4.7.2007 | 16:16
Frægðin og furðulegur kjúklingur
Forsíðuviðtalið okkar þessa vikuna er við 55 ára konu sem lifir lífinu til fulls, svo vægt sé til orða tekið. Börnin eru uppkomin og búin að gera hana að þrefaldri ömmu. Hún málar, ferðast, skrifar og bara nýtur þess að vera til. Hún á virkilega myndarlegan og góðan kærasta sem er 27 ára. Geri aðrir betur. Hlakka til að lesa viðtalið við hana í strætó á leiðinni heim. Verð greinilega að hætta að glápa græðgislega á þessa gráhærðu gaura og ... nei, annars.
Gunni ljósmyndari skutlar mér í Mosó á eftir og tekur mynd af mér í strætó kl. 16.45 ... fyrir Séð og heyrt, já, ég legg ekki meira á ykkur. Fyrst er það Wall of Fame hérna á Moggablogginu, loksins tekin í sátt eftir að hafa skrifað ódauðlegar færslur hér síðan í lok janúar án nokkurrar viðurkenningar ... og nú er það Séð og heyrt! Ástæðan fyrir þessu síðarnefnda er útkoma bókarinnar með lífsreynslusögunum.
Ein bókabúðasamsteypa er strax búin að panta fullt í viðbót ... úje! Þetta heyrir maður þegar labbað er fram hjá lagernum.
Þetta er náttúrlega ótrúlega skemmtilegt lesefni í flugvél, sumarbústað, strætó, uppi í rúmi, inni í eldhúsi, í vinnunni í felum bak við tölvuna, á rauðu ljósi og fleira og fleira ... Ég er mjög montin af þessu og bíð spennt eftir viðtökunum. Ég ítreka að þetta eru dagsannar sögur, nöfnum yfirleitt alltaf breytt og stundum aðstæðum. Þarf að leggja til við yfirmenn mína að ég fái að ferðast um landið og safna sögum!
Kjúklingurinn í hádeginu var ... uuu, áhugaverður. Við héldum fyrst að hann væri reyktur en þetta var bara kryddið. Náði ekki að klára bringuna, fíla ekki mikið saltan mat. Mætti ég þá frekar biðja um vel sterkt indverskt eða mexíkóskt!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Matur og drykkur, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 214
- Sl. sólarhring: 295
- Sl. viku: 906
- Frá upphafi: 1505913
Annað
- Innlit í dag: 173
- Innlit sl. viku: 739
- Gestir í dag: 166
- IP-tölur í dag: 160
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég ítreka beiðni um átógraf og er EKKI græn af öfund
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 16:23
Gvööööð, þarf ég þá að kaupa Séð og Heyrt?
Sigríður Jósefsdóttir, 4.7.2007 kl. 18:26
Of kors ... klippa svo myndirnar út og ramma þær inn.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.7.2007 kl. 18:30
Tími ekki að kaupa Kvennablaðið Vikuna, en er þó forvitinn um þetta viðtal við þessa 55 ára. En Gurrí mundi það ekki valda pínu fjaðrafoki ef ég, þegar ég verð, ef ég verð 55 mundi þá ná mér í eina 27, og segja "geri aðrir betur".
Vonadi ekki því það væri soldið freistandi
Engin öfund hérna heldur
Þröstur Unnar, 4.7.2007 kl. 18:32
Heyrðu mig nú Þröstur! Vikan höfðar líka til karla og kostar innan við 500 kall! Það er svo algengt að 55 ára guttar nái sér í 27 ára stelpur að það þykir ekkert tiltökumál. Þekki meira að segja konu sem á tengdason sem er eldri en hún! Ef nánesið er að drepa þig getur þú fengið þér kaffibolla (eða vatnsglas) á Skrúðgarðinum og flett blaðinu. María er að sjálfsögðu áskrifandi!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.7.2007 kl. 18:39
Glæsilegt, vissi ekki af þessum guttum, og ég þá í góðum málum. En ég verð að safna fyrir kaffibolla hjá Miss Nolan og lesa Vikuna, held hún mundi henda mér út ef ég bæði um vatn og Kvennablaðið (þó ég sé soldið stærri )
Þröstur Unnar, 4.7.2007 kl. 19:22
Segi eins og Jenný - hlakka til að lesa bókina þína og kannski mæti ég með hana og bið um eiginhandaráritun
Hrönn Sigurðardóttir, 4.7.2007 kl. 20:18
......gleymdi
Séð og Heyrt!!!!!?
Sé það alveg fyrir mér..... "Gurrí 46 og Tommi 47 eiga góðar stundir í strætó......."
tíhíhíhíhíhíhí
Hrönn Sigurðardóttir, 4.7.2007 kl. 20:20
Jæja Gurrí gaman að heyra að þú sért að skrifa bók,humm eitthvað minnir mig að hafa heyrt þetta sagt við þig
valli (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 20:47
hmm.. hvar pantar maður þessa bók???? Og já ég heimta átógraf sko!!!!
btw.... þessi "yngri" eru náttlega bestir (allavega minn)
Saumakonan, 4.7.2007 kl. 21:04
Mér finnst sko kominn tími til að þú verðir ennþá frægari en þú þegar ert. Ég fagna hverju því skrefi sem gerir þig hamingjusamari og ánægðari!! Mundu nú samt þetta með ungan aldur og bindinguna. Ég ætla pottþétt að kaupa nýjustu Vikuna, þetta hljómar afar vel, þrátt fyrir það að hún sé með barn uppá arminn, þessi ágæta kona. Sólarlagskveðjur!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.7.2007 kl. 23:08
Hæ. Gunni tók einu sinni myndir fyrir No Name vinaleik, svo ég hef líka verið í ... frægðin lét á sér standa. Myndin er uppi á vegg hjá mér eftir Gunna . kveðja
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.7.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.