9.7.2007 | 08:49
Af þoku, unglingum og miskunnarlausu mýbiti ...
Þokan sem læddist yfir Skagann seint í gærkvöldi var horfin í morgun. Eins gott, mér varð ekki um sel þegar ég heyrði af og til glamra í hlekkjum framliðinna sjóræningja en sofnaði þó rótt eftir að hafa horft á spennulöggumyndina Chaos með Jason Statham. Slíkar myndir eru róandi í vissum tilfellum.
Tommi hleypti okkur Sigþóru út við Vesturlandsveginn í morgun og við töltum uppeftir. Sigþóra var sátt eftir Írsku dagana og fannst lopapeysuballið mjög skemmtilegt. (Ég hefði átt að fara, nennti bara ekki ein) Þó hafa böllin verið betri undanfarin ár, að hennar sögn, nú hefur yngst í hópnum sem er galli. Þetta var víst áður magnaður vettvangur til að hitta brottflutta Skagamenn, gamla skólafélaga, ættingja og vini. Unga liðið þarna með lætin verður til þess að fólk af okkar kynslóð nennir ekki að koma, sagði Sigþóra. Jamm, ég varð samstundis níræð við orð hennar ... held reyndar að við séum nú ekki orðnar nógu gamlar til að láta nokkra unglinga með læti hrekja okkur á brott.
Hvað er svo unglingur? Jú, það er manneskja sem er hvorki barn né fullorðin og fær að heyra frá barnæsku að þessi hópur sé óalandi og óferjandi og býr sig ósjálfrátt undir að verða þannig ...
Mont: Unglingurinn í fjölskyldunni minni, klári og skemmtilegi frændi minn, var ekki á Írskum dögum þótt hann búi á Skaganum. Hann fór í útilegu á Úlfljótsvatn og var víst étinn í forrétt, aðalrétt og eftirrétt af flugum. Muna, Gurrí, aldrei fara á Mývatn, Úlfljótsvatn eða Laugarvatn á sumrin.
Flugur elska mig ... en ég hef samt reyndar aldrei verið bitin! Fljótari að hlaupa en þær ... eða í "röngum" blóðflokki? Skyldi vera eitthvað athugavert við A+?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Grobb, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 221
- Sl. sólarhring: 266
- Sl. viku: 913
- Frá upphafi: 1505920
Annað
- Innlit í dag: 179
- Innlit sl. viku: 745
- Gestir í dag: 172
- IP-tölur í dag: 166
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
veit ekki en ég er A- og er aldrei bitin heldur. Eða reyndar sagði mér einhver að maður er alveg bitinn en fær bara ekki nein ofnæmisviðbrögð og finnur þ.a.l. ekkert fyrir því.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 9.7.2007 kl. 09:34
Það væri gaman að vita í hvað blóðflokki bloggvinirnir eru og hvort þeir eru bitnir á sumrin ... svo fæ ég að birta niðurstöður rannsóknarinnar í einhverju læknablaðinu ... heheheheh
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.7.2007 kl. 10:26
ha ha ha já einmitt, ég er O og ég er alltaf étin lifandi.
Elín Arnar, 9.7.2007 kl. 11:10
Sama hér O+ og þær elska að narta í mig.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 9.7.2007 kl. 16:08
Það er ekki búið að finna nafn á minn blóðflokk.
Þröstur Unnar, 9.7.2007 kl. 17:45
ps: og það nartar sko enginn í mig, hvorki flugur né frúr.
Þröstur Unnar, 9.7.2007 kl. 17:46
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.7.2007 kl. 17:52
O- Slepp lifandi frá öllum Nörturum hvort sem zad eru mýs eda menn! Nú er komin ný skaed Moskító sem er búin ad sérhaefa sig og nartar ótt og títt og eitrar út frá sér og fólk er med raudar dellur og skellur út um allt en O- og allt í plús hjá minni sem er heil á sinni ......
www.zordis.com, 9.7.2007 kl. 17:57
AB+ þær bíta mig sjaldan - en þegar þær gera það blæs ég út og verð tíu sinnum stærri og fegurri en ég er dags daglega.....
Hrönn Sigurðardóttir, 9.7.2007 kl. 18:17
Vá, Hrönn, sjaldgæfur blóðflokkur ... pabbi var líka AB+ og við systkinin erum öll A ... nema Hilda sem er B. Þarf reyndar að spyrja Helgu sys, veit ekki í hvaða blóðflokki hún er.
Þetta hefur greinilega ekkert með blóðflokka að gera, annars skekkir Þröstur Unnar myndina og eyðileggur rannsóknina, takk kæri nágranni ... eða hitt þó heldur!
Gott að þú ert heil á sinni, Zordís, þótt þú búir í heitu löndunum ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.7.2007 kl. 18:25
O auðvitað og aldrei bitin. Þorrí
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.7.2007 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.