18.9.2007 | 17:29
Spjall á stoppistöð
Óvenjuhugguleg kona fór að spjalla við mann þar sem þau biðu bæði eftir strætó á stoppistöð við Vesturlandsveg.
Segðu mér, sagði hún með yndisþokka. Áttu þér áhugamál
Auðvitað á ég mér áhugamál, ég er með býflugur!
Þá hlýtur þú að búa uppi í sveit, sagði Gurrí greindarlega.
Nei, ég bý í miðbænum.
Í alvöru, þú hlýtur þá að vera í stórri íbúð!
Nei, ég er í tveggja herbergja íbúð!
Vá, hvar ertu með býflugurnar þínar?
Í skókassa í fataskápnum mínum.
Í skókassa? Hve margar býflugur ertu með?
Nokkur þúsund, hver nennir svo sem að telja?
Þú getur ekki haft nokkur þúsund býflugur í skókassa. Þær deyja!
Sama er mér, ég hata þessi kvikindi!
----------- 000 - ooOoo - 000 --------------
Jóna??????
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:36 | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 48
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 686
- Frá upphafi: 1505977
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 553
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hahahaha, þú ert brilljant.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.9.2007 kl. 17:36
Bíddu bíddu bíddu. Er verið að tala um mig? er ég að missa af jóker?
hvernig getur staðið annað undir línunni þegar ég fer inn í kommentakerfið en áður en ég fer í kommentakerfið.
Mér þætti færslan snilld ef ég væri ekki að velta þessu Jónu-máli fyrir mér
Jóna Á. Gísladóttir, 18.9.2007 kl. 17:45
Hmmm ... ég breytti. Fannst dónalegt að gefa allt of áberandi í skyn að þú skildir kannski ekki brandarann en vildi samt tryggja mig fyrir því, eða þannig. Did you skilj it?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2007 kl. 17:57
ég skil ekki neitt. hahahaha. Brýt hér heilann eins og mother fucker og fatta ekki neitt.
Jóna Á. Gísladóttir, 18.9.2007 kl. 17:59
Á ég að skrifa hann aftur upp ... og í þetta sinn H Æ G T? (MÚAHAHHAHAHA)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2007 kl. 18:01
Er að drepast úr skellihlátri.
Skrifaðu örlítið ljósari fyrir ljxxxxxa.
Þröstur Unnar, 18.9.2007 kl. 18:15
Æi sé eftir þessu, er samt bara að hlæja að flugubrandaranum........
Þröstur Unnar, 18.9.2007 kl. 18:16
Fær sá ekki gult spjald hjá bloggaranum sem nefnir fyrst "eldri konur" og síðan "ljóskur".
Undirritaður fékk gult fyrir að fara rangt með nafn Katrínar Snæhólm.
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 18:28
JI MINN. ERU ALLIR AÐ SKILJA ÞETTA NEMA ÉG. ALLIR VÆRU ÞÁ JENNÝ OG ÞRÖSTUR
Jóna Á. Gísladóttir, 18.9.2007 kl. 19:23
Ég á svona kort, þarf ekki fleiri
Þröstur Unnar, 18.9.2007 kl. 19:40
Vá, Glúmur, ég er svo eftirtektarlaus stundum, tók ekkert eftir þessum viðurstyggilega glæp Þrastar. Sjálf er ég dökkhærð og skarpgreind ... heheheheh! Annars á ég mjög greinda og klára systur sem er með næstum hvítt hár. Þori ekki að veita Þresti gula spjaldið, hann er nágranni minn og gæti gert mér lífið leitt í Einarsbúð og svona ... Þið eruð báðir á grænu hjá mér, karlarnir!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2007 kl. 19:45
Sorry ég er nú með brúnt hár en fattaði þetta ekki, Jóna þetta er einelti og Jenný og Þröstur taka þátt
Ásdís Sigurðardóttir, 18.9.2007 kl. 19:46
Jóna, hann er ekkert djúpur og illskiljanlegur (ég er ekki að tala um Glúm eða Þröst), maður fer bara að hugsa: Bíddu, af hverju er hann að safna býflugum fyrst hann hatar svona þessi kvikindi? Smá absúrd vitleysisbrandari. Setti sjálfa mig í hlutverk konunnar svo að þú skildir þetta betur en það hefur líklega ruglað þig enn meira í ríminu. Ég hætti ekki fyrr en ég finn einn góðan sem þú fílar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2007 kl. 19:49
enn skil ég ekki neitt. ég er farin að gráta. Er þetta svona ''vitleysa'' eins og vellur upp úr mér? ha? ha? ha?
Jóna Á. Gísladóttir, 18.9.2007 kl. 20:00
Já, hmmmm! Svipað ... hehehehhehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2007 kl. 20:12
Er alveg farinn að finna að Jóna er mesta krúttið á blogginu, og Jóna þú mátt ekki alltaf búast við hyldýpis færslurm hjá The women in next block.
Hmmm....... titill við næstu smásögu, ha......?
Þröstur Unnar, 18.9.2007 kl. 20:15
Ég endurtek: Hætti ekki fyrr en finn góðan brandara sem fellur í kramið hjá Jónu minni. Húmor er svo misjafn.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2007 kl. 20:30
Finnd´ann.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.9.2007 kl. 21:13
ég vil nú að það sé clear hérna að ég kann vel að meta söguna og kontrastana í henni. Finnst hún fyndin. Held að gaurinn hafi ekki verið neitt sérlega hrifinn af kynþokkafullu konunni. hehe
þú skemmdir söguna fyrir mér með því að minnast á mig. Þú veist hvað ég er sjálfhverf. Frá þvi mómenti sem ég sá nafnið mitt komst ekkert annað að.
Jóna Á. Gísladóttir, 18.9.2007 kl. 21:19
ég skil samt ekki ennþá hvar ég kem inn í málið
Jóna Á. Gísladóttir, 18.9.2007 kl. 21:20
Æ, þetta er eldgamalt ... síðan í síðustu viku, minnir mig. Þú fattaðir ekki einhvern sýrðan brandara (frekar en flestir, nema þú þorðir að spyrja) og ég var bara að stríða þér þegar ég setti þetta þarna inn. Mjög misheppnað hjá mér, sorrí elskan.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.9.2007 kl. 22:03
Lélegt áhugamál flott afró!
Laufey Ólafsdóttir, 18.9.2007 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.