9.6.2007 | 22:23
Syfjublogg úr Rangárþingi ... zzzzzZZZZZZZ
Ó, hvað það er búið að vera gaman. Um tíu manns hafa verið að skrúfa saman kojur, baka súkkulaðikökur í tonnatali, sandkökur og annað gúmmulaði sem verður fryst og síðan þítt og notað fram eftir sumri og fleira og fleira. Við Hilda höfum mest verið í verðlaunatiltektinni en börnin munu fá verðlaun fyrir margt hérna. M.a. ruslatínslu í kringum húsið næstsíðasta daginn, sigur í karaókíkeppninni (sem Ellý sjálf heldur utan um), kassabílarallíið, snyrtilegt herbergi og margt fleira.
Sigurjóna matráðskona (frá Sandgerði en samt ágæt) gaf okkur guðdómlegt lasagna í kvöld ... slurp. Það er hægt að venjast því að vera í fæði hérna í sumarbúðunum ...
Læknanemarnir okkar í Ungverjalandi hringdu í matartímanum og grétu það að vera ekki að vinna í sumarbúðunum í sumar, eins og oft áður. Þær byrjuðu í þrifum og eldhúsi þegar þær voru unglingar og kunna allt utan að í sumarbúðunum. Vonandi velja þær að vinna hér á sumrin eftir útskrift heldur en fyrir einhver skítalaun á sjúkrahúsi. Alltaf gott að geta látið alvörulækni hugsa um börnin ef þau fá ælupest eða nefkvef.
Sama má segja um Davíð frænda og Ágúst, þeir voru bara krakkar þegar starfsemin hófst en eru orðnir ungir menn núna. Davíð heldur sig líklega við kvikmyndagerðina, klippa bíómyndir barnanna og slíkt ... og kannski verður Ágúst áfram í eldhúsinu hjá Sigurjónu, hann er skrambi góður með uppþvottaburstann.
Þegar fyrsti hópurinn mætir á miðvikudaginn verður þetta orðið geggjaðislega flott. Þarf að muna að taka myndir á morgun. Nú bara S O F A ... zzzzz en lesa pínku fyrst.
Eini gallinn við heimsóknir mínar í sumarbúðirnar á sumrin er sá að ég fæ alltaf sama matinn þegar ég kem í heimsókn á laugardögum, eða pylsur! Svo er ég farin fyrir kvöldmat á sunnudeginum þegar eitthvað stórkostlegt er ... arggg. Þetta er við mikla gleði barnanna en fýlusvip minn. Hilda ætlar að biðja Sigurjónu að geyma kjúkling frá föstudagskvöldinu handa mér ...
Jæja, ég er eiginlega dauð úr syfju ... Dean Koontz bíður líka eftir mér inni í herbergi, lokkandi og girnilegur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 159
- Sl. sólarhring: 268
- Sl. viku: 849
- Frá upphafi: 1506348
Annað
- Innlit í dag: 130
- Innlit sl. viku: 689
- Gestir í dag: 127
- IP-tölur í dag: 124
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Góða nótt mín kæra.
Heiða Þórðar, 9.6.2007 kl. 22:38
góða nótt og góða drauma.....um mig heheheh
Ólafur fannberg, 9.6.2007 kl. 22:47
Góða nótt elskan.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.6.2007 kl. 23:34
Gurrí, hvaða sumarbúðir eru þetta aftur?
Jóna Á. Gísladóttir, 9.6.2007 kl. 23:47
Sweet dreams og hvað er í matinn á sunnudögum?
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.6.2007 kl. 23:55
Hvað eru yngstu börnin gömul? Er með einn 6 ára (7 í des) sem er alveg óður í að fá að komast í sumarbúðir nefnilega hehe Sendu mér uppls í meilið um þetta ef þú getur
Saumakonan, 10.6.2007 kl. 11:48
Ævintýraland (á Hellu).
Eitthvað hryllilega, ofboðslega gott í matinn á sunnudögum sem ég missi alltaf af. Þetta er reyndar ekki alveg uppáhaldsmatseðillinn minn samt, en krakkarnir emja úr gleði. Heimabakaðar pítsur eitt kvöldið, hamborgarar, franskar og kók annað, og slíkt.
Mætti ég biðja um indverskan ... einnig sushi ... osfrv. Ekki sumarbúðahæft!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.6.2007 kl. 11:48
Saumakona, hann er nógu gamall, fyrst hann verður sjö ára á árinu. Hilda systir er fædd í desember og lætur engan tapa á því að vera svona yngstan ... heheheheh kíktu á www.sumarbudir.is ....
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.6.2007 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.