27.9.2007 | 12:28
Vandræðalegar uppákomur, pínkubold og góð súpa
Ylfa Mist skrifaði svo hryllilega fyndið komment hérna nýlega og sagði frá mjög persónulegu SMS-i sem hún sendi á rangt gemsanúmer ... fékk til baka fjandsamlegt svar þar sem hvorugt hjónanna í þessu númeri sagðist kannast við að þekkja hana ... arggggg! Ég hafði skömmu áður kommentað hjá Ólínu Þorvarðar sem bloggaði um það þegar einhver braust inn í gemsann hennar og sendi ótal skilaboð til hinna ýmsu ... Í fréttum komu síðan leiðbeiningar um það hvernig ætti að gera þetta og nú er ég hrædd. Sérstaklega eftir þetta sem kom fyrir mig og sagði frá hjá Ólínu ...þegar tölvan mín hóf að senda ókunnugum manni klámmyndir frá mér og ég vissi ekkert fyrr en hann baðst vægðar ... en ég var alsaklaus af þessu. Vírusar gengu mikið á þessum tíma, meira að segja í vinnutölvum. Óttast mest að vera klámdrottning í huga þeirra sem fengu kannski svona glaðning frá mér og héldu að ég væri í alvörunni að senda dónapóst.
Æ, höfum við ekki öll lent í einhverju svona hræðilega vandræðalegu?
Súpan hennar Maríu í Skrúðgarðinum er einstaklega góð í dag. Bragðmikil og hlýjaði um hjartarætur sem veitir ekki af í þessu slagviðri. Ágætis bragðauki var svo að fá elskuna hann Tomma á staðinn þótt hann skammaði mig fyrir svik við Strætó bs, að hanga svona í einkabílum, eins og einhver prinsessa. Hélt hann vissi af bláa drossíublóðinu sem rennur um æðar mér ...
Þegar ég vaknaði í morgun var boldið byrjað og rekkjusnakk stóð yfir, ég bjóst við einhverju krassandi en þá voru það bara Nick og Bridget að væmnast eitthvað. Í gær voru jólin hjá Forrester-fjölskyldunni og sonur Nicks og Feliciu (dauðvona dóttur Erics og Stefaníu) var skírður, eða það stóð til. Stefanía og Felicia báðu hvor aðra innilega afsökunar á því að vera a) vond móðir, b) vond dóttir. Meira sá ég nú ekki ...
Jæja, best að fara að baka. Týndi sonurinn fer alveg að koma.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 24
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 687
- Frá upphafi: 1516037
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 565
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Nei..ég hef aldrei lent í neinu svona vandræðalegu
Nema kannski.... pínulítið klámfengið sms sem átti að fara á "vin" minn en fór óvart á markaðsstjórann sem var næstur í röðinni í símaskránni minni
Heiða B. Heiðars, 27.9.2007 kl. 13:05
Hefur komið fyrir að ég hafi fengið vitlaus skilaboð í síman og látið þá viðkomandi vita af því en ekkert svo sem vandræðalegt...já það eru ansi oft jólin hjá bold liðinu Heyrðu já þú minnir mig á er alltaf á leiðinni að fara fá mér súpu í skúðgarðinum til að smakka en hef svo sem fengið gott kaffi og flotta tertusneið þar klikkar ekki góðgætið þar og svo ljúft að sitja þar inni
Brynja (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 13:54
Bið að heilsa syninum þínum og vinsamlegast ekki fjúka á haf út þarna, mér þykir nóg um veðrið á Álftanesinu.
Ragnheiður , 27.9.2007 kl. 14:10
Ég hef aldrei lent í sms-vandræðum... svo ég viti, en ég er ekki viss um að einhver ókunnugur myndi nokkuð kippa sér upp þó hann fengi snyrtilega orðaðar pælingar um ráðningu á 9 lóðrétt. Kannski færi 6 lárétt eitthvað fyrir brjóstið á sumum, en virðist ekki hafa komið upp.
krossgata, 27.9.2007 kl. 18:44
Þegar ég var lítil og vitlaus (nú er ég bara annað) sendi maður stundum "óvart" vitlaust sms á strákinn sem maður var skotin í
Ólöf Anna , 27.9.2007 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.