14.1.2023 | 18:31
Nýir Tycho Brahe-dagar og ástreitinn hjartaskurđlćknir
Póstnúmer eru ekki eina veseniđ, eđa ađ muna ekki eitthvađ sérstakt númer, sem heldur fyrir mér vöku greinilega, heldur óhappadagar á röngu tímatali, svo ég reif mig á fćtur fyrir allar aldir eftir hádegi í dag og uppfull af kaffi og kappi réđst ég á útreikninginn. Ég mundi: Ap., jún., sept., nóv. ţrjátíu hver, ţađ er ekki hlaupár í ár svo ég bretti upp ermar og fór ađ bćta ţrettán dögum viđ.
Áđur en ţiđ fariđ ađ lesa og sum jafnvel sjokkerast, endurtek ég ađ ţađ er ekki slćmt ađ eiga afmćli á ţessum dögum, ţeir geta bara veriđ óhentugir ef mađur ćtlar sér ađ galdra eitthvađ fínt, gera samninga og taka mikilvćgar ákvarđanir - og ţá ţarf auđvitađ líka ađ trúa bćđi á stokka og steina.
Haldiđ ykkur ... Nýju Tycho Brahe-dagarnir eru:
Janúar: 14, 15, 17, 19, 24, og 25. (úps, Halla frćnka)
Febrúar: 11. og 24.
Mars: 2, 3, 14, 17, 27, 28. (úps, Eva frćnka)
Apríl: 22, 29, 30
Maí: 1, 2, 5, 12, 23, 30, 31. (úps, mamma, sorrí, verkalýđur)
Júní: 19. (Bubbi sloppinn, úps, kvenréttindi)
Júlí: 30.
Ágúst: 3.
Sept: 2, 3, 29. (úps, Elísabet frćnka)
Okt. 1, 19. (úps, Steingerđur og Inga)
Nóv: 19.
Des: 1, 19, 24, 31 (úps, pabbi, Anna Lára, Ísak, Úlfur og jesúbarniđ ... Hilda sleppur naumlega)
Ég veit ekki hvađ ţađ ţýđir ađ eiga foreldra sem báđir fćddust á Tycho Brahe-degi, 5. maí og 1. des. - hlýtur ađ vera ćđislegt ef ég lít yfir systkinahópinn. Talsverđur fjöldi ćttingja, m.a. mćđgur, bćttust viđ. Og svo er spurningin sú hvort ţetta ţýđi ađ bćđi ađfangadags- og gamlárskvöld séu dagar sem eigi ađ bara ađ njóta en ekki taka mikilvćgar ákvarđanir - eđa galdra?
Í öllu sjokkinu í gćr gleymdi ég sérlegu happadögunum sem eru bara fjórir á ári. Ţessir ćđislegu dagar eru skv. hinu gregoríska tímatali:
Febrúar: 8., 22. og 23. febrúar (áđur 26. jan., 9. og 10. feb.)
Júní: 28. (áđur 15. júní)
NÚ er loksins hćgt ađ fara ađ plana brúđkaup! Held ađ ţetta sé merkileg stund, merkileg bloggfćrsla, og í fyrsta sinn sem nokkur manneskja nennir ađ breyta yfir í rétta daga, svo ţetta er einstakt. En ég er svo sem líka manneskjan sem leitađi og gúglađi eftir mynd af gömlu tertusneiđinni úr brúđkaupi Díönu og Kalla 1981, á međan íslenskir fjölmiđlar létu sér nćgja ađ birta gamla brúđkaupsmynd af ţeim međ frétt um sölu á tertusneiđinni. Samt er ég ekki sérlega góđ í ađ gúgla.
- - - - - - - - - - - - - - -
Nútíminn er vissulega algjör trunta stundum og sumar tćkninýjungar ferlega asnalegar svo ţađ sé nú sagt ... eins og ómöguleikinn viđ ađ ţagga niđur í blinginu ţegar ađdáendur mínir á Instagram lćka eina sérstaka mynd á síđunni minni á öllum tímum sólarhringsins. Líka ţegar appiđ lćtur mig vita ađ einhver hafi nú veriđ ađ setja inn mynd, BLING! eđa ađ einhver sem ég gćti mögulega ţekkt sé á Instagram, BLING! Vó, takk.
Ţessi langsamlega mestlćkađa mynd er af Hildu systur í fangi jólasveinsins. Hún hélt upp á stórafmćli sitt fyrir nokkrum árum og býđur alltaf jólasveini (hún á svolítiđ spes vini og ćttingja). Ţetta er vinsćlasta myndin mín en sú sem fylgir fast á eftir er af Mosa (hefđarketti) úti í glugga, sjórinn minn og fallegt sólsetur í bakgrunni. Ţriđja vinsćlasta er líka af Mosa ţar sem hann situr og starir á tölvuna (ađ prófarkalesa), óveđursský og dökkgrár sjór í bakgrunni.
Mynd: Ţessi er ađ gera allt vitlaust á netinu.
Ég tek fram ađ ég er mjög róleg í tíđinni viđ ađ setja inn einhverja fegurđ og skemmtilegheit eins og Instagram-vinir mínir gera margir daglega. Ţađ líđa heilu mánuđirnir á milli hjá mér. En alltaf reglulega fćr myndin af Jóla-Hildu lćk. Núna síđast klukkan fjögur í nótt ţegar bandarískur hjartaskurđlćknir hreifst af fegurđ hennar. BLING! Á međan ég kann ekki ađ slökkva á blinginu verđ ég ađ slökkva á símanum á nóttunni, ég er eins og ungbörnin, finnst vont ađ láta trufla svefn minn, ţarf stundum ađ byrja alveg upp á nýtt ađ fá mína átta tíma í einni lotu. Vekjaraklukkan virkar ţótt ég slökkvi á símanum svo ástreitni glćsilegra og sterkefnađra Bandaríkjamanna í garđ systur minnar mun ţá bara framvegis gleđja mig nćsta dag.
Ţessir ástreitnu (nýyrđi mitt) lćknar (flestir hjartasérfrćđingar), leikarar (semífrćgir Hollywood-gaurar), ofurstar (í flottum einkennisbúningum), allir ekklar, eru greinilega miklu meira fyrir jólasveina en ketti miđađ viđ ţetta. Hvađ segir ţađ okkur? Athyglisvert í meira lagi og hefur talsverđan fćlingarmátt, verđ ég bara ađ segja. Ég ćtla ađ velja sérlega vel nćsta eiginmann minn og sennilega ganga ađ eiga hann í febrúar eđa júní (sjá sérlega happadaga).
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 1
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 465
- Frá upphafi: 1526434
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Óheillakrákur heimsins sameinist.
Steingerđur Steinarsdóttir (IP-tala skráđ) 14.1.2023 kl. 19:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.