22.8.2023 | 22:16
Hin mistökin ...
Undirbúningur afmćlisins ţann tólfta var bćđi langur og strangur og ţótt ég hafi ekki minnst á ţađ sem fór úrskeiđis, vita bloggvinir mínir svo sem um rafrćna bođsbréfiđ á Facebook, hópinn góđa sem var ekki svo góđur, fólk er enn ađ bođa sig eđa afbođa.
Allt var ađ sjálfsögđu óađfinnanlegt varđandi veitingarnar, fínasta súperkaffi, geggjađ gos og tertur, en ţađ er ekki nóg, ég vil hafa bókstaflega allt fullkomiđ, allt í umhverfinu líka. Vel ţurrkađ af, rétta lyktin, tískulitir, markverđar bćkur í hillum og borđum, ögrandi listaverk og rétta útsýniđ (í fyrra sáu gestir eldgos í grennd, í ár var ţađ sjávarútsýni). Myndin hér ađ ofan var tekin á hvíta tímabilinu eitt áriđ, ţá var líka sjávarútsýni.
Já, ég var bara međ allt ţađ besta sem peningar fá keypt og gúglţekking getur fundiđ, eins og til dćmis mjúkan og ţćgilegn klósettpappír! Eftir ýmsar rannsóknir, ég hćtti mér meira ađ segja á YouTube í fimm mínútur, tókst mér ađ finna tíu bestu tegundir salernispappírs sem völ er á í heiminum og hér á landi, fullkominn pappír fyrir fínu tilvonandi bossana. Ég bađ ţekkta smekkkonu ađ velja fyrir mig á milli ţessara tíu, sem varđ til ţess, átta mánuđum síđar, ađ ég pantađi Lambi-pappírinn í heimsendingu, og fleiri afmćlisnauđsynjar í leiđinni. Ţetta kom svo allt daginn fyrir afmćliđ frá vissri ónefndri uppáhaldsbúđ, ţar sem ég hef ćtíđ fengiđ fullkomna ţjónustu ... Hér fara mál nú samt ađ ćsast.
Ađ morgni afmćlisdagsins, áđur en hirđsystir mín og ćđsti krúttmoli, kom akandi međ stóran hluta veitinganna sem ég hafđi látiđ gullhúđa í höfuđborginni (allt ţađ besta, muniđ), lagđi ég lokahönd á Himnaríki. Mér sást reyndar bara yfir smávegis af hreinum ţvotti sem ég hreinlega gleymdi ţar til kl. 14.57 sem var í fínu lagi ţví afmćliđ byrjađi ekki fyrr en kl. 16. Ég var stađin ađ verki af gömlum strćtóvini, lögfrćđingi en samt ágćtum, sem hélt svo ótrúlega ranglega ađ afmćliđ hćfist kl. 15 og kom ađ mér berhandleggjađri ađ ganga frá fatnađi í skúffur, sjá afmćlisbloggiđ. Vissulega áfall fyrir hann og hefđi svo sem veriđ fyrir alla ađra sem álíta mig fullkomna en undantekningin sannađi regluna í ţessu tilfelli. Gleymskugaldur var ţađ eina sem dugđi á hann, ásamt gífurlegum hita sem brćddi nýlegar minningar úr heila flestra gestanna. Nćstheitasti dagur ársins. Nćsta verk var síđan ađ setja splunkunýjan rúllu af hefđarsalernispappírnum á réttan stađ.
Ég handlék pakkann af virđingu, ţađ var mynd af undurfallegu lambi framan á sem kom mér í sannkallađ afmćlisskap. Ég dró fyrstu rúlluna úr pakkanaum og mér til skelfingar var hún ţríbreiđ! HVERSU FEIT HALDA ŢAU EIGINLEGA AĐ ÉG SÉ? hugsađi ég bálreiđ.
Korteri seinna hafđi ég róast og ţegar ég las á pakkann sá ég ađ ţetta var aldeilis ekki salernispappír fyrir breiđvaxna, heldur eldhúsrúllur, mjúkar og vođa góđar, ţetta höfđu bara veriđ mistök hjá búđinni svo ég fór međ pakkann fram í eldhús. Ég var orđin hipp og kúl ţegar ég hringdi í búđina og talađi yfir hausamótunum á öđrum kaupmannssyninum sem grét svo mikiđ ađ ég fyrirgaf ţetta í hvelli. Kveinin í honum hljómuđu undarlega, eiginlega svipađ ţví og ţegar ég emjađi nýlega af hlátri yfir bók Auđar Haralds, Baneitruđu sambandi á Njálsgötunni, sem sjokkerađi stráksa, en ég vissi ţó ađ ţetta var ekki hlátur, hann hefđi aldrei vogađ sér.
Ég tók upp símann aftur og hviss, bang, Hilda mćtti međ klósettpappír, meira ađ segja frá Costco, og ekkert neyđarástand myndađist. Nú ţarf ég bara ađ láta laga oggulítiđ vesen á gúmmí-sílikon?kanti í sturtuklefanum og ţá verđur hćgt ađ vera međ sturtuferđir fyrir gestina. Ég ţarf ađ bjóđa svo miklu betur en keppinautar mínir (fiskidagar, gleđiganga, KK, dráttarvélar og fleira) ţegar afmćliđ ber upp á laugardegi. Ţigg allar góđar hugmyndir.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 9
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 473
- Frá upphafi: 1526442
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 408
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.