Dó Bette Midler eða fór hún bara til Íslands?

bette-midler01Samstarfskona mín sagði mér í óspurðum fréttum í hádeginu í dag að Bette Midler væri dáin.

Mér brá, eins og fólki getur brugðið þegar fína og fræga fólkið hrekkur upp af, og hugsaði með mikilli samúð til Ívars Páls Jónssonar, www.nosejob.blog.is.

Ég er reyndar svo kaldrifjuð/grimmlynd/gleymin/sjálfhverf að ég var búin að gleyma þessu 20 mínútum síðar þegar samstarfskonan hringdi og sagði að Bette Midler væri ekki dáinn, hún væri bara stödd á Íslandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún Bette Midler er ekki dáin með einu enni nema að hún sé búin að fara í kynskiptiaðgerð

Sigga (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 16:47

2 identicon

Leiðrétting.

Er ekki dáin með tveimur ennum nema hún/hann sé búin/n að fara í kynskiptiaðgerð

Sigga (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 16:51

3 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Ó, takk fyrir að leiðrétta stafsetningarvilluna þarna, bendi á, þér til hugarhægðar og mér til afsökunar, að hún er dáin með einu N-i annars staðar!

Guðríður Haraldsdóttir, 27.7.2007 kl. 16:52

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þú gerðir mig skelkaða eitt augnablik en hún er ekki dáinn.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.7.2007 kl. 17:09

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Eitt sinn ska hver deyja (allt vaðandi í prófarkalesurum, eins gott að hamra ekki of fast á lyklaborðinnnnnnnnn), Betty Midler líka og þú hefðir ekki gleymt því ef þetta hefði verið ég það er ég viss um.

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 17:21

6 Smámynd: Halla Rut

Halla Rut , 27.7.2007 kl. 17:58

7 Smámynd: Ester Júlía

Bara að knúsa þig og láta vita að ég les alltaf bloggið þitt þótt ég sé ekki mjög dugleg að kommenta

Ester Júlía, 27.7.2007 kl. 18:08

8 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Svona skemmtilegar konur deyja ekki bara sísvona

María Anna P Kristjánsdóttir, 27.7.2007 kl. 18:59

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hvað er sameiginlegt með því að deyja og fara til Íslands? alsælan  og fegurðin.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 19:10

10 Smámynd: Þröstur Unnar

Ein af þeim ófríðari sem ég hef séð.

Þröstur Unnar, 27.7.2007 kl. 19:10

11 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Ææ, dead or alive, hvar á Íslandi er hún?

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 27.7.2007 kl. 21:05

12 Smámynd: Kolgrima

Segi það nú!

Kolgrima, 27.7.2007 kl. 21:16

13 identicon

Bytta Midler er bara dáin að innan, færi ekki á Bessó öðruvísi meðan þessi ennverandi forseti ríður þar húsum.

Hinsvegar las ég um spottun á Anne Bancroft hjá bloggvinkonu þinni um daginn. mér finnst það miklu meiri frétt. Ég vil vita hvort um var að ræða líkið af Bancroft eða hvort hún hafi náð þetta undraverðum bata.

Dóli Flændi (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 21:17

14 Smámynd: Hugarfluga

Ég hélt að þetta væri svona "Lafði Díana eða hékk hún / Reykti Charles Prince eða Winston" orðaleikur.

Náði ekki alveg þessum "Dó Bette Midler eða fór hún bara til Íslands" dæmi.

Hugarfluga, 27.7.2007 kl. 22:40

15 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 27.7.2007 kl. 23:39

16 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

N'u er Þröstur Skagaskensari ekki skynsamur og glápir bara á fés fraukunnar Bettie! Algjör "Sex Bomb" og ógleymanleg auðvitað sem Janis Joplin í The Rose!

Magnús Geir Guðmundsson, 28.7.2007 kl. 01:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 283
  • Sl. sólarhring: 301
  • Sl. viku: 1825
  • Frá upphafi: 1460758

Annað

  • Innlit í dag: 259
  • Innlit sl. viku: 1483
  • Gestir í dag: 245
  • IP-tölur í dag: 242

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jörgen Klopp
  • Opið hús kl. 17
  • Dýrheimar kaffihús

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband