Kökublađ, mjónuminningar og vaknađ viđ titring

SúkkulađitertaKökublađ Vikunnar var ađ koma í hús og ţađ er KLIKKAĐ!!! Flott sko. Heilar 112 síđur og 80 uppskriftir. Inga Jóna Ţórđardóttir skreytir forsíđuna, ásamt girnilegri jarđarberjatertu, ţessarri sígildu góđu. Jćja, ţetta var mont dagsins!!! Myndin fannst á google.is og er vođa girnileg, svona eru allar terturnar í kökublađinu ...

-------------         --------------             --------------- 

ICY dúllurnarHelga Möller söngkona kom hingađ áđan međ nýja plötu sína sem var ađ koma út. Ég hoppađi samstundis 21 ár aftur í tímann ţegar ég var grönn og sá um barnaţátt á Rás 2 inni í morgunţćttinum sem m.a. Kolbrún Halldórsdóttir alţingiskona sá um. Ţarna í denn heimsótti ICY-tríóiđ okkur, Helga, Pálmi og Eiríkur Hauksson. Ég man ađ ég spáđi ţeim 1. sćtinu, algjörlega pottţétt. Gleđibankinn var svo flott lag. Viđ rifjuđum ţetta upp og hún sagđist muna eftir ţessarri heimsókn sem var rétt áđur en tríóiđ sigurvissa flaug út í keppnina. Ósmekklegheit Evrópubúa sýndu sig strax á úrslitakvöldinu og hefur yfirleitt veriđ áberandi ţarna í maí ţegar frábćrum lögum okkar hefur veriđ hafnađ sí og ć. Helga er enn grönn ...

Vaknađi ekki viđ BDSMS-iđ hennar Ástu í morgun, heldur viđ titringshljóđiđ sem kemur eftir eina hringingu. Ásta hringdi og bjargađi mér. Viđ keyrđum svo eins og andskotinn alla leiđina (hver segir ađ hann aki hratt?) í bćinn og ţađ var rosalega mikil umferđ á leiđinni!!! Viđ lögđum líka af stađ 2 mín í 7, ekki 10 mín í, eins og oftast. Ţađ munar greinilega heilan helling um nokkrar mínútur upp á umferđina ađ gera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir góđa pistla.

Ţegar ég sá myndina af Helgu, Pálma og Eirík datt mér í hug hvort ţetta hafi veriđ fullreynt međ Gleđibankann í den ? má ekki reyna aftur ?

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 10:52

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Hahahah, góđ hugmynd. Nú ćttum viđ ađ spara peninga fyrir heilbrigđiskerfiđ og fleira og endursenda lögin! Held ađ ţađ megi ekki en ef viđ breytum ţeim pínkulítiđ ţá fattar enginn neitt, ţeas ef Íslendingar ţegja yfir ţessu!!!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 28.11.2007 kl. 10:59

3 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

umm girnileg jarđaberjaterta!!!! mikiđ hlakka ég til ađ ná einu eintaki af Vikunni. Megi dagurinn verđa ţér góđur Gurrí mín

Guđrún Jóhannesdóttir, 28.11.2007 kl. 11:22

4 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Gvöđ hvađ ţetta er freistandi súkkulađikaka. Já, ég verđ ađ ná mér í kökublađ Vikunnar. Ţađ er hreinlega ómissandi.

Steingerđur Steinarsdóttir, 28.11.2007 kl. 11:33

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

svipuđ kaka stendur á borđinu hér inni í eldhúsi í vinnunni og bíđur eftir ađ ég skelli andlitinu ofan í hana. Ég hef stađist freistinguna hingađ til.. ađeins kroppađ ađeins í hana

Jóna Á. Gísladóttir, 28.11.2007 kl. 11:53

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Samsćri!

Guđríđur + Inga Jóna = AKRANES!

En allt í lagi mín vegna, ég mun ekki borđa kökur um ţessi jól hvort eđ er!

Já, sefur bara međ farsíman viđ barm ţér, ekki ađ undra ţótt viđ strákarnir komumst ekki ađ ţar!?

Magnús Geir Guđmundsson, 28.11.2007 kl. 16:39

7 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Hlakka til ađ fá kökublađiđ, ţađ er ómissandi.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 28.11.2007 kl. 17:52

8 identicon

Gurrí ţví er ég ekki á Forsíđu ţessa mikla matarblađs? 'Eg sem luma á ýmsum góđum uppskriftum heheheheheheh allt heilsusamlegt, og ekkert rosalega fitandi. Rosalega er súkkulađitertan gyrnileg, mig langar í stóran bita, ég má ţađ enda á leiđinni á glasafćđi í NLF'I.

hlakka til ađ sjá ţig uppstrýlađa á föstudagskvöld

siggi

siggi (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 18:41

9 identicon

Halló Gurrí. Búin ađ ná mér í Vikuna og hún er rosalega flott. Einkum og sér í lagi einn fjórtán ára bakari sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér og mínum, ehömm. Alveg dáist ég ađ ţér ađ fara svona snemma af stađ á morgnana. Ég tel mig góđa ef ég nć ađ mćta á réttum tíma ţegar ég á vera mćtt klukkan tíu.

Helga Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 19:23

10 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Himneskir litir sem Helega er íklćdd. Vá! Ţetta er áreiđanlega dúndurblađ, eins og annađ sem ţú kemur nálćgt! Líkar líka vel viđ Akranes-samsćriđ, more, more!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.11.2007 kl. 19:42

11 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég borđa ekki köku .Takk fyri líta til mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.11.2007 kl. 21:59

12 identicon

grönn... auđvitađ hún er dugleg ađ mćta í rćktina

Hulda (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 22:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 160
  • Sl. sólarhring: 330
  • Sl. viku: 852
  • Frá upphafi: 1505859

Annađ

  • Innlit í dag: 128
  • Innlit sl. viku: 694
  • Gestir í dag: 123
  • IP-tölur í dag: 119

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband