9.6.2007 | 00:39
Ekki enn milljarðer og morgunspan á Hellu
Ekki mætti fleðulegi maðurinn með hreiminn, brilljantínið og peningatöskuna í heimsókn til að gera mig að milljarðer og fleira notalegt ... og ég sem fer út á land í fyrramálið og gisti eina nótt. Ekkert rómantískt er á ferðinni þar, bara aðstoð við að setja upp eins og eitt stykki sumarbúðir! Jibbí! Skráning hefur gengið ágætlega en það er samt ekki orðið alveg fullt. Það gæti þó ræst úr því, enda margir búnir að skrá börnin sín síðustu daga.
Talaði við eina vinkonu mína í dag sem var svo viss um að það væri orðið fullt í Ævintýralandi, eins og venjulega, að hún ákvað bara að sleppa sumarbúðum fyrir dæturnar í ár. Hún snarhætti við og ætlar að skrá þær í júlí.
Hilda gat ekki ýmissa hluta vegna auglýst fyrr en svo seint og hinir aðilarnir græddu á því. Eins og ég bloggaði um nýlega þá er frekar slæmt að 2/3 hluti sumarbúða á Íslandi fái háa styrki og geti í skjóli þeirra skekkt samkeppnisstöðuna. Svona starfsemi á að geta staðið undir sér en veikist vissulega þegar sumum er gert svona miklu auðveldara fyrir.
Ellen frænka fer austur undir hádegi sem passar einmitt svo vel. Stefnumót í Kringlunni. Þori því ekki að vaka lengi þrátt fyrir stórkostlegar bíómyndir á sjónvarpsstöðvunum (grín) og stilli klukkið á níu. Það er heilum þremur klukkutímum seinna en en vanalegur fótaferðatími flesta virka daga ársins. Best að nota Pollýönnu á þetta þótt ég hafi ómögulega nennt að horfa á myndina um hana á RÚV í kvöld. Gægðist frekar aðeins á Flightplan, hef bara séð hana einu sinni áður.
Dagurinn hefur verið þreytandi, enda ekkert áhlaupaverk að fylgjast með þeim óbjóði sem gengur hér á.
Hvað segja bloggvinir um myndina sem ég náði fyrr í dag? Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að halda. Getur verið að slökkviliðsmennirnir hafi verið að kæla einhverja starfsemi sem mögulega fer fram neðanjarðar, þarna undir bílastæði íþróttavallarins? Takið eftir öllum rauðu bílunum á planinu!
P.s. Ég steingleymdi að horfa á boldið ... klikka ekki á því í næstu viku. Promisss!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 114
- Sl. sólarhring: 231
- Sl. viku: 804
- Frá upphafi: 1506303
Annað
- Innlit í dag: 90
- Innlit sl. viku: 649
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 88
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hmm... ég sé aðeins 2 rauða bíla og annar er slökkviliðsbíll, sýnist þeir vera að vökva rusl :)
Eva Þorsteinsdóttir, 9.6.2007 kl. 00:52
hvað gefið þið eiginlega fénu ykkar þarna á skaganum? Lyftiduft?
Mér sýnist þér vera í leynilegri aðgerð gegn sjávarföllum? Hefur enginn sagt þeim að það gengur ekki upp?
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2007 kl. 00:54
Eru þeir að reyna að mynda stafinn G? Vonandi ekkert um G blettinn..frekar dulin skilaboð til þín Gurrí mín um að þegar þú færð bílpróf að þá sé örugglega G númer í bílnum. Get ekki séð neitt dularfyllra út úr þessu en það. Enda bara augljóst fyrir Smart Spæjara.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 00:55
Þetta eru bílastæðaverðirnir á kristnihátíðinni. Það var svo lítið að gera hjá þeim að þeir tóku upp á því að raða bílunum sem kom á svæði eftir fánalitunum, rauðir saman, bláir saman og hvítir saman, og svo var allt hitt kraðakið sent út í horn. Það er nokkuð augljóst að rauða deildin er mætt til ykkar.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.6.2007 kl. 01:07
Þar sem eru tvö tré er skógur, Eva! Svo er þetta ekki sauðfé á myndinni, heldur vandlega samanpakkað drasl úr húsi sem verið er að vinna við, held ég. Snyrtimennskan í fyrirrúmi. Takk fyrir æsispennandi tillögur!!!
