31.7.2007 | 14:59
Ekki prest, heldur lækni eða skipstjóra ...
Morgunninn var afar annasamur. Mæting á skattstofu klukkan níu en þar er ekki opnað fyrr en hálftíma síðar. Ákvað að taka rúnt með innanbæjarstrætó, hoppa út hjá Skrúðgarðinum og kaupa latte. Mætt 9.31. Eftir þessa skattstofuheimsókn veit ég að ekki er mjög gáfulegt að ná sér í prest miðað við t.d. skipstjóra og lækna. Ansi margir forríkir eru fæddir snemma í júní, vona að Tvíburar séu æðislegir eiginmenn. Er hundleið á berklaveikum ljóðskáldum.
Fjölskyldufundur hjá Forresterunum í gær. Þar upplýsir Stefanía um fyrirhugaðan flutning sinn til Flórída þrátt fyrir mótmæli fjölskyldunnar. Bridget er byrjuð í læknisfræði ... og Thorne og Darla eiga barn sem ég vissi ekki. Stefanía sagði Eric að hún elskaði hann og kyssti hann bless. Fjölskyldan hefur miklar áhyggjur af giftingu Erics og Brooke.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 36
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 670
- Frá upphafi: 1506023
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 543
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Mikið rosalega er ég fegin að þú skulir fylgjast svona vel með boldinu fyrir mig.
Elín Arnar, 31.7.2007 kl. 15:10
Ólöf Anna , 31.7.2007 kl. 16:10
????brúðkaup Erics og Brooke???? Ég hélt hún vildi tengdason sinn??? Ég er lost. Og Darla? Hvenær keyrir Doc yfir hana í fylleríi og drepur hana??
SigrúnSveitó, 31.7.2007 kl. 16:56
hvernig stendur á því að tíminn stendur í stað hjá Brooke, Ritz-kexinu, Thorne og Taylor en börnin þeirra þjóta upp eins og ofvaxnar gorkúlur og hlaða svo niður barnabörnum, botox liðinu til dýrðar? Gamla liðið eldist bara ekki neitt.
Jóna Á. Gísladóttir, 31.7.2007 kl. 19:40
Hvurslag þreifandi
Þröstur Unnar, 31.7.2007 kl. 20:39
Orð 1 vantar s í endinn.
Þröstur Unnar, 31.7.2007 kl. 20:40
Brooke er farin hringinn aftur. Næst verður það líklega Thorne, það er svo langt síðan hún giftist honum. Að auki giftist hún Ridge líklega tvisvar eða þrisvar eftir að hún var gift pabba hans. Ég lagðist í smá heimildavinnu. Brooke fórnaði sér fyrir dóttur sína og ákvað að giftast ekki Nick þar sem Bridget, dóttir hennar, er ólétt eftir hann. Stefanía sá nú til þess að Bridget skildi við Nick og sagði henni allt um ástir móður hennar og Nicks. Jamm, þetta er nú meira liðið. Missti af þættinum í dag en það gerir örugglega ekkert til!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.7.2007 kl. 20:40
Eru þau örugglega skilin? þhvað með Nick,fórnaði hann sér ekki líka?
Þröstur Unnar, 31.7.2007 kl. 20:43
Veit ekki hvort þau eru skilin, Bridget er alla vega byrjuð í læknisfræði ... enginn klásus þar ... Nick vildi gefa sönnu ástinni (Brooke) séns en Brooke hafði áður stolið manni af dóttur sinni og þorði það ekki aftur! Hope litla er dóttir Deacons, fyrrv. manns Bridgetar, og Brooke. Ísland missti blessunarlega af þeim þáttum öllum þegar hoppað var fram um tvö ár eða svo. Tek það fram að ég byrjaði að skrifa um boldið vegna hvatningar illgjarnra bloggvina. Nú skipulegg ég líf mitt eftir þessum þáttum. Takk innilega fyrir.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.7.2007 kl. 20:51
Æi þú ert krútt, og mátt alveg Bolda. Hef bara ekki minnstu glóru um hvað þið eruð að fjalladrapa.
Þröstur Unnar, 31.7.2007 kl. 21:03
Gurrí þó!!!! Ekki varstu mætt til að njósna um hvað pólksi nágranni þinn hefur í tekjur??? Eðs skurðgröfuleynigæinn á sandinum? Þú skalt bara byrja með sparibauknum sem syngur...Í kolli mínum geymi ég gullið...tra la la
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.7.2007 kl. 21:11
Alltaf gott að fá Bold fix hjá þér
Gerða Kristjáns, 31.7.2007 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.