28.8.2007 | 12:58
Geldum þá ...
Sjúkraþjálfunin var unaðsleg og nú er ég til í allt. Skrapp í elsku Skrúðgarðinn á eftir og hitti þar fyrir hálfsystur Maríu, breska stelpu sem sýndi snilldartakta við kaffivélina. Gerði tilraun til að ljósmynda spæleggið, stóra hringtorgið, á heimleiðinni en það er líklega of stórt og flott. Það hefur verið til síðan ég man eftir mér sem sannar bara að Skagamenn eru alltaf fyrstir með allt. Hitti Hörpu bloggvinkonu http://harpa.blogg.is/ á förnum vegi en hún var á leið í Einarsbúð. Nýjasta færslan hennar er ansi skemmtileg en þar fjallar hún um kvenlega fegurð. Snilld.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 5
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 629
- Frá upphafi: 1506028
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 515
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Yndislegt útsýnið og kisurnar bjútífúl. Jónatan kemur aftur þegar hann fer að svengja. Honum hefur bara verið boðið í mat einhversstaðar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.8.2007 kl. 13:18
Gurrí... Jónatan Livingstone Mávur er langt yfir það hafinn að láta græðgi og æti stjórna lífi sínu. Hann svífur eflaust núna langt langt fyrir ofan hina mávana og ævir sigg magnaða flug og fullkomnun. Ekki halda eitt augnablik að hann komi ekki aftur. Hann er fyrir gæði og góðmennsku og mun brátt sjást aftur á svölunum þínum.
Og eitt enn...spælegghringtorgið í Hafnarfirði hefur verið til lengi lengi. Eruð þið ekki bara hermikrákur þarna á skaganum???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.8.2007 kl. 13:32
Já, ég hef líklega fyllst vonleysi of fljótt! Svo meina ég þetta auðvitað ekki með geldingarnar, Jónatan yrði bara hundleiðinlegur! Tek á móti honum með hráum fiski, nema ég eldi "ekki-arómat"þorskréttinn hennar Huldu fyrir hann ... not! Best að hringja í Huldu núna, vona að hún sé ekki á vakt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.8.2007 kl. 13:32
Hurru mig, frú Katrín. Þetta hringtorg okkar var byggt á 17. öld og þá var varla til Hafnarfjörður. Held að Jón Hreggviðsson hafi byggt það, ásamt Hallgrími vonda sýslumanni, Dúmbó og Steina og fleirum. Habbbðu það!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.8.2007 kl. 13:34
híhí Gurrí. Það jafnast ekkert á við færslurnar þínar þar sem þú fjallar um samneyti þitt og karlpeningsins
Jóna Á. Gísladóttir, 28.8.2007 kl. 13:59
Ég get tekið undir með Gurrý, Skagahringtorgið er á leið á fornminjaskrá. Gelda karlana svo þeir haldi tryggð við mann?? æ, er ekki til í að gelda minn, enda er hann sauðtryggur sinn erfiðu eiginkonu. Ég held að þú þurfir að fara inn á síðu Landmælinga til að fá loftmynd af torginu þínu. Vertu viss Jónatan mætir, ef ekki hann þá bara einhver annar í eins fötum og platar þig upp úr skónum og fær það sem hann vill (mat)
Ásdís Sigurðardóttir, 28.8.2007 kl. 15:53
Allir með snert af ofsóknaræði og ofskynjunum sjá í gegnum þig; þú vilt láta gelda alla karla!
Benedikt Halldórsson, 28.8.2007 kl. 17:14
Hehehehehehehe, Benedikt ... komst upp um mig (NOT, myndi ekki tíma því ...)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.8.2007 kl. 17:50
Það yrði líka brjáluð vinna ... að fara í allsherjar geldingar!
Jónatan jafnar sig og birtist á ný þegar hann hungrar í þig!
www.zordis.com, 28.8.2007 kl. 19:42
Spurning hvort Jónatan hafi ekki bankað upp á í hádeginu og enginn heima. Svona lávarðar eins og Jónatan geta nú ekki bara spókað sig á svölum kvenna og úðað í sig sætmeti, þeir verða líka að svífa um og fara í landamæraeftirlit og svona. Ríkið trúlega stórt og tekur langan tíma að fara yfir það allt.
krossgata, 28.8.2007 kl. 20:04
Ég er nú svo framorðin að ég man vel eftir Miklatorgi! Hagkaupsslopparnir fengust í Hagkaup við Miklatorg!!! Er torgið upp á Skaga eldra?
Jóhanna Hafliðadóttir (IP-tala skráð) 28.8.2007 kl. 20:14
Torgið er við Þjóðbraut þar sem áður var komið inn á Skagann og mun verða í framtíðinni ef ég hef frétt rétt. Sjoppan sem áður hét Skaganesti er þarna við og Skagabrautin endar þarna. Gamla mjólkurstöðin er rétt við torgið líka.
Krossgata, held að þetta sé hárrétt hjá þér!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.8.2007 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.