4.8.2007 | 15:31
Lent ...
Komin heilu og höldnu í sumarbúðirnar. Umferðin austur var ansi þung, mætti halda að Vesturland væri ekki nógu gott fyrir fólk. Það sást varla bíll í morgun sunnan rörs, eins og Keli myndi orða það. Ég var eini farþeginn alla leiðina og gat keypt upp lagerinn af tollfrjálsum varningi í Göngunum, eða hefði getað gert það ef rétt væri forgangsraðað í þessu þjóðfélagi.
Nánar í kvöld, farin i kaffi og skúffutertu eða vöfflur ... gúbbbæ.
Nánar í kvöld, farin i kaffi og skúffutertu eða vöfflur ... gúbbbæ.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 57
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 695
- Frá upphafi: 1505986
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 559
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Njóttu vel gurrí mín
Jóna Á. Gísladóttir, 4.8.2007 kl. 15:32
Vona að lendingin hafi verið mjúk, svona snertilending, þú verður nefnilega komin aftur á "flug" áður en þú veist af, eða er ekki svo!?
Magnús Geir Guðmundsson, 4.8.2007 kl. 15:39
Hafðu það gott um helgina ;) sjáumst seint í næstu viku
Elín Arnar, 4.8.2007 kl. 15:40
Góða skemmtun og bon apitit (hjartakall)
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2007 kl. 16:35
Góða skemmtun.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.8.2007 kl. 17:22
góða skemmtun
Adda bloggar, 4.8.2007 kl. 19:46
Mig langar í skúffuköku....með rjóma...
Brynja Hjaltadóttir, 4.8.2007 kl. 19:52
mm vöfflur.... geturu skellt svona eins og 1 stk í póst til mín. Bara með sykri
Ólöf Anna , 4.8.2007 kl. 21:06
Lökkí jú!< Skúffukaka eða vöfflur.... MMMMM
Vildi að ég væri svona myndarleg að hafa nennu til að framkvæma svoleiðis snilld.
Verði þér annars að góðu og skemmtu þér vel í sumarbúðunum og gerðu ekkert sem ég væri vís með að gera.
Fjóla Æ., 4.8.2007 kl. 21:09
Kemst ekki í afmælið en fæ kanski að kíkja í kaffi á "ekki afmælisdaginn þinn"
Ólöf Anna , 4.8.2007 kl. 21:11
Búin að fá skilaboðin þín um himnaríkið!
Edda Agnarsdóttir, 4.8.2007 kl. 21:47
Kvöldkaffi með vöfflum útí sveit með fullt af krökkum... er hægt að hafa það betra? Vallllla .... Sofðu rótt í alla nótt ....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 4.8.2007 kl. 22:32
Hafðu það gott....nammi namm mig langar í skúffuköku ÉG er farin í sólina...seeja
mongoqueen, 5.8.2007 kl. 00:17
Við söknum þín úr vesturbænum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.8.2007 kl. 09:34
Hæ skvís. Búin að lesa nýjustu bloggin þín. Veistu að talan 6 er fæðingartalan þín?? Sexan er góð tala.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 09:37
Já Sex = sexuð (sexý)
Nú styttist í veisluna þína, mikið fjör og mikið gaman ..... Njóttu þín í kökuáti og krakkaglaumi um helgina! Sunnudagskveðjur til þín!
www.zordis.com, 5.8.2007 kl. 10:20
Ja, veistu Ásdís, mikil talnakerling reiknaði mig út og sagði mig sjöu ... fólk flaskaði oft á því að setja töluna 19 fyrir framan fæðingarárið, tæki bara síðustu tvær tölurnar í árinu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.8.2007 kl. 13:29
293
Þröstur Unnar, 5.8.2007 kl. 13:31
Við vorum sex í gærkvöldi að partíjast og leika okkur. Ég er sexý. Það eru sex dagar í vikunni fyrir utan sunnudag. Það eru sex fingur á hvorri hönd, ... mínus einn. Það verður sex þegar Veiga kemst norður til mín! ... Sex er flott tala.
En þú ert flottust, og því sendi ég þér "góða skemmtun" kveðjur innilegar og kossa og knús í tonnatali líka!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 13:35
Hmmm, nóg af "Sexinu" hérna líka, fæddur á slaginu kl. 6, ´66!Nú svo fyrir utan allt hitt!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.8.2007 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.