28.11.2007 | 10:02
Kökublađ, mjónuminningar og vaknađ viđ titring
Kökublađ Vikunnar var ađ koma í hús og ţađ er KLIKKAĐ!!! Flott sko. Heilar 112 síđur og 80 uppskriftir. Inga Jóna Ţórđardóttir skreytir forsíđuna, ásamt girnilegri jarđarberjatertu, ţessarri sígildu góđu. Jćja, ţetta var mont dagsins!!! Myndin fannst á google.is og er vođa girnileg, svona eru allar terturnar í kökublađinu ...
------------- -------------- ---------------
Helga Möller söngkona kom hingađ áđan međ nýja plötu sína sem var ađ koma út. Ég hoppađi samstundis 21 ár aftur í tímann ţegar ég var grönn og sá um barnaţátt á Rás 2 inni í morgunţćttinum sem m.a. Kolbrún Halldórsdóttir alţingiskona sá um. Ţarna í denn heimsótti ICY-tríóiđ okkur, Helga, Pálmi og Eiríkur Hauksson. Ég man ađ ég spáđi ţeim 1. sćtinu, algjörlega pottţétt. Gleđibankinn var svo flott lag. Viđ rifjuđum ţetta upp og hún sagđist muna eftir ţessarri heimsókn sem var rétt áđur en tríóiđ sigurvissa flaug út í keppnina. Ósmekklegheit Evrópubúa sýndu sig strax á úrslitakvöldinu og hefur yfirleitt veriđ áberandi ţarna í maí ţegar frábćrum lögum okkar hefur veriđ hafnađ sí og ć. Helga er enn grönn ...
Vaknađi ekki viđ BDSMS-iđ hennar Ástu í morgun, heldur viđ titringshljóđiđ sem kemur eftir eina hringingu. Ásta hringdi og bjargađi mér. Viđ keyrđum svo eins og andskotinn alla leiđina (hver segir ađ hann aki hratt?) í bćinn og ţađ var rosalega mikil umferđ á leiđinni!!! Viđ lögđum líka af stađ 2 mín í 7, ekki 10 mín í, eins og oftast. Ţađ munar greinilega heilan helling um nokkrar mínútur upp á umferđina ađ gera.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 160
- Sl. sólarhring: 330
- Sl. viku: 852
- Frá upphafi: 1505859
Annađ
- Innlit í dag: 128
- Innlit sl. viku: 694
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 119
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Takk fyrir góđa pistla.
Ţegar ég sá myndina af Helgu, Pálma og Eirík datt mér í hug hvort ţetta hafi veriđ fullreynt međ Gleđibankann í den ? má ekki reyna aftur ?
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 10:52
Hahahah, góđ hugmynd. Nú ćttum viđ ađ spara peninga fyrir heilbrigđiskerfiđ og fleira og endursenda lögin! Held ađ ţađ megi ekki en ef viđ breytum ţeim pínkulítiđ ţá fattar enginn neitt, ţeas ef Íslendingar ţegja yfir ţessu!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 28.11.2007 kl. 10:59
umm girnileg jarđaberjaterta!!!! mikiđ hlakka ég til ađ ná einu eintaki af Vikunni. Megi dagurinn verđa ţér góđur Gurrí mín
Guđrún Jóhannesdóttir, 28.11.2007 kl. 11:22
Gvöđ hvađ ţetta er freistandi súkkulađikaka. Já, ég verđ ađ ná mér í kökublađ Vikunnar. Ţađ er hreinlega ómissandi.
Steingerđur Steinarsdóttir, 28.11.2007 kl. 11:33
svipuđ kaka stendur á borđinu hér inni í eldhúsi í vinnunni og bíđur eftir ađ ég skelli andlitinu ofan í hana. Ég hef stađist freistinguna hingađ til.. ađeins kroppađ ađeins í hana
Jóna Á. Gísladóttir, 28.11.2007 kl. 11:53
Samsćri!
Guđríđur + Inga Jóna = AKRANES!
En allt í lagi mín vegna, ég mun ekki borđa kökur um ţessi jól hvort eđ er!
Já, sefur bara međ farsíman viđ barm ţér, ekki ađ undra ţótt viđ strákarnir komumst ekki ađ ţar!?
Magnús Geir Guđmundsson, 28.11.2007 kl. 16:39
Hlakka til ađ fá kökublađiđ, ţađ er ómissandi.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 28.11.2007 kl. 17:52
Gurrí ţví er ég ekki á Forsíđu ţessa mikla matarblađs? 'Eg sem luma á ýmsum góđum uppskriftum heheheheheheh allt heilsusamlegt, og ekkert rosalega fitandi. Rosalega er súkkulađitertan gyrnileg, mig langar í stóran bita, ég má ţađ enda á leiđinni á glasafćđi í NLF'I.
hlakka til ađ sjá ţig uppstrýlađa á föstudagskvöld
siggi
siggi (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 18:41
Halló Gurrí. Búin ađ ná mér í Vikuna og hún er rosalega flott. Einkum og sér í lagi einn fjórtán ára bakari sem er í sérstöku uppáhaldi hjá mér og mínum, ehömm. Alveg dáist ég ađ ţér ađ fara svona snemma af stađ á morgnana. Ég tel mig góđa ef ég nć ađ mćta á réttum tíma ţegar ég á vera mćtt klukkan tíu.
Helga Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 19:23
Himneskir litir sem Helega er íklćdd. Vá! Ţetta er áreiđanlega dúndurblađ, eins og annađ sem ţú kemur nálćgt! Líkar líka vel viđ Akranes-samsćriđ, more, more!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 28.11.2007 kl. 19:42
Ég borđa ekki köku .Takk fyri líta til mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.11.2007 kl. 21:59
grönn... auđvitađ hún er dugleg ađ mćta í rćktina
Hulda (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 22:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.