21.11.2007 | 09:15
Rauður sófi með fortíð
Mikið þekki ég gott fólk. Ásta var ekki fyrr búin að skutla mér heim að dyrum í vinnunni þegar Inga kom og við héldum í Lyfju í Lágmúla til að kaupa dóp! Íbúfen er farið að fást aftur og ekki nóg með það heldur sagði frábæra afgreiðslukonan þar að gott væri að taka Paratabs með við svona þrálátum bakverk. Tvær þannig og ein íbúfen væri killer. Ég er soddan hænuhaus á lyf og brennivín að ég þorfði bara að taka eina og eina áðan. Ef ég sofna samt er til staðar hjá Mannlífi í næsta bási eldrauður, sexí leðursófi sem ég gæti fleygt mér í, hann er reyndar alræmdur í fyrirtækinu ... vissar myndatökur hafa farið fram í honum fyrir B&B og ég er ekki að tala um Bæjarins besta!
Þeir sem urðu voða hræddir við að lesa síðustu færslu ... ég var bara að grínast. Þessi áhrif koma yfirleitt aldrei fyrr en tunglið er orðið fullt, í þessu tilfelli 24. nóvember.
Jæja, mæli svo um og legg á að dagurinn ykkar verði sjúklega skemmtilegur, fullur af óvæntum ævintýrum, hamingju, gjafakortum á nuddtíma og stórum happdrættisvinningum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Æ hvað það var gott að síðasta færsla var grín - ég var orðin svona temmilega hrædd hérna! Láttu þig bara hafa það í sófann - ef bakið gefur sig. Líklega er sófinn vanur fólki í þeirri stellingu.........
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 21.11.2007 kl. 09:55
Er ekki rauður sófi með fortíð hið eina rétta fyrir konu með fortíð (hm, DJÓK).
Ekki óverdósa á íbúfeninu (hér lagðist ég í gólf af hlátri vegna eigin skemmtilegheita sem eru tilkomin af fortíð þar sem pillur voru bruddar eins og sælgæti og íbúfen ekki einu sinni kiddstöff). Gakktu hægt um gleðinnar dyr
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.11.2007 kl. 10:00
gott að heyra að færslan var djók, maður var farin að skjálfa ögn, krossað við alla glugga og dyr ef ske kynni að þetta teygðist eitthvað hingað á sunnubrautina hehehehe
Rauður sófi með fortíð ...
Guðrún Jóhannesdóttir, 21.11.2007 kl. 12:14
þennan kokkteil (íbúfen 600mg +2 paratabs) tek ég nokkrum sinnum á dag til að lifa af daginn og er ekki dauð enn svo ég held að þér sé alveg óhætt Gurrí mín (að vísu er ég ódrepandi andskoti svo það er kanski ekki að marka)
Saumakonan, 21.11.2007 kl. 12:47
hEy wow.. geturu "scorað" 2 grömm af íbúfeni fyrir mig!
he he djók vona að bakverkurinn lagist móðir góð;)
Einar
Einar (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 14:26
Æj vona að þessi pillukoktell slái á bakverkina er í þessum pakka líka með bakið ekki gott....En já sniðugt að þú skulir vera með mynd af stuppunum þarna því ég er líka í þeim pakka núna að vera að passa litlu ömmumúsina mína og þetta verð ég að horfa á með henni nokkrum sinnum á dag er orðin heilaþvegi af dibsí lala og pó svo er stuppaknús inn á milli
Brynja www.blogg.central.is/skordal_1 (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 15:25
Gott að vita NÚNA að færslan var grín... hahaha.
Þetta með pilluát skil ég og þekki... Er á "hættu að reykja" lyfinu núna og strax á öðrum degi finn ég fyrir öllum hugsanlegum aukaverkunum alla vega ímynda ég mér það... Eigðu gott kvöld... !
Linda Lea Bogadóttir, 21.11.2007 kl. 17:07
Æ, já ... var ekki einu sinni veitingastaður sem hét Rauði sófinn, þar sem Devito'z Pizza er núna? Púkann rámar í að hafa einu sinni farið þangað og fengið mjög góðan mat.
Púkinn, 21.11.2007 kl. 17:09
Bíð spennt eftir 24. nóvember....
Svava S. Steinars, 21.11.2007 kl. 22:44
ohohohohoho....sófinn..... ekki myndi mig langa til að liggja í þessum sófa
Jóna Á. Gísladóttir, 21.11.2007 kl. 23:11
Ahhhh, man eftir Rauða sófanum á Hlemmi, veitingastaðnum sko! Minnir líka að þar hafi verið góður matur, Púki.
Er of þreytt til að blogga, ætla að skella mér í rúmið eftir að hafa sofið í leisígörl megnið af kvöldinu.
P.s. Vona, Linda, að þér takist að hætta að reykja með þessu lyfi. Þekki eina sem tekur það, hún hefur minnkað reykingar all verulega ... og líka sífellt nart í mat og nammi!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.11.2007 kl. 23:30
Gurrí mín, þér til huggunar þá ber mér að vísa þér á þau gömlu sannindi að konur með fortíð, vera alltaf eftirsóknarverðar, af körlum sem að vona að sagan endurtaki sig.
En ég er ferlega pillufælinn, nema ef að pillað er á mig..
Steingrímur Helgason, 22.11.2007 kl. 00:50
ég sé um verkjarlyf í gunnu búð og þessi kokteill er kallaður Gunnu kokteill þar :)
Gunna-Polly, 22.11.2007 kl. 08:28
Þetta er alveg rétt hjá dömunni í apotekinu, en ég held að þetta sé aðeins of mikið fyrir þá sem eru ekki vanir pillum.
Og þessi rauði sófi hljómar nú kannski ekki of vel....... kannski hefði verið betra að taka þennan skammt fyrir þig þegar þú færir að sofa. Það ætti að vera gott fyrir þig.
Linda litla, 22.11.2007 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.