20.8.2007 | 21:21
Kári í jötunmóð
Mikið sé ég eftir að hafa fleygt öllum vetrarfötunum mínum í vor. Nú neyðist ég til að kaupa mér lopapeysu, föðurland, kuldabuxur, ullarsokka og lambhúshettu ... að ógleymdum bomsum með göddum neðan á sem henta vel á svelllagðri súkkulaðibrekkunni. Það er ískalt í himnaríki, ég var orðin frosin inn að beini áður en ég fattaði að loka gluggum.
Fór beint í að pakka niður öllum flegnu sumarbolunum, flugfreyjujökkunum, hvítu og bleiku pínupilsunum, strigaskónum, sandölunum, ökklaböndum og tánaglalakki og fleygði beint í tunnuna, enda orðið ónothæft síðan seinnipartinn í dag þegar veturinn kom. Hver ætli verði sigri hrósandi í snjósköflunum í fyrramálið?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 41
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 679
- Frá upphafi: 1505970
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 546
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Mér datt nú ekki í hug að þú værir týpan sem hendir vetrarfötunum, er þetta ekki bara grín hjá þér?? Hér er annars mjög hlýtt enn og hlýrabolurinn sterkur inn.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.8.2007 kl. 21:40
Mér líður eins og tímaskekkju. Vetur hvað? Ég sit að vísu hér á náttkjólnum í flíspeysu og í hnéháum ullarsokkum, en ég er líka í SUMARfríi.
krossgata, 20.8.2007 kl. 21:41
Um að gera að vera ekki með tímaskekkjuföt á lager nú þegar vetrarveðrin eru skollin á. Þú hefur væntanlega hellt ÖLLUM naglalökkunum?
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2007 kl. 21:46
Það verður sko hlegið út í búð á morgun þegar ég mæti í náttfötunum ... já, ég henti öllllllum naglalökkunum. Ef ég væri í sumarfríi eins og krossgata væri ég á nýja sólstólnum mínum úti á nýju svölum og myndi sko njóta láréttu regndropanna.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.8.2007 kl. 21:53
Ég skal arfleiða þig af vetrarfötunum mínum síðan í fyrra Gurrí mín. Ég efast um að ég komist í eitthvað af þeim
Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 22:00
Takkkkk!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.8.2007 kl. 22:09
snjósköflum hvað? missti ég af einhverju hahaha
átti við þetta sama vesen með kuldann inni að stríða í dag, en fattaði fyrir stuttu að halla gluggunum aftur eftir sumarblíðuna
Rebbý, 20.8.2007 kl. 22:22
Hér á norðurhjara veraldarinnar á íslandi var nú bara grillað úti í fínum 15' stiga hita með sólina yfir sér í kvöld. Sést ekki sólin lengur fyrir sementsrykinu þarna á kornakranesi lengur ?
S.
Steingrímur Helgason, 20.8.2007 kl. 22:23
Þú ert þá semsagt klár á fjöll. Ríf þig með við fyrstu snjóa.
Þröstur Unnar, 20.8.2007 kl. 22:23
Eru til sérstök tánaglalökk? Svakalega er ég eitthvað gettó. Ég nota alltaf bara venjulegt naglalakk á tærnar. Ætti ég kannski ekki að vera að segja frá þessu?
Laufey Ólafsdóttir, 20.8.2007 kl. 22:47
Ruglaði gott sumarið þig í ríminu? Hélst að pólskiptin væru gengin í garð? Ísland er best. Ískalt.
Jens Guð, 20.8.2007 kl. 23:48
Er svona hryllilega kallt hjá þér ???? Mæ ó, er sem sagt ekki óhætt að mæta á bikiní á skagann ... damn, smelli mér þá bara á hvítu ströndina hérna sunnan megin!
www.zordis.com, 21.8.2007 kl. 00:20
Nú er ég alveg að farast úr forvitni... Hvernig eru flugfreyjujakkar??
Kveðja, Katrín
Katrín Brynja (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 00:47
Gott að Jóna getur gefið þér gömlu vetrarfötin sín..Var það ekki örugglega hún sem grillaði þessi 15 tonn af kjöti í sumar og úðaði í sig??? Ég bara trúi þessu ekki að það sé orðið svona kalt.....Hér er frekar blautt en það er þó 22 stiga hiti. Við erum líka grönn og pössum alveg í vetrarfötin þar sem við grilluðum ekki og átum ekki á okkur gat þetta sumarið. Óli passar t.d alveg frábærlega í flugfreyjujakkann sinn ennþá. Já og þér megið senda honum afmælisknús. Ljóninu mínu fagra. Hugsaðu þér hvað ég var heppin..það munaði bara tuttuguogeitthvað mínútum að hann yrði meyja!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.8.2007 kl. 09:49
Bíddu bíddu. Ég sem er að verða búin með sólpallinn minn og þú segir að það sé kominn vetur. Hvað á ég þá að gera? Ég sem var búin að hugsa mér að liggja á honum í sólbaði um leið og hann yrði tilbúinn.
Það er þó huggun harmi gegn að þó ég hafi grillað 7,5 tonn í sumar þá passa ég ennþá í öll vetrarfötin mín
...held ég
Fjóla Æ., 21.8.2007 kl. 10:18
Flugfreyjujakkar eru þunnir og fallegir jakkar sem passa við allt! Flugfreyjur eru alltaf svo smart og vel til hafðar svo að það skýrir sig eiginlega sjálft! (Ég hugsa reyndar stíft til hennar Beggu minnar (flugfreyju) núna).
Frú Fjóla, dónt vorrí, sumarið tók sér bara pásu til að búa til öldur handa mér, það kemur aftur þótt það verði ekki fyrr en eftir einn meðgöngutíma eða svo.
Sammála Jens, elska ískalt Ísland, sjokkið yfir í veturinn var bara svo mikið því að ég var í þunnum fatnaði þegar kuldinn barst inn um gluggann.
Tánaglalakk er sko til. Konan í BYKO fær alltaf glampa í augun þegar ég kem inn og er venjulega búin að fá nýja sendingu af kúl táslunaglalökkum. Þau kosta reyndar meira en þessi venjulegu, fæ dósina á 5.000 kall með pensli.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.8.2007 kl. 13:14
Ég er ekki þessi kona í BYKO....því miður.
Brynja Hjaltadóttir, 21.8.2007 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.