsa eldhúsið ... Flotta karfan sem ég keypti undir plast/pappír í eldhúsinu endaði sem töff karfa undir dagblöð og það er enn sorglega óleyst hvernig hægt er að gera geggjað flokkunarkerfi sem verður eins og fyrirferðarlítið punt á eldhúsgólfinu - fyrir neðan bakaraofninn og fyrir skúffunni sem geymir bökunarformin. Mér hefur loks tekist að fá drenginn til að hætta að fleygja sumu plasti og sumum pappa í ruslið en nú flækist þetta til muna. Allt / flest lífrænt hefur alltaf farið í fuglana og heldur því áfram, mest krumma núna, en í máva á sumrin, ég kaupi líka oft eitthvað kúlulaga dæmi fyrir smáfuglana sem ég festi á svalirnar. Gaman að sjá ofsaspennta kettina raða sér fyrir framan stóra sjónvarpið (svalagluggann) og fylgjast með litlu krúttunum. Hér gildir: Ekki snerta (veiða), bara horfa.
Eins gott að komi svo góðar leiðbeiningar með. Það er of stutt síðan ég komst að því að ekki mætti fleygja gleri í venjulega ruslið, í alvöru. Hilda systir hefur stundum tekið fyrir mig krukkur í poka og farið með í Sorpu en ég held að það þurfi eitthvað að gera fyrir bíllausa hér, nema strætó fari að ganga upp á hauga? eða setja upp móttökustöð (með fatagámum) á góðum stað í Akranesborg.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 1
- Sl. sólarhring: 41
- Sl. viku: 470
- Frá upphafi: 1526947
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.