18.6.2007 | 08:45
Jibbí, komin í vinnuna!
Ég gleymdi ekki ađ fara í vinnuna í morgun, sjúkkitt. Krúttiđ hann Tommi bílstjóri kom okkur klakklaust í bćinn á fínum tíma, enda lítil umferđ og fáar stoppistöđvar á leiđinni. Mikiđ var notalegt ađ hlusta á Rás 2, góđ lög og fínar útvarpskonur. Ţađ eru ađeins meiri lćti á Bylgjunni og viđkvćmt taugakerfi okkar Skagamanna á erfiđara međ mikiđ stuđ, viljum frekar dorma (nessum dorma) í ţćgilegri rútu.
Mađur sem vinnur hjá Prentmet hoppađi út á Vesturlandsveginum og ég hafđi ţrjár sekúndur til ađ ákveđa mig hvort ég fćri út međ honum. Strćtó númer 18 er hćttur ađ stoppa ţarna fyrir neđan, heldur fer í Árbćinn fyrst (arggg) svo ađ ég ţarf ađ fara í Ártún ef ég ćtla ađ ná honum ... EN gönguferđahatarinn moi ákvađ ađ tölta bara uppeftir. Ţeir sem ţekkja mig vita ađ ţetta er mjög ólíkt mér. Ţótt ţetta sé frekar há brekka sem liggur ţarna uppeftir ţá er hún ekki nćstum ţví jafnviđurstyggilega hrćđileg og lúmska brekkan í Ártúni (sunnan megin viđ Ártúnsbrekkuna).
Ég blés ekki úr nös, enda labbađi ég löturhćgt. Ástćđa: helvítis verkurinn í vinstri fćti, verkurinn sem lćknirinn sagđi ađ myndi lagast (fyrir einu og hálfi ári), hann sagđi reyndar ekki ađ ţetta vćri vírus, eins og algengt er á heilsugćslustöđvum. Ég ţurfti ađ stoppa nokkrum sinnum á leiđinni og komst ekkert áfram af viti fyrr en ég fattađi ađ bora međ fokkfingrinum ţéttingsfast í vinstra lćriđ framanvert, ţá fór ţetta eitthvađ ađ ganga. Upp brekkuna komst ég ţótt ég liti eflaust út eins og hálfviti. Ţetta er svolítiđ fúlt ... ég flyt á Skagann ţar sem dásamlegar gönguleiđir eru um allt og ćtla ađ fara ađ hreyfa mig meira en mér er of illt í fćtinum til ađ geta gengiđ ... og myndi eflaust lagast ef ég hreyfđi mig meira. Vítahringur dauđans! Mun heimta sjúkraţjálfun, nenni ţessu ekki lengur.
Ég mćtti langfyrst allra, rúmlega hálf átta, og hef m.a. afrekađ ađ taka til á skrifborđinu mínu, fara í gegnum tölvupóstinn, panta espressóbaunir frá Kaffitári og hlusta á Króa á Rás 2 (Kristin R. Ólafsson) en viđ unnum saman úti í Vestmannaeyjum í gamla daga ţegar ţótti fínt ađ vinna í fiski. Hann man alveg örugglega ekki eftir mér en er sjálfur mjög minnisstćđur og skemmtilegur.
Mikki bauđ glađlega góđan dag ţegar hann kom loksins og ég kunni ekki viđ bjóđa honum gott kvöld á móti ţótt hann kćmi seinna en ég ... Doddi, aftur á móti sagđi grćđgislega: "Ný klipping?" Mikiđ er gott ađ vera komin aftur í vinnuna ţar sem ég fć sanna ađdáun! Held ađ Skagamenn og samfarţegar mínir í strćtó gangi ađ mér vísri ... ađ vísu sagđi samstrćtóstoppistöđvarmađur minn: "Hvar hefur ţú veriđ?" ţegar ég birtist á stoppistöđinni kl. 6.43 í morgun. Smá sakn greinilega.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ferđalög, Lífstíll, Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 633
- Frá upphafi: 1524994
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 539
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Mikiđ andskoti geturđu veriđ skemmtileg kona, ţrátt fyrir ađ vera skagakona og ađ ţú sért vöknuđ fyrir allar aldir. Velkomin í mannabyggđir. Takk fyrir ćvintýrapistilinn. Smjúts
*Sakn*
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.6.2007 kl. 09:01
Tékkađu á nálastungum.. Örn í laugarneshverfinu er kraftaverkamađur!! Annars góđan og blessađan daginn
Ester Júlía, 18.6.2007 kl. 09:02
Ég set stórt spurningamerki viđ fólk sem er mćtt í vinnuna hálf-8! Sjálf er ég á sér-díl í minni vinnu... ef ég er mćtt inn á bađherbergiđ mitt fyrir 9 til ađ gera mig klára er ég sama sem mćtt í vinnuna
Heiđa B. Heiđars, 18.6.2007 kl. 10:05
Ţađ er slćmt ađ finna svona til í fćtinum. Eigđu góđan dag.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.6.2007 kl. 11:05
Mćtt hálf átta!!! - ŢAĐ gćti stafađ af vírus - láttu athuga ţig
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 18.6.2007 kl. 12:40
Ţetta er nú vaninn, krúttin mín. Mér finnst hetjudáđ ađ vakna kl. 6 virka daga, vinna frá 7.30-15.30 eđa lengur og breytast svo í algjöra B-manneskju um helgar. Ég ţori ađ viđurkenna núna ađ ég vaknađi yfirleitt ekki fyrr en á hádegi í fríinu mínu, nema ég vćri ađ sumarbúđast eđa eitthvađ ... Ţetta er vírus ... e.k. syndrom.
Svo er ég búin ađ panta tíma hjá lćkni, mćti 10 í fyrramáliđ. Ţvílík ţolinmćđi ađ vera illt í fćtinum í eitt og hálft ár ... er ţetta leti?
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 18.6.2007 kl. 15:13
Kristinn R. er skemmtilegur en ţú ert náttúrlega hundleiđinleg. Auđvitađ man mađurinn ekki eftir ţér
Jóna Á. Gísladóttir, 18.6.2007 kl. 18:13
Velkomin til vinnu
Sjálf á ég tvćr vikur eftir enn og finn meira og meira fyrir mćtti letinnar međ hverjum deginum sem líđur
Hrönn Sigurđardóttir, 18.6.2007 kl. 18:25
Damn it ... er annar Doddi í lífinu ţínu?
Og fćr ađ sjá ţig reglulega in person ... ? Hann er heppinn.
Engu ađ síđur - kćrar kveđjur og knús ađ norđan!
- Hinn eini sanni Doddi
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 18.6.2007 kl. 19:39
Ólafur fannberg, 18.6.2007 kl. 21:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.