16.10.2007 | 01:23
Díana og Kalli frestuðu sínu ...
... um heilt ár, næstum upp á dag. Ég giftist manninum sem síðar varð fyrrverandi eiginmaður minn laugardaginn 26. júlí 1980. Komst að því seinna að það hafði þau áhrif að bresku hefðardúllurnar treystu sér ekki til að ganga í hjónaband fyrr en ári síðar, eða laugardaginn 29. júlí 1981. Laugardagar til lukku, my ass!
Einn hirðmanna minna í helvíti, gamla heimilinu mínu, var á undan breska liðinu og sendi svohljóðandi bréf til London: Brúðkaupin myndu skyggja hvort á annað auk þess sem dagskrá hirðanna er svo þétt að það væri hreint ómögulegt að koma tveimur brúðkaupum fyrir á henni. Þannig að Kalli og Díana urðu að fresta sínu.
Ég hef ekki viljað opinbera þetta fyrr og svo var ég líka eiginlega alveg búin að gleyma þessu þar til Viktoría fór að væla þetta yfir Jóakim. Þeim var nær, þau hefðu bara átt að giftast hvort öðru og málið dautt. Sannleikurinn er sá að þegar svona virðulegt fólk gengur í hjónaband, jafnvel bara trúlofar sig, þá þurfa gjafirnar að vera svo dýrar að þjóðhöfðingjar meika ekki að kaupa tvær sama árið. Þannig að árið 1980 fengum við fyrrverandi tvo kristalsvasa, þríarma kertastjaka (sem mamma fékk í skiptum fyrir gamlan mjólkurbrúsa), ofnpott, stálfat, kökudisk og fleira flott. Næsta ár fengu Kalli og Díana svipaðar gjafir, enda brúðkaupsgestir búnir að jafna sig eftir örlætið árinu áður.
Jamm, ætti ég kannski að fara að sofa? Held það bara.
Jóakim spillir brúðkaupsáætlunum Viktoríu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 228
- Sl. sólarhring: 237
- Sl. viku: 920
- Frá upphafi: 1505927
Annað
- Innlit í dag: 185
- Innlit sl. viku: 751
- Gestir í dag: 177
- IP-tölur í dag: 171
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Og svo skildu allir, guði sé lof fyrir að þú ert á lífi mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.10.2007 kl. 01:28
Engar smá hnallþórur í brúðkaupinu hans Kalla, sýnist mér á myndinni, en frekar hefði ég nú viljað éta brúðina. Þar fór góður biti í hundskjaft.
Steini Briem (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 02:08
Ég vissi að það var eitthvað "Royale" við þig frú Guðríður. Þá er það komið á hreint
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.10.2007 kl. 08:29
Vá, frekjan í þér Gurrí! Bara hrifsa árið frá Kala & Dí Annars gubba ég alltaf næstum yfir svona kóngsfólksfréttum. Það er ekki í lagi með þetta lið.
Díana var samt sæt, en ekki í þessum ógeðslega kjól
Laufey Ólafsdóttir, 16.10.2007 kl. 08:29
Þetta átti að vera Kalla og Dí... Ef maður er að uppnefna fólk á annað borð er nú best að stafsetja það rétt
Laufey Ólafsdóttir, 16.10.2007 kl. 08:30
Þetta eru hnallþórurnar í brúðkaupinu hjá Gurrí ... Væri til í sneið með kaffisopanum NÚNA!
www.zordis.com, 16.10.2007 kl. 08:35
Ég asnaðist til að gifta mig í desember þetta ár og nú er auðvitað komin skýringin á því hversu litla athygli það brúðkaup fékk.
Steingerður Steinarsdóttir, 16.10.2007 kl. 09:35
Heldurðu að það væri smuga að fá mjólkurbrúsann til baka? Þetta er orðið antík núna.
krossgata, 16.10.2007 kl. 09:51
mig langar í köku!!!!! Og mér er ekki boðið í brúðkaupið!! kusslags dónaskapur!
Saumakonan, 16.10.2007 kl. 09:51
Já ég væri til að fá litla sneið hjá þér .
Kristín Katla Árnadóttir, 16.10.2007 kl. 10:11
Mamma fær mjólkurbrúsann aldrei til baka, hún er líka alsæl með kertastjakann og lítur enn svo á að ég sé geðveik að hafa viljað skipta!
Katla og Saumakona, klikkið bara með bendlinum á myndina frá brúðkaupinu mínu og hviss, bang, kökusneið kemur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.10.2007 kl. 12:23
Ég misskildi þetta með mjólkurbrúsann. Ég skildi það sem svo að mamma þín hefði látið af hendi þennan forláta mjólkurbrúsa (sem hún gerði enginn misskilningur enn) og fengið þriggja arma kertastjaka í staðinn (sem hún gerði enginn misskilningur enn) og gefið þér kertastjakann!!! Þannig að mjólkurbrúsinn góði hefði farið úr ættinni.
Var alveg farin að sjá fyrir mér herferð og söfnun: Brúsann heim! Mikið er ég fegin að brúsinn er í góðum höndum.
krossgata, 16.10.2007 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.