1.12.2007 | 22:44
Matar- og tónlistarblogg
Matarboðið gekk frábærlega. Maturinn heppnaðist sjúklega vel, heiðursgesturinn, Inga, var svo þreytttttt að hún kom ekki, enda búin að vinna mikið og vaka lengi. Vildi að hún hefði sofið í himnaríki í dag og náð að koma í matinn. Hún hefur ekki svo oft á þessum 24 árum sem við höfum þekkst fengið ætan bita hjá mér. Enda er hún kokkurinn og ég bakarinn. Það var ekki hægt að klúðra þessu kjöti í dag, enda útbúið af kærleika og miklum hæfileikum af Einarsbúðarsnillingunum. Fylltur lambahryggur með gráðaosti og villisveppum. Sveppasósa með (bara úr pakka ... en með nokkrum villisveppum sem kokkurinn í Einarsbúð lét fylgja með), grænmetisréttur með sætum kartöflum og fleira (uppskrift kemur bráðum, sérstaklega fyrir Jennýju), gular baunir, hitaðar með smjöri, salti og pipar og að síðustu ferskt salat með alls kyns grænmeti.
Erfðaprinsinn á mikinn heiður skilinn, hann hélt öllu hreinu á meðan ég djöflaðist, henti öllu rusli jafnóðum, algjör hjálparhella. Það var soldið fyndið að hafa 2/3 Idol-dómaranna í stofunni hjá sér á meðan Laugardagslögin hljómuðu, ætla að blaðra því að Ragnheiður Gröndal féll þvílíkt í kramið hjá okkur öllum, að hinum ólöstuðum. Þriðji dómarinn var reyndar á staðnum ... á sófaborðinu í formi "Öll trixin í bókinni".
Svo fóru allir í einu um tíuleytið ... Monika í bæinn en Palli vildi sjá húsið hennar Ellýjar áður en hann fer að skrattast í Breiðinni (gamla Hótel Akranesi). Ég mundi loks eftir myndavélinni en ég gleymdi henni alveg í gærkvöldi í þættinum, í Skrúðgarðinum í dag og á tónleikunum í Bíóhöllinni ... og á núna m.a. þrjár algjörar hryllingsmyndir af gestunum. Meira að segja fallegi erfðaprinsinn minn myndaðist illa.
Stutt í að haldið verði í draumalandið og vei þeim sem hringir fyrir klukkan átta í fyrramálið ... djók, ég meinti hádegi!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 47
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 685
- Frá upphafi: 1505976
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 552
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þeim hefur orðið vel til vina, kisunni og Palla hehehehe, Glæsilegt matarborðið hjá þér uuummm, ekki ónýtt að lenda í svona matarveislu. Megirðu njóta ljúfra drauma í himnaríkisnóttinni
Guðrún Jóhannesdóttir, 1.12.2007 kl. 23:22
Ragnheiður er vinnarinn, ekki málið. Er á leiðinni á Breiðina, kannski heilsa ég upp á Palla dúllu. Við höfum nú spjallað pínu áður. Góða nótt Gurrí mín, nema að við breggðum okkur af bæ á eftir og heilsum upp á þig, (meina ég og Palli) hmmmm......djók.
PS. Stelpurnar verða bara að bíða..........
Þröstur Unnar, 2.12.2007 kl. 00:05
Hæ, þetta er búið að vera ótrúleg helgi hjá þér, og ekki búin! Þú varst hrein snilld í Útsvarinu, gaman að horfa með Ara í kór! Skemmtu þér vel það sem eftir er helgar.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.12.2007 kl. 01:45
Sæl
Má til með að kvitta fyrir innlitið. Aldeilis búin að vera frábær helgi hjá þér. Eðlilega, það er alltaf geggjað stuð á Skaganum
Þið voruð bara GLÆST í Útsvari. Þetta var mjög skemmtilegur þáttur í alla staði. Enda ekki við öðru að búast. Ég þarf reyndar að eiga orð við hann Bjarna (bekkarbróðir minn) að kannast ekki við Leggjarbrjót, kommon !! Þetta átti hann að vita
Guðrún Elsa Gunnarsdóttir, 2.12.2007 kl. 11:56
Gurrý mín þú ert sko big mama!
Edda Agnarsdóttir, 2.12.2007 kl. 14:34
Það er alveg á hreinu hvaða lið ég styð í Útsvarinu. Kveðja frá öðrum hluta heimsins.
Jónatan (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 15:43
Kæra Gúrrí, líst vel á matinn hjá þér, þó sérstaklega grænmetisréttinn settu nú uppskriftina á netið, langar til að sjá hann hjá þér. Mikið stóðuð þið ykkur vel í útsvari á föstudagkvöld, til lukku, og þú leist svo vel út gleður mig að sjá þig svona bjarta og hressa.
siggi
siggi (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 15:58
Mér finnst lagið sem komst áfram algjör hryllingur. Samt vissi ég áður en ég heyrði nokkurt laganna að það væri einmitt þetta sem færi áfram, aðallega því fólk er fífl. Einhverjir virðast halda að Birgitta og Magni skipti einhverju máli í heildarmyndinni, sem þau gera ekki.
Ragnhildir var hins vegar yndisleg og Dr. Spock frumlegri en hell!
erlahlyns.blogspot.com, 2.12.2007 kl. 16:18
Helgarknús til þín Gurrí mín. Vil gjarnan fá uppskriftir.
Jóna Á. Gísladóttir, 2.12.2007 kl. 16:45
Hendi inn uppskrift að grænmetisréttinum í kvöld eða á morgun.
Vissi líka, Erla, að þjóðin myndi kjósa þetta lag. Velkomin Helga, en til að flýta fyrir bað ég þig bara um að gerast bloggvinur minn og sé að það gekk upp. Vona, Þröstur, að það hafi verið gaman á djamminu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.12.2007 kl. 16:54
Æ hvað þú varst heppin að hafa svona æðislega og kærleiksríka matargesti. Ég og Nói sonur minn vorum svo heppin að sjá Palla syngja inn með ástina og út með hatrið í Hagkaupum á föstudaginn.Hann er alltaf flottastur hann Palli. Málar svo Ellý ekki dýrðlegar englamyndir??? Svona á að eyða helgunum..en nú er bara komið að því að þú komir í heimsókn elskið mitt. Verður sótt eftir vinnu og svo skutlað heim á eftir í gullbíl. Færð gott að borða í millitíðinni..hvað segirðu um það?
Veldu stund og ég kem í hvelli.
Knús.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.12.2007 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.