Jibbí jei

Þegar ég vagnaði fékk ég mér fjórar ristaðar brauðsneiðar með hnetusmjöri. Úf, ég gleymi altaf að ég er með oðnæmi fyrir hnetumFrown og lækniranir á heilsugæsluni voru rosalega pirraðir útí mig í dagDevil aþí ég kom líkaSick í gær útaf þessu og miðvikudag og mánudag. Enn ég gleymi líka altaf að henda krukkuni með hnetusmjörinu. Svaka rugluð hahahaha LoLTounge Svo þurti ég ekki að klæða mig aþí ég svaf í fötunum, það er tær snildWizard og geri það eiginlega altaf. Mikið hefur sumarfrýið verið gott. Ég hef hort á OC útí eitt og fleiri æðislega þætti sem ég hef aldrei séð áður. Kissing
 

Hafiði æðislegann dag, elskurnar mínar og ekki brjóta heilan það tekur því ekki. Hhahahahahaha!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

P.s. Ég er ekkert beisk

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 17:33

2 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Fáðu þér slaufu á puttann eins og Jenný :)

Eva Þorsteinsdóttir, 3.6.2007 kl. 17:41

3 identicon

Ég hef ekki smakkað hnetusmjör lengi - ég skal taka við dósinni þinni!

Sjálfur hef ég haft það fínt um helgina, horft á myndir (Scoop (góð) og The Black Dahlia (góð) ) og þætti (Family Guy - snilld) ... svo var ég aðeins hjá ömmu áðan (stúlkan er að fara til Svíþjóðar í fyrramálið og er ekki alveg sú heilsuhraustasta ... en ætlar samt! ) - og ætli ég kíki ekki svo á stutta kvöldmessu hjá múttu í kvöld kl. 20. Eftir það ... the night is young ...

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 17:53

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Kræst Má maður djóka ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 17:57

5 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Doddi nær að horfa á RÚV plús, nema mamma hans sé með langar messur. Ég skal horfa á þetta. 

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 18:12

6 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Sona heymilisleg blog eins og þaddna er, eru so findin. Og sona broskallar útumallt, úda þa er so smart. Ég fékk mér seríos með smá mjólk í morgunmat, ég er með onæmi firir of migilli mjólk, so ég passaði bara að þa væri mjög lítið. Það er alltaf gott að vera með aðalatriðin á hreina (afsakið, hreynu).

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.6.2007 kl. 18:15

7 identicon

Rúv plús næ ég ekki - en það má taka upp ...

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 18:22

8 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hhahaha, Guðný Anna, gott að vita allt um þetta. Ég trúi þér sko alveg.

Ohh, Doddi, vildi að ég væri með vídeó ... þau eru að verða úrelt en samt of dýr til að ég tími að kaupa mér eitt slíkt. Á heilan helling af spólum sem ég hef tekið upp á, meðal annars dásamlega tónlist.  

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.6.2007 kl. 18:28

9 identicon

Þúrt so ógisslea findin að ég dóóóó næsdum þí!!!
Er ekki í týsgu að  blogga m. svonna  stafsetníngarvillumm og sonna?  En þú verður að passa þig á hnetusmjörinu, þa er soooooooo hættulekt fyrir sonna fólk m. hnetuofnæmi.  Mér hlakkar svo rösalega til að þegar að þú kemur að heimsækja mér og strákunum mínum.. Við býðum spennt ettir að fáðig í skírnar-eftirpartí!!! Enítæm beibí!!
Vertu so bara í bandi, hvenær þér hentar að koma...það er allavegana djúsý afgángar hér á næstuni ef þér langar í

Knúúúz

H. 

Heiðdís frænka (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 36
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 670
  • Frá upphafi: 1506023

Annað

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 543
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband