16.6.2007 | 13:00
Enn meira gaman
Svaf í húsi tónlistarskólans í nótt, á hornsófa þar sem spýta skarst upp í bakið á mér ... svaf samt eins og engill. Fannst ég svo örugg þar sem slökkviliðið er á neðri hæðinni.
Nú eru litlu krúttmolarnir að borða hrísgrjónagraut en í kvöld verður steiktur fiskur. Gaman hvað fiskur er vinsæll hjá flestum börnum. Ég þoldi ekki fisk þegar ég var yngri, fékk líklega óverdós af viðurstyggilegum fiski, gellum, nætursöltuðum fiski, reyktri ýsu, hrognum og lifur, saltfiski, skötu, laxi með beinum, síld með enn fleiri beinum ... pyntingaraðferðirnar voru óteljandi.
Davíð er að setja inn myndir núna og þá verður hægt að kíkja á dýrlegheitin.
Nú eru börnin að fara á námskeið fram að kaffi; leiklist, myndlist, grímugerð, kvikmyndagerð og fleira. Kvikmyndagerðin er vinsælust, enda fá þau að gera handrit, velja búninga og leika sjálf í 5 mínútna bíómynd sem verður sýnd á kvöldvökunni síðasta kvöldið. Ég hef einu sinni fengið pínku oggu örhlutverk í einni mynd en Hilda hefur verið heppnari, hún hefur verið myrt í bíómyndum hér, henni hefur verið rænt, hún hefur verið draugur ... og svo framvegis. Aldrei of illa farið með góðan sumarbúðastjóra ...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 44
- Sl. sólarhring: 89
- Sl. viku: 682
- Frá upphafi: 1505973
Annað
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 549
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 34
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Bíddu aðeins góða, hvað varð um pylsurnar?? Er verið að hafa þetta holla fæði af krúttmolunum???
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.6.2007 kl. 13:08
Hahhaha, allt breyttist vegna 17. júní. Laugardagur verður að sunnudegi og sunnudagur að laugardegi. Sjúkk, hvað ég er heppin!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.6.2007 kl. 14:36
Leiklistin er sko skemmtileg, gaman fyrir börnin að hafa svona mikið úrval. Hún Hilda systir þín er frábær, ég sé það bara á öllu. Ég man þegar ég var lítil þá skrifaði ég leikrit, ég valdi leikarana, æfði með krökkunum, og var sjálf í aukahlutverki. Svo var leikritið sýnt og fengum við mikil fagnaðarlæti, enda leikritið Oscar worthy... Mig minnir að það hafi haft eitthvað með of mikið sjónvarpsgláp að gera, sem er fyndið núna, því að í þá daga var bara einn barnatími, Stundin okkar, á sunnudögum. Ekki áttum við einu sinni VHS spilara (eða BETA), hvað þá DVD spilara eða tölvu.
Já, hvað tímarnir hafa breysts, og við með...
Bertha Sigmundsdóttir, 16.6.2007 kl. 16:54
Æðislegt
Brynja Hjaltadóttir, 16.6.2007 kl. 19:37
Greinilegt að sumarbúðirnar hafa ekki hugmynd um að þú framleiðir kvikmyndir í gríð og erg
Heiða B. Heiðars, 16.6.2007 kl. 20:15
Eru laus pláss þarna?????
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 16.6.2007 kl. 21:45
Get nú alveg fyrir það fyrsta svarað einu fyrir þig fröken Gurrí! Heiða, Sumarbúðir hafa nú yfir höfuð engar hugmyndir,en það væri nú gaman ef svo gæti verið haha!
En annars krúttleg færsla, kveikir í manni saknaðarneista til áhyggjuleysis barnæskunnar!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.6.2007 kl. 22:11
OHHH! hvað þú átt gott!!! - þetta er greinilega frábært starf! Ég var sjálf í sveit öll sumrin frá 4-14 ára og það var skemmtilegast af öllu! Og BTW: Búin að skila kveðjunni til Sigga
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 22:58
Akkuru er ekki til svona sumarbúðir fyrir fullorðna þar sem maður fær að leika sér svona og vera skapandi. Einu "sumarbúðir" fyrir fullorðna snúast um að gera mann að grænmetisætu, hreinsa þig að innan eða laga hjónabandið.
Guð hvað mig langar bara ekki neitt að verða stór.
Ólöf Anna , 16.6.2007 kl. 23:31
Heppinn varstu Gurrý mín, hefði verið árans óheppni ef hún (spýtan) hefði stungist upp í rassaboss.... hehe
Heiða Þórðar, 16.6.2007 kl. 23:45
Þetta er hárrétt hjá ykkur, það vantar svona sumarbúðir fyrir fullorðna. Fá útrás fyrir skapandi hæfileika og bara leika sér allan daginn. Sting upp á þessu við Hildu. Það er allt of mikið dekrað við ungdóminn ... heheheh. Við viljum líka!!! Það er hundleiðinlegt að verða fullorðinn! Bara megrunar-sjúkrabúðir og hjónabandsráðgjöf, kyrrðardagar og svona boring stöff!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.6.2007 kl. 00:01
Samþykkt! Eigum við ekki að þúast, kæri Guðmundur. Við þekkjumst orðið svo vel. Þú mátt kalla mig Gurrí (ekki Ý)og ég kalla þig Gvend?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.6.2007 kl. 00:39
Ég var bara að djóka með Gvend, elskan mín. Það er svona eins og ég væri kölluð Gudda ... hehehehehe. Gurrí er fínt, annars finnst mér eins og verið sé að skamma mig ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.6.2007 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.