9.10.2007 | 16:31
Nýr heimilismeðlimur
Ó, hvað súpan á Skrúðgarðinum var góð, svona lúmskt sterk! Þetta er að verða vani á þriðjudögum að labba þessi 230 skref frá sjúkraþjálfuninni og þangað. Að þessu sinni var búið að hertaka allan hægri hluta kaffihússins og þar voru ungar mömmur á ferð. Ég skannaði úrvalið í skyndi, alltaf að leita að hentugri tengdadóttur, en sýndist þær allar hamingjusamlega giftar. Komst reyndar að því að Rut á Skrúðgarðinum á fagra dóttur á réttum aldri sem hún vill koma út. Annars skammaðist Rut yfir því hvað það er langt síðan boldað hefur verið á þessari síðu og úr því verður bætt síðar í dag.
--------- ------------- ------------
Átti erindi til sýslumanns og spurði að gamni afgreiðslukonuna hvort ökuskírteinið mitt væri í gildi en það rann út á síðustu öld. Hún hélt það nú og gat alveg stillt sig um að hlæja að 80-myndinni af mér. Skírteinið var orðið nokkuð sjúskað af notkunarleysi og hún gerði við það bara sisona! Það er allt svona á Skaganum, sannkallaður unaður að heimsækja hér verslanir og opinberar stofnanir! Kvarta svo sem ekkert undan þeim í höfuðborginni en það er allt miklu heimilislegra hérna, finnst mér. Í Einarsbúð keypti ég helling af frosnum berjum, skyri, klakapokum, melónu, perum og þess háttar og nú á að fara að drekka búst-drykki. Gat ekki stillt mig um að kaupa spínat og gulrætur líka. Það eru oft mjög góðar uppskriftir í Vikunni að svona orku- og heilsudrykkjum. Ég hef aldrei dottið niður á almennilegan morgunverð, vona að það breytist í kjölfarið. Nýjasti heimilismeðlimur í himnaríki er nefnilega blandari, keyptur í Módel.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 28
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 652
- Frá upphafi: 1506051
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 537
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Noh, módelblandari. Fær hann nafnið Gilsenegger?
krossgata, 9.10.2007 kl. 16:42
Líst vel á blandarann, bara svo helvíti leiðinlegt að vera alltaf að þrífa eftir hverja notkun. Hollur og góður morgunmatur er náttúrulega algjört must. Skyr hefur verið minn eini staðfasti morgunverðarvinur frá örófi ára, helst með miklum sykri, rjóma og bláberjum. Sleppi stundum bláberjunum þegar ég sé litlu sætu ormana í þeim, tími ekki að merja þá.
Þröstur Unnar, 9.10.2007 kl. 17:46
Nú drepur hún Jenný þig, Þröstur. Hún var rétt nýbúin að gleyma ormasögunni minni og þá kemur þú með svona veðbjóð ... Hlakka til að fá mér "drykk" í fyrramálið ... ef ég vakna tímanlega.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.10.2007 kl. 17:53
Ég keypti mér svona búst-vél. Hún var æði þangað til ég var komin með ofboðslegt leið á bústi. En ég er að koma til aftur, er farin að nota maskínuna endrum og sinnum upp á síðkastið.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 9.10.2007 kl. 18:49
tell me tell me tell me. Módel what? hvað kostaði þessi. Ég var að skanna netið í gær í leit að almennilegum blandara sem væri á verði sem ekki kostaði hvítuna úr augunum á mér.
Mín uppskrift af morgunmat:
2 mtsk vanilluskyr, dash af appelsínusafa, 1/2 banani, 2 mtsk herbalife duft, 2 mtsk próteinduft, lúka af klaka. Ef mig langar í sætt þá nota ég eitthvað af eftirtöldu: 1/2 tsk bláberjasulta (sykurlaus), 3-4 döðlur eða 3-4 vínber.
Þetta er svooooooooo gott. Og saðsamt. En mixerinn þarf að hafa almennilega tætarastillingu fyrir döðlurnar/vínberin og bananann.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.10.2007 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.