Eru ţau ekki ađ herma eftir Lindu Pé?

Nýskírđ prinsessan í fangi móđur sinnarMikiđ var ég ánćgđ yfir ţví ađ ţađ fćddist dóttir hjá hefđardúllunum í Danmörku. Völvan okkar hjá Vikunni var svo viss um ţađ en ég er efasemdarmanneskja ... Spádómar völvunnar okkar birtust líka í danska BT og ţađ sem hún sagđi ţar hefur líka komiđ fram!

Líst vel á nöfnin á prinsessunni og flott hjá foreldrunum ađ breyta ađeins til frá hefđunum. 

Man hvađ mér fannst flott ţegar Hilda á Hóli reyndist heita Gunnhildur Benedikta Friđrika fullu nafni. Gleypti í mig bćkurnar um Hildu í gamla daga. Hef alltaf veriđ hrifin af svona voldugum nöfnum. Samt heitir erfđaprinsinn minn tveimur frekar stuttum nöfnum. Tískan var ţó önnur í nafngiftum ţegar hann fćddist og ţess vegna heitir hann ekki Guttormur Vilhjálmur eđa slíkt. Nei, hann heitir Ljótur Bambi! Eđa myndi kannski heita ţađ hefđi hann fćđst 25 árum síđar. 


mbl.is Dönsk prinsessa nefnd Ísabella
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

En ţú komst nú ansi nálćgt ţessu ţegar ţú svo skírđir einkaerfingjann Ófríđan Barnunga eđa hvađ?

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 14:43

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

-Af hverju heitir heita vatniđ heita vatniđ?

Eitthvađ verđur ţađ ađ heita, vatniđ.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 1.7.2007 kl. 15:14

3 identicon

Adda, Anna í Grćnuhlíđ og Hilda á Hóli voru mínar uppáhalds. Mundi samt ekkert eftir ţessu stóra nafni hennar Hildu, hugsa ađ ég međ mitt stutta nafn hefđi nú bara fengiđ minnimáttarkennd ef ég hefđi tekiđ eftir ţví. En ţetta međ völvuna: Gćti ég ţá kannski líka fengiđ svona völvudjobb??? Ég veit alltaf hvort kyniđ er ţegar ég horfi á óléttukúlu!   

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 1.7.2007 kl. 15:18

4 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Heheheheh, fyndnar addna! Anna, ég hafđi líka mjög gaman af dramanu um Önnu í Grćnuhlíđ. Svo fann ég demanta í gömlu bókunum hennar mömmu, eins og Beverly Grey, Snjallar stúlkur (fann ţá snilldarbók frá 1946 í gegnum Gvend dúllara en mömmu eintak var týnt), Ráđskonuna á Grund, Gesti í Miklagarđi og fleiri. Verst var hvađ vantađi inni í seríurnar, eins og Beverly Grey-bćkurnar. Mamma er tvíburi og ţćr systur fengu oft sameiginlegar gjafir eins og ţćr vćru ekki tveir einstaklingar! Bókasafn Akraness bćtti úr ţessu. Já, og ég bendi á ţig sem ólétturáđgjafa völvunnar. 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 1.7.2007 kl. 15:48

5 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

Ţetta er voldugt nafn sem daman fékk, vorkenni henni samt ţegar hún fer ađ lćra ađ skrifa nafniđ sitt. Úff!

Er samt ađ spá í hvort ţetta sé eitthvađ statement ađ hafa nafniđ á drottningunni síđast, eitthvađ tengdóvesen? 

Björg K. Sigurđardóttir, 1.7.2007 kl. 15:53

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Nostalgía hér. Beverly Gray, Baldintáta, Hilda á Hóli. Sérstaklega Hilda. Hef lengi veriđ ađ spá í ađ lesa ţćr bćkur aftur. Kallađi ekki Soffía litla nýfundna afann Afasín. Sossattín er orđ sem mig rámar í líka. Soldiđ sona eins og Jennýsín hennar Jenfo.