Brjálaða konan á Skaganum, þessi sem hatar öll dýr, myndi ekki linna látunum ef fé fyndist innan 300 Akraness. Hún er búin að koma böndum á ketti með aðstoð bæjarstjórnarinnar, hvað næst? Keflum börnin? (beiskj, beiskj)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.6.2007 kl. 01:16
Það hefur greinilega orðið stórt eiturefnaslys þarna og slökkviliðið er í örvæntingu að reyna að skola ummerkjunum á haf út. Ekki verða hissa þó að þér vaxi skyndilega þriðji handleggurinn. Mér sýnist þetta vera geislavirkt...
Svava S. Steinars, 9.6.2007 kl. 01:28
Þú ert greinilega bara svona HOT að það er verið að kæla starfsmennina. Eru samt alveg grunsamlegar aðgerðir.
Ólöf Anna , 9.6.2007 kl. 01:54
Mmmmmm slökkviliðsmenn....
Jóna Á. Gísladóttir, 9.6.2007 kl. 02:23
Ég myndi sko alveg örugglga senda mína krakka til hennar Hildu..þetta eru örugglega sniðugustu og bestu sumarbúðir fyrir börn að fara í. Svo gætu þau líka sagt með stolti..Gurrí aðstoðaði við skráninguna árið sem við fórum í sumarbúðirnar hjá Hildu Systur hennar.
Annars hugsaði ég um rauðu slökkviliðsbílana alveg þar til ég sofnaði í gærkveldi og mín tilgáta er að helvíti sé þarna undir Langasandinum og það sé verið að kæla það niður..enda veitir ekkert af.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 08:48
Ég segi að ég hlýt að búa vitlausumegin eða eitthvað, það fer allt framhjá mér sem gerist við sandinn okkar fríða...
SigrúnSveitó, 9.6.2007 kl. 10:40
Gurrí min þú missir ekki mikið af boldinu í gær eins og þú veist þá er þetta svo slóf
Kristín Katla Árnadóttir, 9.6.2007 kl. 11:43
Eru þetta ekki bara slökkviliðsmenn að pissa, hm...................... þarna á myndinni. Annars er sjónin hjá mér frekar slög. Set stundum upp tvö gleraugu og dugir varla til.
Ólafur H Einarsson, 9.6.2007 kl. 12:10
eru þeir ekki bara að láta taka eftir sér, það er nú ekkert smá glæsikvendi í himnaríki, nýklippt og tilhöfð ;)
Guðrún Jóhannesdóttir, 9.6.2007 kl. 12:23
Horfði alveg á 2 mínútur af boldinu áðan og fékk gubbuna. Komst að því að boldið er miklu skemmtilegra endursagt af þér í örsagnastíl.
Skil ekkert í þessum slökkviköllum hjá þér...þú verður að fylgjast með áfram.
Ragnheiður , 9.6.2007 kl. 14:08
Ég held að rauðu bílarnir séu grænir innanundir, bara búið að sprauta þá rauða svo að þú haldir að allt sé stopp hjá þeim, því greinilega eru þeir að brassast eitthvað. Kannski eru vélmennin úr War of the Worlds þarna niðri, og eru að bíða eftir réttum tíma til þess að að ráðast á heiminn, en ekki vissu þeir að þeir væru staddir beint fyrir neðan himnaríki...greyin, það þarf bara vatn núna til þess að drepa þá, ekki blóðið úr fólki...
Takk, Gurrí mín, þú hefur mjög sannarlega bjargað öllum heiminum, and we lived happily ever after
Bertha Sigmundsdóttir, 9.6.2007 kl. 14:43
Nú er það bara guð og gæfan ... Er á Hellu núna og get ekki bjargað heiminum fyrr en seinnipartinn á morgun.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.6.2007 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.