10.10.2007 | 08:34
Hviðu- og karlablogg
Það var svo hvasst í morgun að við Ásta þorðum ekki að dorma í strætó, heldur þyngdum að vanda í okkur pundið með því að gera okkur stífar. Heimir var rosalega þakklátur, þessi elska. Mikið held ég að það myndi auka á öryggið ef hviðumælir yrði settur upp við Akrafjallsveg (þar sem rúta fauk út af fyrir nokkrum árum og fólk slasaðist) og líka á milli ganganna og byggðarinnar á Kjalarnesi. Eini hviðumælirinn er staðsettur skömmu áður en haldið er niður í Kollafjörð (á suðurleið) og stundum er hreinlega logn þar þegar við feykjumst til hliðanna á öðrum stöðum á leiðinni. Jamm, best að hafa samband við Vegagerðina, þar vinna víst sætir karlar! Ég er meira en til í að fórna mér og fara á stefnumót með þeim ef þarf til að koma upp fleiri mælum, yrði mér bara sönn ánægja.
Maðurinn á Merrild-bílnum var hvergi sjáanlegur íþegar ég gekk upp brekkuna. Hann þarf ekkert að vera hræddur. Það eru mörg ár síðan ég hef kastað mér á sendiferðabílstjóra á ferð í djörfum tilgangi, mér finnst vera komið að strákunum að stíga fyrsta skrefið núna.
Jæja, hafið það gott í dag, illskurnar mínar. Múahahahah
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 228
- Sl. sólarhring: 237
- Sl. viku: 920
- Frá upphafi: 1505927
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 751
- Gestir í dag: 177
- IP-tölur í dag: 171
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Já Gurrí, tek undir þetta með hviðumælana. Ekkert að marka þá (hann) maður verður að hafa sérstakan veðurvita í nefinu, sem kveikt er á áður en haldið er af stað. Vindáttin skiptir mestu máli þarna. N, NNA, A, áttir eru hættulegar.
Söfnum kvörtunarundirskriftalista.
Þröstur Unnar, 10.10.2007 kl. 09:08
Jamm, til er ég.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.10.2007 kl. 09:15
Fórnarlund þinni eru engin takmörk sett. Últrasvöl alveg.
krossgata, 10.10.2007 kl. 09:44
Gaman að fylgjast með uppgötvunum þínum á veðurfurðum Kjalarnessins. Einu sinni man ég eftir því að það var óstætt rok við erfidrykkju á Klébergi. Efri hluti af marsípantertu flettist af í heilu lagi þegar átti að bera hana í hús og hefði farið í frumeindum út í Grundarhverfi ef svili minn hefði ekki notið þeirrar vafasömu heppni að verða fyrir henni, í sparifötunum. Í framhaldinu paufuðumst við tveir úr stórviðrinu við félagsheimilið að ganga frá nýorpinni gröf í Saurbæ. Þar blakti ekki logi á eldspýtu.
Er kominn hviðumælir í Kollafjarðarkleifarnar? Hvernig virkar hann?
Sigurður Hreiðar, 10.10.2007 kl. 09:45
Mér verður hugsað til þín hvern morgun sem ég heyri hvin í blokkinni minni. Og kíki svo á bloggið til að athuga hvort þú ert komin heil á húfi eða hvort þú vinnur að heiman þann daginn. Ég er nefninlega ein rok-hræddasta manneskja Íslands og verð rok-hrædd fyrir hönd annarra líka
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 09:56
Veit ekkert hvað það heitir þarna sem mælirinn er en hann er á sama stað og áður, skömmu áður en maður beygir til vinstri niður í Kollafjörðinn á leið frá Akranesi. Hann virkar nú bara vel ... nema þegar hann fauk sl. vetur og sýndi LOGN. Man ekki hvort einhver trúði honum eða hvað ... Þetta er merkilegur staður, Kjalarnesið, held að það væri spennandi að búa þar.
Auðvitað fórna ég mér, Krossgata, fyrir fleiri vindhviðumæla.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.10.2007 kl. 09:59
Úps, sá þig ekki Birna Dís!!! Hefði rútan lagt af stað klukkutíma fyrr í morgun hugsa ég að við hefðum fokið út af, það munaði svo miklu hvað hafði lægt á þessum klukkutíma.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.10.2007 kl. 10:00
Vonandi að veðrið verð ekki svona vont þegar þú kemur heim. Eigðu góðan dag Gurrí mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.10.2007 kl. 10:26
púff Gurrí hvað ég dáist að þér fyrir að berjast þetta með þeim Heimi og Tomma í vitlausum veðrum, þakka mínum sæla að þurfa rétt hérna upp í OLÍSNESTI í svona roki
Fleiri mæla, styð það og er tilbúin að skrifa undir "óskalista" þar að lútandi :)
Guðrún Jóhannesdóttir, 10.10.2007 kl. 11:55
Þessi á Merrild bílnum bíður eftir að þú klárir brekkuna. Hann meikar ekki að hitta þig, þú ert ómótstæðileg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 12:30
Allt fyrir öryggið, mér finnst þið dugleg að fara þessa leið hvern dag og veturinn er framundan. En ég hugsa að þú sért með hörku bílstjóra á strætóinum. BIðjum bílaGUÐ að gæta ykkar í allan vetur.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.10.2007 kl. 20:04
Lífshættulega lifir þú kona ..... gott að vita af þér heilli kæreikskveðjur í hviðurnar!
www.zordis.com, 10.10.2007 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.