Jóna Á. Gísladóttir, 1.7.2007 kl. 16:47

7 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég las aldrei Hildu á Hóli, veit ekki einu sinni hvađa bćkur ţađ eru. En af ţví ađ Anna frá Grćnuhlíđ var nefnd verđ ég endilega ađ segja frá ţví ađ ég hef komiđ í Grćnuhlíđ. Lucy Maud Montgomery, höfundurinn, bjó á nágrannabć viđ Grćnuhlíđ en elskađi ţennan bć og gerđi hann ţví ađ sögusviđi bóka sinna. Og ţađ eru í alvöru ástargöng frá bćnum. Á Prins Edward eyju hefur líka veriđ byggt upp ţorp ađ nafni Avonlea og ţjónar sem skemmtigarđur fyrir túrista. Enda var Avonlea bćđi í bókunum um Önnu og svo ađ sjálfsögđu síđar í 'Leiđin til Avonlea'. Daginn áđur en ég fór til Prins Edward eyju gisti ég á hóteli í Halifax og sá ţá konu í ótrúlega flottum jakka, ţannig ađ ég horfđi meir á hana en ég horfi svona vanalega á fólk sem ég mćti á hóteli. Allt í einu snéri hún sér viđ og ţá sá ég ađ ţetta var engin önnur en Jackie Burroughs sem lék aunt Hettie, í Leiđinni til Avonlea. Fannst ţetta ferlega fyndin tilviljun.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 1.7.2007 kl. 18:53

8 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Skemmtileg saga hjá Kristínu, Sjónvarpskonu ekki satt?

Ég strákskömmin man nú vel eftir ţessum ţáttum frá fyrri tíđ, Leiđin til Avon Lea minnir mig sérstaklega ađ hafa veriđ mjög vinsćlir.

En útaf nöfnunum mörgu á kóngafólkinu, ţá eru nú fleiri sem lenda í ţessu, m.a. "Mađurinn međ gullröddina" Pálmi Gunnars, hann var skírđur allavega Ađalsteinn Helgi líka, gott ef ekki einu nafni til!?

Magnús Geir Guđmundsson, 1.7.2007 kl. 20:15

9 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Held ađ Kristín sé "bara" íslenskufrćđingur í framhaldsnámi ... veit ekki međ sjónvarpiđ. Annars er ég algjör dóni ef ég hef ekki ţekkt hana.

Ég á vinkonu sem heitir Guđjóna Sigríđur Elísabet ... kölluđ Gauja. Hún ber ţessi nöfn međ miklum sóma! Veit ekki međ Pálma, hef aldrei heyrt ţetta.  

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 1.7.2007 kl. 20:22

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hvađ međ Milly-Molly-Mandy stelpur?  Og Möttu-Maju?  Hönnubćkurnar og..og..og.  Ég held ađ ég hafi sjaldan hlegiđ eins mikiđ sem unglingur ţegar ég las ráđskonuna á Grund.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 22:34

11 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ég hafđi engan áhuga á ţessum stelpubókum. Las bara Bonanza og Frank&Jóa..enda heita synir mínir Frank & Jói...hmm...nei átti einu sinni kćrasta sem heitir Frank en man ekki eftir neinum Jóa...

Ég heiti nú bara Guđríđur og kölluđ Brynja...

Ljótur Bambi..ćć..

Brynja Hjaltadóttir, 1.7.2007 kl. 23:12

12 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

Ó já !    Hönnu bćkurnar :)  ţegar ég var krakkakvikindi las ég Hönnu bćkurnar, var sérstaklega hrifin af " hanna eignast hótel"  ćtlađi mér sannarlega ađ eignast hótel ţegar ég yrđi stór :) nema hvađ, ţegar ég varđ stór, átti ég GISTIHEIMILI á Hvammstanga Gunnukaffi, en ţađ gerđist nú aldrei nein sérstök dramatík ţar hehehe

 En svona er nú ađ trúa á draumana sína, ţá eru miklar líkur á ađ ţeir rćtist .

Guđrún Jóhannesdóttir, 2.7.2007 kl. 01:34

13 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ţađ er rétt hjá Gurrí, ég er bara málfrćđingur. Annars var ég međ ţćttina Daglegt mál um tíma í útvarpinu og í ein tvö ár var ég málfarsráđunautur á sjónvarpinu, ţannig ađ ég er nćstum ţví sjónvarpskona.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 4.7.2007 kl. 02:25

14 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ég setti BARA innan gćsalappa af ţví ađ mér finnst ögn merkilegra ađ vera málfrćđingur ... lít alla vega rosalega mikiđ upp til ţín!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 4.7.2007 kl. 08:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 713
  • Frá upphafi: 1524911

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 610
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brandon Apple
  • Á lausu
  • Jason minn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband