Lent ...

Komin heilu og höldnu í sumarbúðirnar. Umferðin austur var ansi þung, mætti halda að Vesturland væri ekki nógu gott fyrir fólk. Það sást varla bíll í morgun sunnan rörs, eins og Keli myndi orða það. Ég var eini farþeginn alla leiðina og gat keypt upp lagerinn af tollfrjálsum varningi í Göngunum, eða hefði getað gert það ef rétt væri forgangsraðað í þessu þjóðfélagi.
Nánar í kvöld, farin i kaffi og skúffutertu eða vöfflur ... gúbbbæ.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Njóttu vel gurrí mín

Jóna Á. Gísladóttir, 4.8.2007 kl. 15:32

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Vona að lendingin hafi verið mjúk, svona snertilending, þú verður nefnilega komin aftur á "flug" áður en þú veist af, eða er ekki svo!?

Magnús Geir Guðmundsson, 4.8.2007 kl. 15:39

3 Smámynd: Elín Arnar

Hafðu það gott um helgina ;) sjáumst seint í næstu viku 

Elín Arnar, 4.8.2007 kl. 15:40

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góða skemmtun og bon apitit (hjartakall)

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2007 kl. 16:35

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góða skemmtun.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.8.2007 kl. 17:22

6 Smámynd: Adda bloggar

góða skemmtun

Adda bloggar, 4.8.2007 kl. 19:46

7 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Mig langar í skúffuköku....með rjóma...

Brynja Hjaltadóttir, 4.8.2007 kl. 19:52

8 Smámynd: Ólöf Anna

mm vöfflur.... geturu skellt svona eins og 1 stk í póst til mín. Bara með sykri

Ólöf Anna , 4.8.2007 kl. 21:06

9 Smámynd: Fjóla Æ.

Lökkí jú!< Skúffukaka eða vöfflur.... MMMMM

Vildi að ég væri svona myndarleg að hafa nennu til að framkvæma svoleiðis snilld.

Verði þér annars að góðu og skemmtu þér vel í sumarbúðunum og gerðu ekkert sem ég væri vís með að gera.

Fjóla Æ., 4.8.2007 kl. 21:09

10 Smámynd: Ólöf Anna

Kemst ekki í afmælið en fæ kanski að kíkja í kaffi á "ekki afmælisdaginn þinn"

Ólöf Anna , 4.8.2007 kl. 21:11

11 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Búin að fá skilaboðin þín um himnaríkið!

Edda Agnarsdóttir, 4.8.2007 kl. 21:47

12 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Kvöldkaffi með vöfflum útí sveit með fullt af krökkum... er hægt að hafa það betra? Vallllla .... Sofðu rótt í alla nótt ....

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.8.2007 kl. 22:32

13 Smámynd: mongoqueen

Hafðu það gott....nammi namm mig langar í skúffuköku ÉG er farin í sólina...seeja

mongoqueen, 5.8.2007 kl. 00:17

14 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Við söknum þín úr vesturbænum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.8.2007 kl. 09:34

15 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hæ skvís. Búin að lesa nýjustu bloggin þín. Veistu að talan 6 er  fæðingartalan þín?? Sexan er góð tala.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 09:37

16 Smámynd: www.zordis.com

Já Sex = sexuð (sexý)

Nú styttist í veisluna þína, mikið fjör og mikið gaman .....  Njóttu þín í kökuáti og krakkaglaumi um helgina!  Sunnudagskveðjur  til þín!

www.zordis.com, 5.8.2007 kl. 10:20

17 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ja, veistu Ásdís, mikil talnakerling reiknaði mig út og sagði mig sjöu ... fólk flaskaði oft á því að setja töluna 19 fyrir framan fæðingarárið, tæki bara síðustu tvær tölurnar í árinu.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.8.2007 kl. 13:29

18 Smámynd: Þröstur Unnar

 293

Þröstur Unnar, 5.8.2007 kl. 13:31

19 identicon

Við vorum sex í gærkvöldi að partíjast og leika okkur. Ég er sexý. Það eru sex dagar í vikunni fyrir utan sunnudag. Það eru sex fingur á hvorri hönd, ... mínus einn. Það verður sex þegar Veiga kemst norður til mín! ... Sex er flott tala.

En þú ert flottust, og því sendi ég þér "góða skemmtun" kveðjur innilegar og kossa og knús í tonnatali líka!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 13:35

20 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hmmm, nóg af "Sexinu" hérna líka, fæddur á slaginu kl. 6, ´66!Nú svo fyrir utan allt hitt!

Magnús Geir Guðmundsson, 5.8.2007 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 57
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 695
  • Frá upphafi: 1505986

Annað

  • Innlit í dag: 45
  • Innlit sl. viku: 559
  • Gestir í dag: 43
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband