7.8.2007 | 16:56
Rafmögnuð færsla
Rafmagnið fór af á mjög slæmum tíma í dag hér á Skaga. Freistandi er að segjast hafa verið að ryksuga eða baka eða myndarskapast eitthvað fyrir afmælið en ég var að blogga. Búin að skrifa afar áhrifamikla tímamótafærslu sem hefði samstundis skellt mér upp í 1. sætið í vinsældakeppninni hjá Kalla Tomm en Jóna hefur greinilega mútað vélstýrunni sem kippti Vesturlandi úr sambandi um stund. Held að Jóna hafi líka þegið hjálp frá breska miðlinum sem ég talaði illa um nýverið og hefur þá væntanlega einhverja hæfileika fyrst hún sá að færslan mín var að detta inn.
Sjónvarpið er óvirkt, væntanlega vegna rafmagnstruflunarinnar, og ég sem ætlaði að segja frá því helsta úr boldinu. Reyndi að hringja í Stöð 2 en þar hringdi bara út! Frábært.
Síminn í Brauða- og kökugerðinni er stanslaust á tali, eins og hann sé bilaður. Ekkert smá sem líf manns snýst í kringum rafmagn. Ekki get ég pantað afmælistertuna núna, eins og ég ætlaði að gera, en kaffið, góða kaffið, ég hringdi eftir því fyrir bilun. Nú tala ég bara um fyrir bilun og eftir bilun. Náði reyndar að gera heilmargt fyrir bilun, m.a. fara í sjúkraþjálfun, fá mér kaffi í Skrúðgarðinum og þurrka þvott í þurrkaranum. Síðan hefur allt verið meira og minna lamað þótt rafmagnið sé komið á.
Á meðan bilunin stóð yfir lamaðist ég, lagðist upp í rúm og náði að ljúka við bókina Móðurlaus Brooklyn. Hún er mikil snilld, mæli með henni!
Er akkúrat núna að bíða eftir tækniþjónustu Stöðvar 2 í símanum ... ég drep þá ef þeir svara strax því að lagið Babe I´m gonna leave you með Led Zeppelin hljómar í símanum. ... Vá, nú er American Pie, ekki með Madonnu ... heldur Don MacLean. Vona að það verði ekki svarað næstum því strax! Þetta er gaman!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 46
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 684
- Frá upphafi: 1505975
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 551
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Sammála með Móðurlaust Brooklyn sem nú er farinn í skiptibókamarkað kennaradeildarinnar. Kveðjur að norðan
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 7.8.2007 kl. 17:24
Það hefur nú ekki allt verið bilað þú ert komin með 430 IP tölur og alltaf á uppleið. Ég er að hugsa um að eyða afmælisdegi þínum í að hringja í ALLA vini mína og biðja þá að skrá sig inn á þitt blogg svo þú toppir á afmælisdaginn. er stóllinn kominn.*???
Ásdís Sigurðardóttir, 7.8.2007 kl. 17:53
Já, stóllinn var að koma fyrir korteri, Ásís, get varla skrifað fyrir verkjum í höndunum, er að reyna að dúndra bakinu ofan í stólinn, tókst það öðrum megin og ákvað að taka mér pásu. Nú vantar hina sterku Ingu til að redda málum! Verst að hún býr í Reykjavík.
Kveðja norður, Ingólfur. Ætla að eiga mína Móðurlaus Brooklyn, væri til í að grípa í hana síðar. Get auðveldlega endurlesið bækur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.8.2007 kl. 18:13
Við sem eigum þá ósk heitasta og stærsta að toppa á Moggablogginu, þurfum að gera það blóðrisa á höndum, fótum og andliti. Frægðin (hm) kostar. Það er bara eðlilegt að fók taki rafmagnið af í heilum landshluta til að varna þér aðgengis að toppsætinu, þar sem þú átt auðvitað heima.
Ég hef ekkert kosið hjá Kalla Tomm síðan í morgun. Er farin að bæta úr því. (ákveðiníaðhafaáhrifákosninguhjákallatommkall)
Til hamingju með görlið. Þó löt sé.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.8.2007 kl. 18:24
ÓNEI! Ég vona að þú þurfir ekki að fresta afmælinu Gurrí mín! Er þetta ekki full langt gengið hjá henni Jónuu, nú verður þú bara að svara í sömu mynt
Elín Arnar, 7.8.2007 kl. 18:32
Ég var á "klóstinu" þegar rafmagnið fór af. Tók skjótt af, þannig að það hafði sem betur fer engin áhrif á frammistöðu mína.
Hugarfluga, 7.8.2007 kl. 19:17
hehe. Ég hélt um tíma að rafmagnið hefði farið af hluta af íbúðinni í dag en sá svo að Gelgjan hafði kippt einhverju úr sambandi til að koma að hleðslutæki fyrir Game boy. Meira var það nú ekki. Þetta er þörf áminning, kannski að maður fari að nýta kosningaréttinn sinn hjá Kalla kallinum.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.8.2007 kl. 19:17
Var að senda þér ímeil, Anna, það tengist kaffikönnu og afmæli. Vona að þú getir kíkt á það og sagt já eða nei!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.8.2007 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.