19.10.2007 | 08:11
Blaut rigning og dimmt myrkur en frábær föstudagur!
Setti allt mitt móðureðli og móðureyra á gemsann minn í morgun, þrítékkaði á honum hvort væri nokkuð komið BDSMS um drossíuferð í bæinn en Ásta hvorki sendi slíkt né var í strætó. Það rigndi þvílíkt hrikalega mikið og þar sem rigning á Íslandi er yfirleitt lárétt og hraðgeng þá er maður ekkert orðinn háður regnhlífum eins og t.d. Bretarnir. Samt á ég eina sem ég keypti í útlöndum. Sigþóra settist hjá mér og saman dormuðum við í sæluvímu á meðan Heimir kom okkur á áfrangastað. Mér tókst að séðogheyrta hann við brottför, enda stoppaði hann ekki á sama stað og Gummi Hafnifirðingu og Rvíkurbílstjórarnir, eða nálægt brúnni og þar sem brekkan er hæst. Nei, Heimir fær ekkert kikk út úr því að sjá virðulegar kerlingar rúlla niður háa vegkanta ... eða ganga langar leiðir til að komast hjá því að rúlla. Þess vegna héldum við Sigþóra virðingu okkar í morgun. Rigningin var ögn blautari á Skaganum í morgun og því urðum við ekki rennblautar á leið upp brekkuna ... en myrkrið var ögn dekkra í borginni og því mikill draugagangur á leiðinni. Ætla ekki að hræða bloggvini mína með hroðalegum sögum af glamrandi hlekkjum og klípandi kjúkum í rennisteininum. Slíkt bara gerir maður ekki á föstudegi. Við flýttum okkur svo mikið að við vorum komnar fyrir kl. 7 í vinnuna þótt strætó hafi ekki verið í Rvk fyrr en um 7.23. Í draugagangi virkar tíminn öðruvísi.
Mía systir og Sigþór, hæstvirtur eiginmaður, eru í London og fara á West Ham-leik á sunnudaginn. Ég er barnapían á meðan og Bjartur terroríserar kettina mína fram á mánudag, þriðjudag. Þau hringdu í gærkvöldi til að athuga hvernig Bjarti liði ... ég hélt að ég væri kattakerling! Áfram West Ham!!!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 46
- Sl. sólarhring: 86
- Sl. viku: 684
- Frá upphafi: 1505975
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 551
- Gestir í dag: 36
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Brrrrrrrr mér verður kallt, þó ég siti hér í ullara og vafin innan í teppi.
Njóttu dagsins og ég vona að Bjartur terroriseri ekki himnaríkisdýrin of mikið um helgina. Smjúts inn í daginn krúttið mitt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.10.2007 kl. 09:47
Góðan daginn - allan daginn. Það er svo merkilegt að þegar það var nákvæmlega svona veður í ágúst fannst mér HRIKALEGA kalt. Núna í dag finnst mér bara hlýtt, enda allsber október. Trúlega hefur kuldi fyrri hluta vikunnar áhrif á.
krossgata, 19.10.2007 kl. 09:54
Veðrið í Wersta - Ham
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 11:16
Sæl
Veit ekki hvort þú þekkir mig, en þú ert samferða systur minni á hverjum degi, henni Sigþóru. Ég varð að kommenta þegar á sá "blaut rigning" Veltist um af hlátri af tilhugsuninni um hundslappadrífu......... Spurðu Sigþóru útí þetta hahahahaha
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, 19.10.2007 kl. 11:36
Hæ, Guðrún Elsa. Takk fyrir að staðfesta að Sigþóra sé til. Sumir bloggvinir halda að ég skrökvi öllu þótt ég ýki einstaka sinnum. Sumir halda jafnvel að strætisvagnar séu ekki til, jafnvel Akranes sé bara í ímyndun minni.
Mér fannst einmitt svo hlýtt í morgun, Krossgata, af því að kuldinn var svo hræðilegur fyrr í vikunni. EN, ég er búin að kaupa mér sokkabuxur, þá hlýnar nú einhver ósköp ...
Knús í inn daginn til þín líka, Jenný mín! Og Glúmur, já, þetta var sko veðrið í Wersta Ham ... hehehhehehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.10.2007 kl. 11:46
Bara Jenný fékk knús!
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 13:41
Knús á línuna, sorrí!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.10.2007 kl. 14:09
Knús móttekið eftirá. Úff hvað ég er heppin að geta kúrt út í eitt ef veðrið er leiðinlegt. Dáist endalaust að þér og ferðum þínum með strætó og eða bílum. Eigðu ljúfa helgi í kattalandi.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.10.2007 kl. 16:01
Knús til þín.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.10.2007 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.