5.10.2007 | 09:01
Ţrjár klárar konur og femíniskur strćtóbílstjóri ...
Heimir bílstjóri er annađ hvort sannur femínisti eđa heyrnarlaus. Frá Mosfellsbć sátum viđ ţrjár kjarnakonur fremst í strćtó; vísindakonan, smiđurinn og ritstjórnarfulltrúinn og töluđum hátt og snjallt um vísindi (ć, ţiđ mynduđ ekki skilja ţađ ...), misrétti (Ísland 2007), úrtölur (konur kunna ekki ađ keyra, skilja ekki vísindi og geta ekki lćrt stćrđfrćđi) og froska (dćmisaga frá smiđnum). Margir kjósa ađ misskilja svona umrćđur um misrétti og halda ađ veriđ sé ađ tala illa um karlmenn, sú var auđvitađ ekki raunin, viđ erum allar, held ég, alveg kolvitlausar í stráka, eins og flestir femínistar.
Á leiđinni upp kúlurassbrekkuna tók ég vel á ... gekk rösklega og fann hvernig rassvöđvarnir styrktust međ hverjum metranum ... og ţađ var eins og viđ manninn mćlt, mađurinn á Merrild-sendibílnum flautađi nćstum ţví á mig og var alveg viđ ţađ ađ stoppa fyrir mér svo ađ ég kćmist yfir götuna. Hann stoppar pottţétt á mánudaginn.
Nellí prófarkalesari kom rennblaut í hús nokkrum mínútum á eftir mér. Hún varđ holdvot inn ađ beini á ţví ađ labba úr bílnum sínum og ţessa millimetra ađ húsinu. Ég nýt greinilega velţóknunar veđurguđanna sem láta víst bara rigna á rangláta. Eru ekki prófarkalesarar hvort eđ er í sama flokki og stöđumćlaverđir? Sífellt nöldrandi ... "ţú átt ekki ađ leggja hérna" ... "ţú átt ekki ađ skrifa Y í klifra" ... osfrv.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 18
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 713
- Frá upphafi: 1524911
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 610
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Sumir skrifa "ý" í femýnisti. Ég veit ekki hvort ég myndi vilja láta prófarkalesa ţađ í burt (Danmerkurfarinn Keli).
Annars skil ég ekki hvers vegna fólk heldur ađ ţađ fari fram einhverjar lágstéttarumrćđur í almenningsvögnum, svona yfirleitt. Ónei, ţar fara fram háakademískar umrćđur um allt milli himins og jarđar, eins og ţín fćrsla sannar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2007 kl. 09:11
Ég hef lengi lagt metnađ minn í ađ afsanna ýmislegt í úrtölufrćđum. Til dćmis bakka ég alltaf í stćđi og er sérlega leikin viđ ţađ.
En líklega er ég ranglát (enda rigndi á mig á leiđ frá bíl ađ inngangi vinnustađar)
og yrđi líklega flokkuđ međ prófarkalesurum eđa mamma myndi alla vega setja mig ţar. Ég set y alltaf á rétta stađi og er mjög liđleg viđ ađ benda henni á hvar ţau eigi ekki ađ vera. 
krossgata, 5.10.2007 kl. 09:31
Ég er ekkert "skárri" en prófarkalesari, sonur minn fékk ekki einu sinni ađ nota orđiđ SKE í ćsku, og gerir aldrei ţótt fullorđinn sé, tek ţađ fram ađ ég elska prófarkalesanana mína ... og hef nákvćmlega EKKERT upp á stöđumćlaverđi ađ klaga, enda legg ég aldrei ólöglega, einhverra hluta vegna!
Já, Jenný, ţćr verđa stundum ansi akademískar samrćđurnar á morgnana, enda er víst ljóta og vitlausa fólkiđ sem áđur tók strćtó svo ljótt og vitlaust ađ ţađ keypti sér bíl ... Nú er pláss fyrir okkur snillana!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.10.2007 kl. 09:48
Guđrún Jóhannesdóttir, 5.10.2007 kl. 11:43
Kúlurassabrekkan á eftir ađ finn aţér mannsefni Gurrí mín..einhvern sem snarbremsar ţegar ţú bíđur eftir ađ komast yfir götu međ ţinn snilldarhaus og lögulega rass.
Ég heyrđi einu sinni samrćđur í strćtó sem eru ţess eđlis ađ ég get ekki haft ţćr eftir. Verđ bara rjóđ og undirleit ţegar ég ryfja ţćr upp. Voru frekar á dónalegar sko og ţetta var fólk á miđjum aldri sem talađi mig eldrauđa í framan.
ypsiloniđ er í bođi prófarkalesara Vikunnar.
Góđa helgi
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 5.10.2007 kl. 12:39
Hmmmm froska? Mér finnst ţađ áhugaverđasta umrćđuefniđ! Hafđi smiđurinn dćmisögu um froska???
