Blessuð börnin

Fyrir þá sem vilja hlæja svolítið fyrir svefninn er hér hið fínasta myndband sem sýnir svo ekki verður um villst hvað börn geta verið miklar skepnur:
http://www.kvikmynd.is/video.asp?land=born&offset=0&id=2519

„Verð á bíl, sæki þig rétt fyrir sjö.“ Þetta hljómar kannski óskiljanlega en í mínum eyrum (augum) hljómaði þetta eins og áttundi kaflinn úr Stabat Mater eftir Pergolesi. Þetta þýðir fulla þjónustu í fyrramálið, verð sótt af Ástu og keyrð upp að dyrum í vinnunni. Unaðslegt SMS í fyrstu haustlægðinni. Mun að sjálfsögðu færa Ástu heitan og hressandi latte út í bíl í fyrramálið sem þakklætisvott.

Óska ykkur svo góðrar nætur og ljúfra drauma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2007 kl. 00:07

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahaha takk fyrir myndband. Ég gólaði og gargaði og hló og æjaði á meðan ég horfði. Sum börnin þarna hefði ég tekið upp á eyrunum og sett í skammarkrókinn.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.9.2007 kl. 00:19

3 Smámynd: Fjóla Æ.

 aldrei skal ég eiga börn

Fjóla Æ., 5.9.2007 kl. 09:07

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Heheheh, alla vega ekki svona grislinga!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.9.2007 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 832
  • Frá upphafi: 1515927

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 705
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mikið labb
  • Draumar úr snjó
  • Engin tilviljun

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband