15.10.2007 | 14:15
Af óvissuferð og risakjötbollum ...
Eftir að ég heyrði utan af mér í morgun setningar á borð við: Veistu hver ældi í rútunni?... xxxxx pissaði óvart á mig í myrkrinu. og Hver fleygði forstjóranum í Hvítá? held ég að ég ætti að dauðskammast mín fyrir að hafa ekki farið í óvissuferðina á laugardaginn. Mér skilst á öllu að þetta hafi verið mjög skemmtileg ferð, river-rafting, heitir pottar, gufa og grillmatur á Drumboddsstöðum á eftir. Og drukkið! Jamm. Ef þetta hefði nú verið kaffismökkunarferð ...
Rosalega voru kjötbollurnar stórar í hádeginu og kartöflurnar litlar. Soldið asnalegt að sjá diskinn eftir að hafa fengið sér tvær og tvær. Múlakaffi vs frönsk matargerð ...
Viti dagsins fannst á google.com.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 644
- Frá upphafi: 1505935
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 519
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
hahahahaha Múlakaffi vs frönsk matargerð. Love it.
Jóna Á. Gísladóttir, 15.10.2007 kl. 14:22
Viti dagsins er glæsilegur og gaman að heyra að Birtíngsmenn gefa forfeðrum okkar ekkert eftir. Fyrirmenn fyrri tíma hentu Jóni Gerrekssyni í Brúará en Birtíngsmenn steypa forstjóra sínum í Hvítá.
Steingerður Steinarsdóttir, 15.10.2007 kl. 14:26
Ég laug þessu nú með forstjórann, fannst það hljóma svo vel, múahahahahah, annað er hreinasatt!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.10.2007 kl. 14:58
Ég held reyndar að þetta allt sé gert í öllum óvissuferðum. Þetta hljómar mjög líkt ef ekki bara eins og eftir óvissuferðina, sem ég fór ekki heldur í, á mínum vinnustað fyrir rúmri viku.
Meðan ég man ég veit hver pissaði í rútuna, en hef líka haft lengri tíma til upplýsingaöflunar.
krossgata, 15.10.2007 kl. 15:08
Kommon, Anna, fyrst alþingismennirnir okkar geta borðað matinn frá Múlakaffi í mötuneyti alþingis þá skil ég að þú getir það. Varstu kannski að þvælast niðri á þingi?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.10.2007 kl. 15:50
Merkilegt þetta með íslenskar kjötbollur. Þær eru ótrúlega stórar. Vona að þær hafi smakkast.
Ég held að sumir í vinnunni hafi kannski verið með móral! En það þarf ekki að vera rétt.
Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 22:16
Ellllskan mín, allir skælbrosandi og glaðir í dag eftir skemmtilega ferð. Sá alla vega engan flóttalegan með gubbubletti á fötunum. Þetta er svo skemmtilegt fólk sem ég vinn með og góður andi í hópnum. Sögurnar í morgun voru eflaust sagðar til að gera okkur sem ekki fórum afbrýðisöm ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.10.2007 kl. 22:28
Kvæðamannafélagið ´´Djóki,, sendir eftirfarandi
Fröken Gurrí telur sig óheppna
fyrir að fara ekki ferðina í ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,botn óskast
jensen (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 23:03
Þér þarna karlrassgat!!! Hvað rímar eiginlega við óheppna? Hehehhehe, nú verður heilinn lagður í bleyti, skömmin yðar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.10.2007 kl. 23:07
Fröken Gurrí telur sig óheppna
fyrir að fara ekki ferðina í.
Eigi telur hún sig vera plebbna, (að vera plebbin=plebbaleg (nýyrði))
þótt segi' hún sífellt ókei, I see!
Gjöra svo vel að koma með betri fyrripart næst! Kannski gengur Jenfo betur ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.10.2007 kl. 23:13
Í fleygna kjólnum óhneppta
hana langar ekki í
jónatan..............
Þröstur Unnar, 15.10.2007 kl. 23:15
Jensen, hafðu næsta fyrripart um Þröst!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.10.2007 kl. 23:26
AFHVERJU FÓRSTU EKKI MEÐ Í ÓVISSUFERÐINA?? ÞÚ HEFÐIR ÖRUGGLEGA GETAÐ SKRIFAÐ HEILA RITGERÐ UM HANA FYRIR OKKUR SEM ELSKUM AÐ LESA BLOGGIÐ ÞITT.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.10.2007 kl. 00:30
Ég skal njósna ögn betur og svo færðu söguna, heillin mín. Elska þig líka!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.10.2007 kl. 00:35
Og ekki gleyma því að sögurnar verða betri ef þú fórst ekki með, ekki satt? Sjáumst eftir Ungverjalandi, sakna þín!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.10.2007 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.