7.9.2007 | 09:14
Klökknađ á Kjalarnesinu
Heimir bílstjóri tárađist nćstum úr gleđi ţegar ég lét loksins sjá mig međ strćtó í morgun. Ekki dró úr táraflaumi hans ţegar ég gaf honum Séđogheyrtiđ mitt síđan í gćr. Undanfarna morgna voru ţađ nefnilega drossíur sem fluttu fegurđardísina til höfuđborgarinnar. Ég tárađist líka en ţađ var ađallega vegna ţess ađ ég rak veika hnéđ í fargjaldsbaukinn sem er stađsettur beint fyrir framan fćturna á mér ţegar ég vel ţetta sćti. Ţurfti ađ auki sitja í mjög dónalegri stellingu á leiđinni og var orđin svo skökk og stirđ í Mosó ađ ég ákvađ ađ treysta á ađ Prentmets-gćinn hefđi ekki sofiđ yfir sig. Hann reyndist vera í aukabílnum, vel vakandi, og lenti í Mosó einni mínútu á eftir okkur Heimi snillingi Schumacher. Auđsótt mál var ađ fá ađ sitja í upp í Hálsaskóg (Lyngháls og nágrenni) og gat ég horft hćđnisaugum niđur á lágu einkabílana eins og fólk í hćrri sćtum gerir vanalega. Sá í "fokkings" Mannlífi lesendabréf ţar sem einhver karlmađur kvartar yfir ţví ađ gamalt fólk og konur hangi á vinstri akrein á of litlum hrađa ţannig ađ duglegir og klárir karlmenn sem keyra á 90 komast ekkert áfram. Vá, ein sem ekur Vesturlandsveginn daglega veit ađ ţetta er bull. Ég sé karla ţarna, gamalt fólk (ţrjátíu ára og eldra) og konur hćgja á morgunumferđinni međ ţessum hćtti. Mjög margir karlanna, sérstaklega seinni part dags, hanga í símanum ađ auki, líklega ađ fjarstýra konunni um ţađ hvađ hún eigi ađ kaupa í matinn. Konur nútímans kunna hvorki ađ versla né elda. Stelpur, viđ megum ekki gleyma ţessum gamla hćfileika ţótt strákarnir séu góđir í ţessu!!!
Falliđ á ógćfumölinni sem orsakađi hnémeiđslin verđur senn ársgamalt. Verđ ađ láta mér detta eitthvađ í hug til ađ halda upp tímamótin. Vil ekki reyna ađ detta aftur af tilefninu, hef nefnilega stćrt mig af ţví ađ fá "gat" sem ţarf ađ sauma á 40 ára fresti og vil helst halda ţeirri hefđ. Ungi, sćti en skilningslausi lćknirinn á heilsugćslunni á Akranesi harđneitađi ađ kyssa á bágtiđ, heldur saumađi níu spor í fagurlega skapađ hćgra hnéđ á mér. Hitt hnéđ var snúiđ og krambúlerađ og fékk teygjubindi. Ţetta kvöld sá ég Flórens í annađ skiptiđ á ćvinni, nágrannakonu mína sem var ađ ljúka hjúkrunarnámi. Ţótt blóđiđ flćddi í stríđum straumum um himnaríki vildi ég í lengstu lög sleppa lćknisför (ég er sko töffari) og hringdi í verđandi hjúkkuna og bađ um álit. Flórens (Sigrún sveitamćr) öskrađi tryllt ţegar hún sá allt blóđiđ, tók mig í fangiđ, hljóp međ mig út í bíl og skutlađi mér til lćknis sem veinađi enn hćrra en Flórens, enda hafđi hann örugglega aldrei séđ önnur eins meiđsli. Man ţetta kannski ekki alveg nákvćmlega, enda komiđ heilt ár síđan.
Megi dagurinn verđa frábćr hjá ykkur, bloggvinir góđir.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferđalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 669
- Frá upphafi: 1524363
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 567
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég klökknađi viđ lesturinn, af brjálćđislegum og krampakenndum hlátri. Takk fyrir ađ bjarga deginum (sem er annars ágćtur, ekki misskilja mig). Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.9.2007 kl. 09:37
I´m a pussy!!!
