1.9.2007 | 19:03
Sjónvarpsósk og ömmuástir
Mikið vildi ég að þáttur Conan O´Briens verði sýndur í íslensku sjónvarpi! Á youtube.com er reyndar hægt að finna heilmörg myndbrot úr þáttum hans, m.a. þetta:
http://www.youtube.com/watch?v=bfoEM2Fm6LM&mode=related&search=
Smábold:
Dante er brjálaður úr reiði og beiskju. Bridget hans ætlar að láta reyna á hjónabandið með Nick en Dante veit að Nick elskar hana ekki nógu mikið, Dante elskar hana meira, auk þess vita allir að Nick elskar mömmu hennar Bridget. Legháls Bridget er eitthvað slappur (orðalag læknisins) og möguleg hætta á fósturmissi. Væntanlegt barn er stúlka. Nick fór á fund Brooke og tilkynnti henni að hann ætlaði að vera dóttur hennar góður eiginmaður og hún virtist hálfspæld. Stefanía æðir inn á ljótu, nýju skrifstofuna hans Erics og kemur að honum að kyssa Jackie, mömmu Nicks. Alltaf sama fjörið hjá öldruðum. Jackie fer og fyrrverandi hjónin rífast eins og gömul núverandi hjón sem kemur illa saman. Þú býrð til vonda Martini-drykki! Þú syngur falskt! ... osfrv.
Við eigum von á kvenkyns stúlku, sagði Nick gáfulega við Brooke. Jibbí, ég verð amma! sagði Brooke og horfði tælandi og jafnframt sorgmæddu augnaráði á tengdason sinn. Þau haldast í augu ... og svo hendur. Þau elska hvort annað. Nick fer, Brooke grætur og Nick horfir saknaðaraugum á hana úr fjarlægð. Tjaldið fellur. Ætli íslenskar ömmur séu jafneftirsóknarverðar og þær ammmrísku?
Myndatexti: Fremsta röð f.v.: Taylor, Ridge, Brooke, Bridget, Nick og Jackie. Miðröð f.v. óþekktur, Tómas, Dante, Stefanía, Eric, Sally, hönnuður Sallyar. Í öftustu röð þekki ég bara Massimo (með skeggið), Dörlu og Thorne. Veit ekkert um manninn lengst til vinstri eða svarthærðu konuna við hlið hans, þau sem standa fyrir aftan Tómas. Held að sú svarthærða sé Felicia, dóttir Stefaníu og Erics, sem sagt systir Ridge og Thorne. Hún kemur bráðum við sögu. Mun skrifa langa færslu um líf þessa dásamlega fólks ... fram í tímann. Miðilshæfileikar eða Netið? Þegar stórt er spurt ... Margt afar spennandi fram undan.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 641
- Frá upphafi: 1505932
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 516
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ah, takk fyrir bóldið, ég er eiginlega hálf fegin að vera ekki á íslandi þegar ég les þetta. Mikið svakalega geta þessir menn togað lopann langt!
The never ending story, Birgitta eignast kærasta og Brókin fer á eftir honum :Þ
En takk fyrir updeitið, ég held áfram.
Hrefna S. Reynisdóttir (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 19:57
Hrefna, hva? Ég er á Íslandi en slepp samt bara alveg við að horfa á þetta. Offtakkinn, veistu... :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.9.2007 kl. 21:00
Það er andskotinn hafi það ekki hægt! Maður festist gersamlega yfir þessum hroðbjóði.
Enda sérðu það að ég er farin að krefja fólk á alnetinu frétta af bóldinu bara til að geta haldið áfram að vera hissa.
Hrefna S. Reynisdóttir (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 22:30
Eftir að hafa horft á sköllótta og fagra lýsti dóttir mín því yfir að ef ég svo mikið sem liti í áttina til væntanlegs tengdasonar með glampa í augum, hvað þá tárum, myndi hún aldrei yrða á mig orði aftur. Þessi væntanlegi tengdasonur er að vísu ekki enn kominn inn í líf hennar, þetta var bara svona fyrirbyggjandi tilkynning. Það er ekki öll vitleysan eins en sum með meira skemmtanagildi en önnur.
Inga Helgadóttir (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 23:20
Hahahahahaha ... ja, ef svo ótrúlega vildi til að ég eignaðist tengdason þá myndi ég ekki reyna að stela honum af stráknum mínum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.9.2007 kl. 23:45
Ertu að meina það? Mér finnst Conan svo ömurlegur að ég fæ alltaf æluna upp í hálsinn þegar ég sé honum bregða fyrir. Þegar ég fór til New York skoðaði ég stúdíó NBC og þar á meðal salinn hans Conans og það lá við að ég yrði að hlaupa út. Ojbjakk.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.9.2007 kl. 04:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.