8.11.2007 | 08:12
Myndi líka ofsćkja hann Conan
Ţađ er eiginlega međ ólíkindum ađ ţćttir Conans O´Brien skuli ekki vera sýndir á Íslandi. Skemmtilegur húmor og mikil fjölbreytni. Hann reynir ekki ađ gera öllum til hćfis og ţess vegna tekst honum nefnilega ađ gera flestum til hćfis ... eđa ţannig. Jay Leno reynir ađ styggja engan og ţađ er svo ţreytandi til lengdar, fékk eiginlega nett ógeđ á honum eftir 11. september 2001 ... ţegar hann (handritshöfundar) gerđi út í eitt grín ađ fólki frá Afghanistan fyrir ađ vera fátćkt og brandararnir voru yfirleitt um ađ karlarnir byggju í hellum (af ţví ađ ţeir voru svo heimskir) og hjökkuđust án efa á ösnunum sínum (af ţví ađ ţeir eru svo heimskir). Hefndarţorstinn vegna árásanna kom svona út. Ć, ć.
Mér fannst bara krúttlegt ţegar Conan gerđi grín ađ okkur Íslendingum fyrir ađ vera "stađföst" og hlýđin ţjóđ viđ USA og birti myndir af konum međ vopn (brauđtertur) í hönd í Árbćjarsafninu. Ég myndi líklega ofsćkja hann Conan líka, vćri ég prestur ... hann er soddađ krútt.
U2 lék fyrir dansi á leiđinni í bćinn í drossíu Ástu í morgun. Ansi góđ hljómsveit sem gaman vćri ađ fara á tónleika hjá, heyrir ţú ţađ ţarna Ragnheiđur tónleikadrottning! Fátt bar til tíđinda á leiđinni. Ásta sagđi mér ađ hún hefđi fariđ á upplestur hjá Uppheimum, metnađarfullu bókaforlagi á Akranesi (gefur m.a. út Gyrđi Elíasson og Ćvar Örn) í Skrúđgarđinum. Alveg fullt út úr dyrum og ég fjarri góđu gamni í reyndar dásamlegu afmćli. Hefđi nú ráđlagt erfđaprinsinum ađ fara ef ég hefđi vitađ af ţessu, hann er af ţeirri kynslóđinni sem vill láta lesa fyrir sig ... annars kvarta ég ekki, hann er sílesandi, ţessi elska, enda stórgáfađur eins og mammasín. Hann er einmitt ađ lesa eina af nýrri bókum Alistair MacLean sem kom út fyrir einhverjum árum, Ráđum dulmáliđ! Held ađ ég hafi ćfst í hrađlestri í gamla daga ţegar ég fékk alltaf nál og tvinna í jólagjöf og Gummi bróđir nýjustu Alister MacLean-bókina og yfirleitt náđi ég ađ ljúka henni áđur en hann fór ađ sofa á ađfangadagskvöld.
Ćtti mađur ekki ađ heimta skađabćtur fyrir andlegar misţyrmingar á árum áđur ađ ţurfa ađ upplifa bókalaus jól ár eftir ár eftir ár eftir ár? Ţegar mér tókst loksins ađ fá móđur mína til ađ gefa mér bók í jólagjöf, ţá farin ađ búa međ manninum síđar varđ fyrrverandi mađurinn minn, ţá gaf hún mér tvćr bćkur; Viđ matreiđum og Vinnan göfgar manninn, ástarsögu međ vinnutengdum bođskap, minnir mig. (frá Sögusafni heimilanna). Jamm!
![]() |
Prestur handtekinn fyrir ađ ásćkja Conan O'Brien |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 232
- Sl. sólarhring: 303
- Sl. viku: 855
- Frá upphafi: 1524687
Annađ
- Innlit í dag: 205
- Innlit sl. viku: 728
- Gestir í dag: 201
- IP-tölur í dag: 200
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Skađabćtur jú, ég er ađ hugsa um ađ sćkja um svoleiđis vegna ţess ađ mér var hent úr hreiđrinu án nokkurrar kunnáttu, ég hefđi getađ soltiđ til bana og gekk í götóttum fötum. Fékk nebblega enga nál og enga leiđsögn hmmm...
Ragnheiđur , 8.11.2007 kl. 09:02
Hehehehe, ýkti ţetta ađeins en í minninu er ţetta svona, kvenleg gildi og karlaskemmtun og ţađ allt, arggggg!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.11.2007 kl. 09:11
ég elska kónann
halkatla, 8.11.2007 kl. 09:14
krossgata, 8.11.2007 kl. 09:40
nál og tvinna, já gott mál, bókarlaus jól eru nú samt varla jól, en ég skil ţetta međ bćkurna sem ţú fékkst, hún hefur viljađ halda í tengdasoninn hehehehehe (ekki ađ ég trúi ađ ţú hafir ekki kunnađ ađ elda "hóst hóst")
Guđrún Jóhannesdóttir, 8.11.2007 kl. 10:53
Ég er sko sammála ţér međ Jay Leno. kveđja.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.11.2007 kl. 11:13
Ég sá U2 í Dublin sautjánhundruđogsúrkál.... fć ennţá bólugćsir ţegar ég hugsa um lokalagiđ. Bono ca tvo metra frá mér ađ syngja Presley´s Falling In Love With You.... án undirspils! Geđveikt!!
Heiđa B. Heiđars, 8.11.2007 kl. 11:42
flöskur og dósir til sölu, mamma rćđur
kveđja Jón
pepsy (IP-tala skráđ) 8.11.2007 kl. 12:40
Hefi ávallt haft ţađ álit, ađ prestarnir séu hin mestu ólíkinda tól.
Ţorkell Sigurjónsson, 8.11.2007 kl. 16:12
Bara stórgáfađur eins og mamma sín!!!
Hefđi ekki veriđ slćmt ef hann hefđi veriđ stórgáfađur eins og mamma hans?
Árni Gunnarsson, 8.11.2007 kl. 16:17
heh, ţađ er ekki eins og ţađ sé ekki alltaf veriđ ađ vinna í ţessu :D
sjáumst viđ svo ekki 14. des?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 8.11.2007 kl. 17:52
Ég fékk yfirleitt 6-8 bćkur hver jól og át ţćr upp til agna, sumar á ég ennţá. Ellllska bćkur. Sá Conan hérna um áriđ, hann var flottur.
Ásdís Sigurđardóttir, 8.11.2007 kl. 18:10
"Mammasín" er nú sérstakt orđ, finnst mér ... Árni og eigi ţörf ađ leiđrétta ţađ!
Hvađ gerist 14. des, Hildigunnur?
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.11.2007 kl. 18:13
Heheheh, ţađ er sko jólabođ hjá annarri skvísu, fékk bođsbréfiđ áđan.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 8.11.2007 kl. 20:41
Mammasín er hiđ rétta krúttorđ yfir okkur hippamömmurnar
.
Ţetta međ nálina og tvinnann hefur orsakađ margar sálfrćđiheimsóknirnar hjá mér og minni fjölskyldu, eđa hefđi gert ţađ ef ég hefđi ekki veriđ alin upp af ömmu minni sem gaf mér bćkur út í eitt. Hefđi örgla skemmt mig fyrir lífstíđ.
Bíđ eftir bođskorti í jólahlađborđ til ţín Gurrí mín, aţţí ég komst ekki í ammiliđ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2007 kl. 22:00
Ég ţoli ekki Conan. Hef reynt ađ horfa á hann en hann vekur međ mér ógeđ.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 9.11.2007 kl. 03:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.