SigrúnSveitó, 7.9.2007 kl. 09:38
Mér finnst ađ fólk sem býr í himnaríki eigi ađ hafa hirđ-lćkni. Ég myndi auglýsa eftir einum svoleiđis. Ţađ er gjörsamlega óhćft ađ geta átt ţađ á hćttu ađ blćđa út - ţó ţađ sé á ársfresti........
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 7.9.2007 kl. 10:26
Best ađ nćla sér í lćkni ... eđa skraddara, ţótt ég slasi mig ekki árlega, heldur á 40 ára fresti! Ein sem vinnur međ mér reyndi ađ telja mér trú um ađ ég vćri hrakfallabálkur ... hahahhaha, ég hélt nú ekki. En ég vil hafa reglu á hlutunum og nćst mun ég ađ öllum líkindum slasast í september 2046.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 7.9.2007 kl. 10:35
Ći Gurrí mín slćmt međ fótinn. Ţađ er alltaf gaman ađ lesa bloggiđ ţitt
Kristín Katla Árnadóttir, 7.9.2007 kl. 10:52
Anna, ţótt árin mín verđi kannski orđin sćmilega mörg áriđ 2046, vil ég minna ţig á ađ ég er jafngömul Madonnu sem verđur enn ađ eftir 40 ár, ef ég ţekki hana rétt, ţótt hún verđi kannski í ţví ađ hlađa niđur barnabörnum ţá en ekki börnum. Og ţó. Jú, ég er alveg til í Júlíus, hann virkar alla vega vođa sćtur.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 7.9.2007 kl. 11:08
Alveg til í dýralćkni, langtíma einsemd kennir manni ađ slaka á kröfum, eins og ég hef alltaf sagt ... held bara ađ enginn dýralćknir sé á Skaganum. Svo áttu ekki ađ bjóđa mér sćtan lćkni, Anna, og segja svo löngu seinna ađ hann sé vel kvćntur. Svona gerir mađur ekki vinkonum sínum!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 7.9.2007 kl. 12:03
GUrrý ţarf ađ fá skemmtilegan mann ţegar ađ ţví kemur, annars eru svo margir menn í hennar lífi ađ ég heldu hún vilji ekki fleiri í bili, en ef ţú rekst á einhvern drop dead ćđislegan, láttu ţig ţá detta međ stćl og allaveg 2 spor í eitthvađ, t.d. vangann ţá er hann svo nćrri ţér á međan hann skođar bágtiđ.
ţú ert alveg óborganlegur pistlahöfundur.
Ásdís Sigurđardóttir, 7.9.2007 kl. 15:49
Gurrí, ţú ert bara DÁSAMLEG
Guđrún Jóhannesdóttir, 7.9.2007 kl. 16:25
Helló. Alltaf gaman ađ lesa bloggiđ ţitt. Kv ađ norđan.
Helgi Schiöth (IP-tala skráđ) 7.9.2007 kl. 18:23
Leitt ađ lesa ađ ţú sért slćm í hnjánum, vona bara ađ ţú sért góđ á milli.
Ţađ er til skammar ađ lćknar neiti um koss á bágtiđ, ćtti ađ vera skyldukúrs í eina önn til viđbótar eftir kandídatsáriđ ađ kenna ţađ grundvallaratriđi í huggulegum hjúmanisma.
S.
Steingrímur Helgason, 7.9.2007 kl. 20:51
Er hnéđ ekki ađ jafna sig ári síđar?
En ef ţađ er ekki allt ađ rifna upp og blóđiđ streymir ekki í beljandi fossi.... ţá vćri sćti lćknirinn kannski fáanlegur til ađ kyssa á bágtiđ. 
krossgata, 7.9.2007 kl. 21:14
ćj skemmtilegur pistill ţetta hjá ţér Gurrí...ég hef augun opin fyrir góđum lćknum, ţađ hlýtur ađ mega flytja ţá hreppaflutningum ef ég finn einn hér fyrir sunnan. Set hann bara bundinn og keflađan í strćtóinn...
Ragnheiđur , 7.9.2007 kl. 21:29
Takk elskurnar. Ţigg alveg sćtan lćkni frá ţér, Ragga mín. Ég spurđi lćkninn í alvörunni hvort hann vćri ekki til í frekar ađ kyssa á bágtiđ ţegar hann bjó sig undir ađ sauma ... hann flissađi bara. Var alveg dásamlegur ... og engin biđ!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 7.9.2007 kl. 21:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.