8.10.2007 | 19:46
Þakkir, afbrýði og mannvonska ...
Mig langar að þakka öllum vinum, ættingjum, kunningjum og ókunningjum kærlega fyrir allan tölvupóstinn með sætu sögunni um manninn með bleiku slaufuna sem unglingsbjánar gera grín að en sjá að sér þegar þeir heyra sögu mannsins. Ég hef einnig séð söguna á nokkrum bloggsíðum. Nú hlýt ég að ná henni. Ég er einnig afar þakklát fyrir öll krúttlegu bréfin með myndum af kettlingum, ungbörnum og öðrum dúllum.
Slökktir þú nokkuð á Jónasi? spurði ónefnd kona fyrr í dag.
Hef ekki snert þetta óféti, svaraði ónefndur erfðaprins.
Ég VISSI að hann væri afbrýðisamur ...
Heyrði í Breiðholtshataranum um helgina. Hann sá ýkjusögu í fjölmiðlum um að meintur grimmur hundur hefði bitið eldri konu á Akranesi og hringdi umhyggjusamur í mig til að spyrja hvort þetta hefði nokkuð verið ég. Hvað hef ég gert til að verðskulda svona frænda?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Krúttlegheit, Tölvur og tækni, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 38
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 662
- Frá upphafi: 1506061
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 547
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
haha það þorir enginn að senda mér e mail orðið.
Ragnheiður , 8.10.2007 kl. 20:08
Ég les engar bleikar slaufur. Hélt að það væri fréttatilkynning frá Krabbameinsfélaginu og taldi mig nú heldur betur vitandi allt um það mál. Sum sé bleika borðann. Hehe!
Fæ ekki ketti nema eina krúttlega sendingu frá ömm-Brynju fyrir helgina, til að sýna Jennslubarni.
Vill enginn senda mér neitt? Búhúhú!
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2007 kl. 20:40
Éer búin að senda þér þetta meil, addna kjéllíng. Mun senda þér í framtíðinni alla englapósta, kisupósta, ungbarnapósta og konurnaríafghanistanpósta sem berast mér fyrst þú vilt fá svona.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.10.2007 kl. 20:45
Kettlingarnir á myndinni: KR / ÍA?
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 21:01
af bryggjunni.... (þetta hjlómar dáldið eins og sjötíuogníu af stöðinni...)
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.10.2007 kl. 21:42
Af þessu smotterí sem að tókst að troða í minn skeggjaða haus af almennri klisjusálfræði þá er þetta með ónefndar samræður ónefndra aðila um títtræddann 'Jónas' bland í poka með það sem að Sigmundur Svindl hefði vísað til um í gamlar grískar lygasögur um einhverjar duldir, frekar en sinníngar.
En ég er nú frekar BullShitter, en BókabéusAkademískari & því mín greíníng sjálfdæmd mér í fínann óhag.
Greinilega girnist ég tækið ennþá...
Það fer enda minna fyrir því fyrir framan sjónvarpsskjáinn en ýmislegt annað sem að á til að detta þar fyrir þegar fótbolta ber á skjá.
S.
Steingrímur Helgason, 8.10.2007 kl. 22:45
knús
Kristín Katla Árnadóttir, 8.10.2007 kl. 22:54
Sögunni af manninum með bleiku slaufuna? Er ég ekki bara heppin að vera utan við mig.... og margt annað? Ég vil helst bara kæfu ofan á brauð, ekki í pósti.
krossgata, 8.10.2007 kl. 23:08
Ég hata ekkert eins mikið og þessar tilfinningaklámssögur sem fólk er í sífellu að senda á milli. Svo ekki sé minnst á kettlinga, engla og blómapóstana. Því sætari, væmnari og hugljúfari sem pósturinn verður, því meiri illska vellur í mínu blóði. Flestir eru líka búnir að læra að senda mér ekki svona pósta, því hef ég ekki fengið bleiku slaufu söguna (thank you lord)
Svava S. Steinars, 9.10.2007 kl. 01:14
Það beit mig enginn hundur, addna Anna! Skila kveðjunni til Breiðholtshatarans, Guðmundur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.10.2007 kl. 12:33
Hjartans þakkir fyrir sendinguna :):)
Ásdís Sigurðardóttir, 9.10.2007 kl. 12:43
Ég er algerlega úti á þekju með þessa sögu um bleika manninn með róbótinn sem beit hundinn..verð bara að viðurkenna það!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.10.2007 kl. 14:45
Katrín mín, ég skal senda þér krúttlegu söguna um bleiku slaufuna á meili á morgun, já, hér á Skaga var sjéfferhundi lógað því að hann beit konu, skilst mér.
Jú, Anna, rétt hjá þér, móðir hans er drottning ... að sjálfsögðu ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.10.2007 kl. 16:08
Mín var ánægjan og heiðurinn, Ásdís mín!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.10.2007 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.