16.7.2007 | 08:32
Hetjusaga af Heimi, veiðifréttir af Tomma og kolbrúnir sóldýrkendur
Karlarnir mínir á stoppistöðinni töluðu glaðlega um og af tilhlökkun að það myndi loksins fara að rigna á fimmtudaginn en því miður héldu þeir að það entist ekki mjög lengi. Hvað er eiginlega í gangi? Mikið hefur allt breyst nú í sumar vegna þessarar einstöku veðurblíðu. Hérna í gamla daga, ja, bara í fyrra og öll árin þar á undan, notaði fólk hverja sólarglætu og fannst skammarlegt að vera inni í þau fáu skipti þegar sólin skein. Ég fékk ótaldar skammirnar fyrir að nota ekki sólina!!! Þetta fólk sem gekk lengst í þessu hlýtur að vera ansi brúnt á litinn núna, ansi brúnt ... Karlarnir mínir höfðu víst líka frétt að Tommi bílstjóri hefði ekki veitt eina einustu bröndu í veiðiferðinni í Vesturhópið ... og allt mér að kenna. Maður segir ekki "Góða veiði" við veiðimenn, man það héðan í frá. Nú mun ég segja "Gangi þér illa, helvítið þitt" eða "Fótbrjóttu þig, auminginn þinn" ... við alla, svona til öryggis! Mikið held ég að öllum fari þá að ganga vel ...
Heimir bílstjóri kom okkur heilu og höldnu í bæinn, eiginlega á mettíma án þess að glanna, og ég tók eftir því þegar hann hleypti okkur út, einum ljósastaur lengra en stoppistöðin, að sá staður væri bara skrambi hentugur fyrir stoppistöð. Enginn rúllar niður vegkantinn (skaðræðisbrekkuna) og Strætó bs þarf ekki að búa til rándýrar tröppur á hann ... Mín alltaf að spara fyrir Strætó bs sinn.
Sigþóra sagði mér á leiðinni upp rassvöðvabrekkuna að Heimir hefði sýnt glæsileg viðbrögð undir kvöld á föstudaginn. Einhver bílstjóri á einkabíl svínaði illilega, beygði frá Þingvallaafleggjaranum, inn á Vesturlandsveg og í veg fyrir strætó. Heimir bremsaði víst hetjulega og bjargaði farþegunum naumlega frá árekstri. Sigþóra var með hjartslátt alla leiðina heim.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Gáfuhjal, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 16
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 650
- Frá upphafi: 1506003
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 527
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þú veist að brúnkan er nú ansi fljót að renna af í vetrarhörkunum ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 16.7.2007 kl. 08:42
Annars er alveg ótrúlegt hvað íslendingar geta kvartað yfir veðrinu..... og nú er það út af því að það er búið að vera of gott!
Bíðið bara elskurnar.... veturinn kemur í allri sinni dýrð og varir í 9 mánuði....... það er hægt að kæla sig niður yfir þeirri hugsun...Brrrrrrr
Eva Þorsteinsdóttir, 16.7.2007 kl. 08:46
Fólki finnst þetta svo tilbreytingarlaust veðurfar, leiðinlegt að hefja alltaf samræðurnar á: "Þetta er nú meiri veðurblíðan dag eftir dag!" Ekkert hægt að bölva veðrinu ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.7.2007 kl. 08:55
Já það er rétt, við erum þó vön að geta röflað sí og æ yfir veðurbreytingum yfir daginn.... hehehe
Eva Þorsteinsdóttir, 16.7.2007 kl. 08:58
Þú hefur margt á samviskunni kona góð. Ég merki hjá þér einhvern smá söknuð eftir eðlilegu veðri. Mikið skelfing skil ég þig. Ég sakna þeirra daga þegar ég gat verið inni að innipúkast með góðri samvisku, það er erfiðara núna. Gott hjá þér að spara fyrir Strætó bs þinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.7.2007 kl. 09:42
Ég er að koma heim til Íslands eftir viku og skal lofa að taka bresku "haust" rigninguna með ! Ég er komin með sundfit hér í flóðunum í Sheffield.
svarta, 16.7.2007 kl. 10:31
Það byrjar að rigna á föstudaginn kl.1600, svo hjálpi oss guð. Og hvað er vant að rigna lengi, svona þegar slíkt á annað borð byrjar?
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 16.7.2007 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.