2.7.2007 | 08:36
Tölvuraunir - sjokkerandi upplifun
Ég veit eiginlega varla hvar ég á að byrja ... en eftir að hafa gannnntast aðeins í síðustu færslu með það hvort ég gæti hugsanlega brætt úr Youtube með síendurtekinni spilun á einu lagi gerðist eitthvað skelfilegt í kjölfarið ... tölvan mín fór í verkfall eða kannski dó!
Ég var einmitt að blogga þegar þetta gerðist, skrifa æðislega frábæra færslu sem hefði mögulega getað breytt lífi fólks og búin að búa til bíómynd og allt en áður en ég gat ýtt á vista varð skjárinn blár og einhverjir stafir birtust. Mér skildist á útlensku stöfunum að líklega hefði nýleg uppfærsla ekki tekist (og ég sem hlýddi bloggvini sem sagði að ég YRÐI að uppfæra allt sem tölvan stingi upp á). Nú svo átti ég að endurræsa tölvuna (ýta síðan á F8) nema ég gat ekki endurræst og varð að slökkva með handafli. Þegar ég kveikti aftur virðist tölvan vera galtóm, það birtist bara nafnið á henni á skjánum, ekkert Windows eða neitt. Ætli geti verið að hún sé með bráðaofnæmi fyrir Rick Wakeman? Þetta er skelfilegt og ég sem vinn heima á þriðjudögum.
Strætóferðin í morgun var algjörlega gjörsamlega sallaróleg. Ég náði næstum því sætinu mínu, eða hinum megin við ganginn, og gat því rétt úr fótunum. Við hlið mér sat skemmtilegi heilaskurðlæknirinn (eða skrifstofukonan á LSH). Viðurkenni að ég var leiðinlegur og þögull sessunautur, enda grútsyfjuð ... Var kannski andvaka út af afdrifum tölvunnar ... ja, eða datt ofan í Hercule Poirot-mynd (á Stöð 2 plús) sem ég hef ekki séð áður og heldur ekki lesið bókina (eftir Agöthu Christie).
Hvað á ég að gera út af þessu tölvumáli? 1) Biðja nágranna minn sem er tölvuséní að kíkja á kvikindið? 2) Fara með hana í viðgerð? 3) Kaupa nýja tölvu? 4) Hætta að nota tölvur? 5) Hætta í vinnunni af því að þar er krafist tölvunotkunar? 5) Vona að tölvan lagist að sjálfu í dag?
P.s. Þarf kannski ekki að taka það fram að ég er núna að hluta á Rick Wakeman-lagið í þriðja sinn, var komin í alvarlegt fráhvarf.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Sjónvarp, Tölvur og tækni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 53
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 691
- Frá upphafi: 1505982
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 556
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 41
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ef þú ferð með tölvuna í gott fyrirtæki til viðgerðar, þá ættir þú að fá lánstölvu með þér meðan hún er í viðgerð. Do it fast ... því ég hef reiknað það út að ef þú ert tölvulaus heima hjá þér, þá verða færri færslur og fyrir addict eins og mig, þá er það slæmt.
Ef þú hefðir verið á Akureyri, þá hefði ég ekki hikað við að lána þér mína - en það er kannski bara súrsætt að heyra það.
Í viðgerð - í versta falli kauptu nýja - annars sýnist mér Guðmundur segja allt sem segja þarf.
Stuðningskveðjur og knús að norðan!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 09:55
Ég kann ekki tæknimál og bara örlítið í ítölsku svo ég get ekki hjálpað Gurrí mín. Sorry!!
Sendi samt bylgjur og strauma en hef samt ekki skýra hugmynd um hvert þær eiga að fara í tölvunni.
. Best þær fái bara pláss í fætinum þínum..
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.7.2007 kl. 09:56
Já Gurrí kauptu þér laptop svo þú getir bloggað á svölunum, á kaffihúsinu, í rútunni og rúminu. Það væri langbest fyrir þig..og okkur!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.7.2007 kl. 09:57
Takk fyrir góð ráð og fagrar hugsanir. Luv jú!!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.7.2007 kl. 10:05
Til hamingju með að vera komin í umræðuna krúttið mitt til allra "leiðinlegu" bloggaranna. Fésið á yður gargaði á mig þegar ég blásaklaus fór inn á bloggið áðan.
Hm.. get ég fengið átógraf?
Smjúts,
Aðdáandi
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.7.2007 kl. 10:20
Gurrí - þessir gúrúar hérna fyrir ofan (Jenný líka) eru komnir með öll bestu ráðin, algjör óþarfi að bæta við, nema kannski þessu með átógrafið, Þ.e. að ég fái eina líka? En þú hefur greinilega ekki kíkt á bloggið mitt um hann Tomma hennar Gurríar :(
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 10:37
Þetta kom fyrir tölvu hjá stráknum mínum en hann uppfærði hana sjálfur nú er hún eins og ný.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.7.2007 kl. 10:51
Er ekki búin að kíkja neitt núna. Anna, bíddaðeins. ... En í alvöru ... Er ég komin á umræðuna? Hvaða sumarstarfsmaður gerði mistök? Hehhehe.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.7.2007 kl. 10:56
Bíddu, no komment á átágrafið fyrir okkur Önnu? Sumt fólk þoli ekki frægðina
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.7.2007 kl. 12:04
Ókei ... ég játa að þessi skyndilega frægð gerði mig merkilega með mig um stund en ... ég skal senda ykkur áritaða mynd af mér. Hvað viltu margar? Eina fyrir hvert herbergi hússins?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.7.2007 kl. 12:18
Svo er kannski ráð að versla sér Makka, þeir eru nokkuð stapílir
Bragi Einarsson, 2.7.2007 kl. 12:44
Vá. Það er sannkallað panikk time þegar tölvan manns krassar. Jæts. Þurfa kannski að lifa án netsins heima við. Hmmmm... það er spurning hvort maður þurfi á afvötnun að halda.
Jóna Á. Gísladóttir, 2.7.2007 kl. 14:09
Lífi mínu, eins og alþjóð þekkir það, væri lokið, hryndi tölvan. Ég má ekki hugsa til annarar eins þjóðarsorgar
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.7.2007 kl. 16:06
Ég vona að þetta sé komið í lag hjá þér Guðríður, en tölvuviðgerð er dýr og yfrleitt þegar tölvur hrynja er hægt að laga vandamálið án mikils fyrirhafnar. Þannig satt að segja líst mér best á 1) Biðja nágranna minn sem er tölvuséní að kíkja á kvikindið? Hann/hún væri enga stund að koma þessu í gírinn fyrir þig.
P.s. ég er margmiðlunarfræðingur og vinn sem forritari og þekki þetta aðeins.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.7.2007 kl. 16:07
Þakka þér kærlega fyrir þetta, Guðsteinn Haukur. Ég geri það, vil ekki að tölvan hrynji!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.7.2007 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.