20.10.2007 | 23:11
Stóra samsærið
Gerið þið ykkur grein fyrir því að auðjöfrar láta reglulega framleiða bíómyndir og sjónvarpsþætti sem fjalla um þá óhamingju sem peningar færa venjulegu fólki? Enn ein þáttaröðin fer að hefjast á einhverri stöðinni um þann hrylling sem stór happdrættisvinningur hefur í för með sér fyrir nóboddía. Við horfum, sannfærumst og verðum hamingjusamari í óríkidæmi okkar. (Sælir eru fátækir) Þannig haldast peningarnir á sínum stað. Ef ég verð myrt þá vitið þið hvers vegna.
-------- ------------ ------------ ------------
Samkvæmt bíórythmanum http://www.bio-chart.com/ skora ég frekar hátt vitsmunalega þessa dagana, heilsan er góð en tilfinningalífið í rúst. Greinilega kjöraðstæður til að komast að svona greindarlegri niðurstöðu. Vildi bara deila þessu. Ekki trúa öllu því sem þið sjáið í sjónvarpinu. Í vitlausa veðrinu á mánudaginn ætlar Inga að keyra mig heim. Bíltúrarnir okkar í óveðrum undanfarið eru eina von hennar (okkar) til að kynnast huggulegum björgunarsveitamönnum. Annars lét Inga happ úr hendi sleppa þegar hún keyrði nýlega upp á hringtorg til að forða bílnum sínum (og okkur) frá nánum kynnum við trukk. Hvað veit hún nema draumaprinsinn hafi setið undir stýri. Örlögin eru örugglega alltaf að færa okkur menn en við tökum aldrei eftir þeim. Inga sagði mér í símanum áðan að hún væri vitsmunalega á botninum skv. bíórytmanum en ætlaði samt upp á Skaga á mánudaginn. Þetta verður söguleg ferð, önnur heimsk og hin í andlegri rúst.
Fann gamalt uppáhaldslag á elsku youtube.com. Datt samstundis rúm 30 ár aftur í tímann. Skemmtilegt lag sem ég var búin að steingleyma. Sylvia var líka skemmtilegt lag. Enjoy, rokkarar!
http://www.youtube.com/watch?v=cIqzRaHbKQY
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 669
- Frá upphafi: 1524363
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 567
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
hahaha ef þú verður myrt þá veit ég hvers vegna og það verður hægt að kaupa þögn mína fyrir marga marga peninga
Jóna Á. Gísladóttir, 20.10.2007 kl. 23:21
Ég þoli ekki þessar myndir sem enda "illa" og hetjan Jón Jónsson gefur peningana til góðgerðarmála og heldur áfram að naga roð og bein. ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.10.2007 kl. 23:23
Svikari ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.10.2007 kl. 23:26
Úps, ekki þú Jenný, heldur Jóna!!! Þoli heldur ekki svoleiðis myndir.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.10.2007 kl. 23:27
Horfa skagamenn mikið á sjónvarp,usss ma ma ma maður verður ba ba ba bara ruglaður á því.
Jensen (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 23:27
Enginn á sig vísan þegar óhamingjan á í hlut.
Ég þekkti einu sinni sómamann.
Svo varð hann fyrir því,- óviðbúinn auðvitað að eignast þessi ósköp af peningum.
Árni Gunnarsson, 20.10.2007 kl. 23:32
Hamíngjan er krítarkort, en það er líka víst betra að geta borgað reiknínginn.
Þeir skáld sem að samið hafa merkari prósa en þennann um gæfu þess að vera fátækur, dóu velflest úr hor, skyrbjúgi, sýfilis & almennri kör.
S.
Steingrímur Helgason, 21.10.2007 kl. 00:15
http://www.youtube.com/watch?v=lJmBPCYt5LYÉg var að spá hvort þetta ætt ekki vel við minningar frá því þú varst á djamminu í denn.En það er aldei gott að detta inn í drauma sjónvarpsmynda og uppæifa gerfiupplifun þeirra.Mér datt þetta bara í hug.
VE (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 00:34
Kæra/kæri VE. Sá ekkert lag frá þér, bara lista. Annað!!! Vona að þér detti ekki í hug að einhverju gervilífi sé lifað í himnaríki! Hér er bara raunsæi í gangi og oft ansi gáfulegar ályktanir dregnar af treilerum sjónvarpsþátta.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.10.2007 kl. 00:44
Sunnudagur til sælu fyrir þig

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.10.2007 kl. 11:10
Gaman að heyra lagið. Hélt líka mikið upp á það, en gerði mér ekki grein fyrir hversu skrítnir gaurarnir í hljómsveitinnu voru. Hér er slóð á sama lag og Silviu með hljómsveitinni sjálfri.
http://www.youtube.com/watch?v=-v7LzOeTkfM&mode=related&search=
Ásdís H (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 19:50
Fer Jenný ekki rangt með ní nr. 2? Er Jón ekki Jensson?
Glúmur Gylfason (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 00:14
Vegna þess að þú ert að rifja upp lag með hollensku hljómsveitinni Focus. Bassaleikari þeirrar hljómsveitar er mikill Íslandsvinur. Í fljótu bragði man ég ekki hvað hann heitir og nenni ekki að fletta því upp á google. Hann var ekki með í stofnun hljómsveitarinnar en kom - að mig minnir - samt snemma til leiks. Og er enn í dag að spila með gítarsnillingnum um Focus, Jan Akkerman.
Bassaleikarinn umræddi hefur fylgst vel með íslenskri rokkmúsík og hefur sérstakt dálæti á gítarleikaranum Bjögga Gísla. Fyrir nokkrum árum lagði bassaleikarinn drög að því að setja upp djammhljómleika með Bjögga. Ekkert varð þó af því - að ég held.
Þessi náungi kemur af og til hingað til lands. Hann framleiðir sjampó sem selt er í íslenskum apótekum. Það heitir Actigener. Eða að minnsta kosti var það selt hér í apótekum á árum áður.
Jens Guð, 22.10.2007 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.