Dagbjört (IP-tala skráđ) 5.10.2007 kl. 12:59
Dćmisagan um froskana: Einu sinni ákváđu nokkrir froskar ađ klifra upp háa byggingu. Froskarnir á jörđu niđri sögđu aftur og aftur: Ţiđ getiđ ţetta ekki, ó, ţiđ dettiđ! Og sjá, ţeir duttu hver af öđrum, allir nema einn sem heyrđi ekki úrtölurnar. Í ljós kom ađ hann var heyrnarlaus.
Hefđi gaman af ţví ađ heyra strćtósöguna viđ gott tćkifćri, Katrín ... múahahahhahaah ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.10.2007 kl. 13:16
alltaf gaman ađ lesa ţínar fćrslur. Getur ţú nokkuđ útvegađ mér viđtaliđ viđ hana Lovísu sem var í Vikunni um daginn, ég er innilokuđ og kemst ekkert nćstu vikur. Eigđu góđa helgi međ kisunum.
Ásdís Sigurđardóttir, 5.10.2007 kl. 13:40
Ć Gurrí, ţú og ţinn rass, bráđum fer mig ađ langa ađ klappa honum!
Ritstjórnarfulltrúi? Fór alveg framhjá mér, ađ ţú hafir veriđ lćkkuđ í tign ţarna um daginn!!
En svo áttu ekkert međ ađ heyra blautar frásagnir frá vinkonunni góđu, mundu ađ ţú ert TEPRA!
Magnús Geir Guđmundsson, 5.10.2007 kl. 15:48
Ţú ert ógeđslega fyndin ţessa dagana Gurrí!! Hvađ er í vatninu ţarna á Skaganum?
Heiđa B. Heiđars, 5.10.2007 kl. 15:59
Hm verđur mađur ekki ađ eiga bíl til ađ leggja ólöglega ? Froskarnir eru góđir, ég held ađ ég sé heyrnardaufur froskur..THERE I said it ! Hef aldrei skiliđ get ekki hugtakiđ....
Knús á ykkur elskurnar á Skaganum
Ragnheiđur , 5.10.2007 kl. 16:45
Jóna Á. Gísladóttir, 5.10.2007 kl. 16:54
Heheheh, ég hitti SME í dag og ţađ urđu fagnađarfundir međ okkur, fađmlög og alles. Hef ekki hitt ţessa elsku í mörg ár! Já, ske er danska og rosalega ljótt, a.m.k. í rituđu máli.
Farin heim!!! úúúúúúú
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.10.2007 kl. 17:27
"Kúlurassabrekka"? Er ţetta viljandi stagl sem á ađ ţýđa rassarassabrekka? Culo ţýđir rass á ítölsku. Hugsanlega líka á latínu. Veit ekki.
Er prófarkalesarinn Nellí kvenkyns? Lćrđi ţá reglu í barnaskóla ađ öll kvenmannsnöfn sem enduđu á hljóđinu í vćru rituđ međ löngu ý.
Glúmur Gylfason (IP-tala skráđ) 5.10.2007 kl. 19:11
Vá, tókst mér óafvitandi ađ segja rass tvisvar í einu orđi? Vá, hvađ ég get veriđ fyndin ... hahahhaha! Takk fyrir ţetta.
Líklega er Nellý međ Ý, ţar sem hún heitir Nellý ... aftur á móti fékk ég stuđning Orđabókar Háskólans viđ ađ breyta Gurrý í Gurrí fyrir 20 árum, enda gćlunafn. Vil alls ekki láta kalla mig Gurrujjjj ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.10.2007 kl. 19:25
En Gurrí, ef ţú hafnar ske á ţeirri forsendu ađ ţađ sé danska (reyndar upprunalega ţýska), verđurđu ţá ekki líka ađ hafna kannski á sömu forsendum (ţađ er samsett úr kann og ske)? Hvorttveggja er a.m.k. 500 ára gamalt í íslensku, ske kemur m.a. mjög oft fyrir í Nýjatestamentisţýđingu Odds Gottskálkssonar, sem er elsta prentuđ bók sem til er á íslensku. Má ekki segja ađ orđiđ hafi unniđ sér ţegnrétt á nćrri 500 árum?
Nanna Rögnvaldardóttir, 5.10.2007 kl. 21:46
... eđa reyndar 700 árum - ske kemur fyrst fyrir í íslensku á 14. öld.
En ég vann reyndar einu sinni hjá manni sem sagđist alltaf finna bragđ af tökuorđum ţegar hann notađi orđ eins og gaffall og skúffa (af ţví ađ -ff- inni í orđi er ekki til í forníslensku eđa eitthvađ). Hvorttveggja eru reyndar yngri tökuorđ í íslensku en ske.
Nanna Rögnvaldardóttir, 5.10.2007 kl. 22:07
Mér finnst SKE hrćđilega ljótt orđ og engist ţegar fólk notar ţađ, a.m.k. í ritmáli. Berst gegn ţví en líklega vonlausri baráttu. Takk fyrir fróđleikinn, ţú klikkar ekki. Vissi reyndar ţetta um kannski en nota ţađ nú samt. Hef líklega bara "ofnćmi" fyrir hnetum, möndlum, döđlum, rúsínum, morfíni og orđinu SKE.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 5.10.2007 kl. 22:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.