Skortur á brimi og óheppin stúlka

Sólin kom og fólk flykkist á sandinn! Flott fjaran núna, held að flóðið komi ekki fyrr en seinnipartinn, kannski um sexleytið. Netsíðan mín um flóð og fjöru á Skaganum liggur niðri núna. Fer ekki annars að koma tími á gott brim? Þessi ládeyða er þreytandi til lengdar ... 

Skrepp á svalirnar í klukkutíma og geymi Miss Potter á DVD um stund. Annars eru sunnudagarnir hættulegir, þeir líða svo hratt! Kannski snjallt að skella bara í vél núna  ...

Vona að dagurinn verði dásamlegur  og óhappalaus hjá ykkur. Hefði ekki viljað vera í sporum stúlkunnar í myndbandinu: http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=1784


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

bíð líka eftir "veðri".

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 14:24

2 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Úps, sorrí ... ég meinti sko í vetur ... eða eitthvað. Það getur alveg komið brim í blíðskaparveðri sko.

Guðríður Haraldsdóttir, 1.7.2007 kl. 14:42

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ég þarf að segja þér smá um Potter við gott tækifæri. Þessi mynd er spes og ferlega gaman að horfa á hana. Hafðu það gott Gurrí mín....

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 387
  • Sl. viku: 1963
  • Frá upphafi: 1455666

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1602
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Sofandi köttur
  • 1. maí fyrir nokkrum árum
  • Útlitið í Mjódd í dag

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband