27.7.2007 | 11:29
Fyrirboðar og fótboltafár - sofið hjá Sigþóru
Sigþóra, viltu koma og sofa hjá mér? spurði ég Sigþóru í morgun og notaði mest tælandi svefnherbergisrödd sem ég hef yfir að ráða. Þetta var ekki æsilegt símtal, eins og halda mætti, heldur saklaust boð eins strætófarþega til annars um að setjast við hlið hans. Sigþóra getur sofið standandi svo að ég vissi að hún gæti alveg eins sofið við hliðina mér í strætó eins og annars staðar. Við löbbum hvort eð er alltaf saman upp súkkulaðibrekkuna ...frá Vesturlandsveginum og upp brekkuna fram hjá Nóa Síríus. Ég hef aldrei freistast til að brjótast inn hjá NS en svakalega hefur það oft munað litlu (elskið þið ekki fylltu molana?) ... Sigþóra þáði boðið með þökkum og var verulega hlýr og góður sessunautur í morgunkuldanum. Ásta verður í fríi til mánaðamóta og ég mun hiklaust halda fram hjá henni með Sigþóru!
Fannst frekar óhugnanlegt að ég spáði fyrir um úrslit ÍA-HK í gærkvöldi svo nákvæmlega að ekki skeikaði marki. Mig minnir að ég hafi sagt að leikurinn færi 5:1 eða 4:1, okkur í vil. Nú, við skoruðum fimm mörk, eitt var dæmt af og fjandvinurinn skoraði eitt. Getur ekki orðið nákvæmara.
Skrýtið hvað ég lendi oft í þessu. Segi kannski þegar ég horfi til himins: Nú fer örugglega að rigna bráðum ... og það fer að rigna. Lít oft á klukkuna og hugsa að strætó hljóti nú að fara að koma og ... hann kemur fljótlega! Sagði eftir skilnaðinn minn: Það verður sko bið á því að ég gifti mig aftur! Og síðan eru liðin 25 ár! Nú hlýtur fólkið sem hló að mér á Skrúðgarðinum um fimmleytið í gær að skammast sín. Bara vegna þess að HK rústaði okkur í fyrsta leiknum í vor þá þóttu þessi úrslit sem ég spáði/vissi um BARA FYNDIN! Ég mun eflaust drekka frítt kaffi í Skrúðgarðinum á næstunni í boði kjánaprikanna. Minnti bílstjórann á þetta í morgun og hann sagði: Já, alveg rétt! Hann var nefnilega staddur í Skrúðgarðinum íklæddur ÍA-bol. Skagamenn hafa unnið alla þá leiki sem hann hefur farið á í þessum bol, þannig að hann fer alltaf núorðið! Eins gott að hann var í fríi í gærkvöldi og komst á leikinn. Ég sat aftur á móti í vesturhluta himnaríkis og lét ekki sjá mig nær leiknum en á mbl.is því að andstæðingarnir skora alltaf þegar ég fer út á svalir að horfa. Hugsa að ég hafi verið eitthvað of nálægt þegar HK skoraði eina markið ...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Íþróttir, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 211
- Sl. sólarhring: 334
- Sl. viku: 903
- Frá upphafi: 1505910
Annað
- Innlit í dag: 170
- Innlit sl. viku: 736
- Gestir í dag: 163
- IP-tölur í dag: 157
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þú ert 1000x nauðsynlegri inntaka fyrir daginn en danskarlinn hjá mér. Ég elska að hlægja á morgnanna. Bið að heilsa Sigþóru. Ég ímynda mér að ég vildi vera með þér í liði ef ég hefði minnsta áhuga á boltaíþróttum. En ég er til í að vera með þér í lífsliðinu. Anytime
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 11:43
til lukku með þína menn - hafa gert betur en mínir meira að segja í síðasta leik
viltu spá fyrir mig að regninu sloti í Bretlandi áður en ég fer út ... ef svona klíkuskapur myndi nú virka
og jú Gurrý, þessir fylltu ná vel að bráðna í munni mans
Rebbý, 27.7.2007 kl. 13:42
Það mun hætta að rigna í Bretlandi - bíddu bara, Rebbý mín. Þetta mun rætast!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.7.2007 kl. 14:01
Þú ert nú meiri konan. Sofandi hjá í strætó...og það annari konu
Brynja Hjaltadóttir, 27.7.2007 kl. 15:14
Allt er hey í harðindum ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.7.2007 kl. 15:48
Ekki er ég hissa þó þér gangi vel að spá fyrir um gengi ÍA, konan með galdrahornið í vikunni og les svo Harry Potter full áhuga :)
Góða helgi
Guðrún Jóhannesdóttir, 27.7.2007 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.